Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Blaðsíða 28
28
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Hrukkur. Eru komnar hrukkur eða lín-
ur í andlitið? Hrukkur eru lífFræðileg
þróun sem oft má snúa við. Höfum
næringarefhaformúlu sem gefist hefur
vel og er fljótvirk. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Köfunarbúnaður, 65 þús. kr.: Swissub
þurrbúningur (fyrir ca 1,70), Poseidon
iunga, Full Face gleraugu, neðansjáv-
arvasamyndavél, US Divers kútur
o.m.fl. Úppl. gefur Eyjólfur í síma
73572.
Rafmagnsverkfæri. Seljum næstu daga,
meðan birgðir endast, á mjög
hagstæðu verði vönduð v-þýsk raf-
magnsverkfæri fyrir iðnaðarmenn.
Höggborvélar, slípirokkar, skrúfu-
vélar, veggfræsarar og fieygar.
Markaðsþjónustan, s'mi 26911.
Búslóð til sölu vegna brottfiutnings að
Bergstaðastræti 27. Reyrsófasett, Dux
hjónarúm og margt fl. Uppl. í síma
28039.
Hjólbaröar. Samkvæmt könnun verð-
lagsráðs eru sóluðu hjólbarðamir
ódýrastir hjá okkur. Nýir og sólaðir
hjólbarðar í öllum stærðum. Sendum
í póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar, Drangahrauni 1, sími 52222.
Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól-
borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn-
ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur
og prófílar. Gerið verðsamanburð.
Sími 83045 og 83705. Málmtækni,
Vagnhöfða 29.
Úr dökkum viöi hillusamstæða, borð-
stofuborð og 4 stólar einnig stand-
lampi. Yamaha MC 400 Electrone og
stjörnukíkir, 2800 mm. Sími 79230.
Mikkie rafsuðuvél 125 til sölu. Hentar
mjög vel fyrir bændur á bifvélaverk-
stæði. Mjög lítið notuð. Vel með farin.
Uppl. í síma 84267 eða 685474 eftir kl.
14 á morgun.
Myndarammalislar úr furu og nokkrar
stærðir af blindrömmum fást í Mjóu-
hlíð 16. Einnig eru til sölu hefilbekkir
og smáborð. Eggert Jónsson, Mjóu-
hlíð 16, sími 10089.
Bilskúrsfrontur til sölu með tvöföldu
gleri og hurð. Stærð 208x255. Einnig
4 notaðar innihurðir. Uppl. í síma
641151.
Nýlegt kringlólt furuborð marssíf plata
og 4 tilheyrandi stólar. Einnig Hoover
þvottavél m/rafmagnsvindu og sjálf-
virk Philips þvottavél. Sími 73315.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar. Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Fataskápur tH sölu, festur í vegg, nýleg-
ur. Hæð 2,54 m, breidd 1,45. Einnig
eldhúsborð. Uppl. í síma 31102.
Fatnaður úr kvenfataverslun ásamt
peningakassa, gínum og fleira til sölu.
Uppl. í síma 73294.
Hústjald til sölu, vandað, lítið notað,
4ra manna. Uppl. í síma 54562 eftir
kl. 16.
Af sérstökum ástæðum er til sölu ný-
legt. handskorið barokksófasett, selst
á hálfvirði. Uppl. í síma 651427.
Billiardborð. 7 feta enskt billiardborð
til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 624780
á kvöldin.
Fulikomið teikniborð til sölu með
teiknivél og stól. Einnig til sölu Siem-
ens örbylgjuofn. Sími 32251.
Köfunarútbúnaður. Köfunarlunga
ásamt gleraugum og fleiri hlutum.
Uppl. í síma 71506 eftir kl. 20.
Rebekka svefnbekkur til sölu, frá Ing-
vari og Gylfa, og eikarsvefnsófi +
borð. Verð tilboð. Úppl. í síma 24382.
Simsvari til sölu ásamt fjarstýringu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-110
Vegna brottflutnings til sölu ísskápur,
eldavél og eldhúsborð. Uppl. í síma
671406.
Ýmislegt. Til sölu ný, fjölhæf bíla-
tölva, barnabaðborð og símaveljari
með 36 minni. Uppl. í síma 78212.
360 litra frystikista til sölu. Uppl. í síma
31571 eftir kl. 19 á kvöldin.
Litil AEG eldavéi til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 50783.
Nýleg Nilfisk ryksuga og Assa litsjón-
varpstæki til sölu. Úppl. í síma 75402.
Super Sun sólbekkur til sölu. Uppl. í
síma 22777.
Sjálfvirkur símsvaritil sölu. Uppl. í síma
28963 á milli kl. 16 og 19.
Smith Corona ritvél til söiu, verð kr.
7 þús. Uppl. í síma 20232.
Oskast keypt
Er ekki einhver sem er að taka til í
geimslunni eða bílskúrnum og mundi
vilja losna við teppi og hansa hillur
eða annarskonar hillur og ef til vill
einhver húsgögn, gefins eða fyrir lít-
inn pening, ef svo er þá hringið í síma
52762.
Iðnaðarsaumavélar óskast til kaups:
beinsaumsvél, tveggja nála, overlock,
tvístunguvélar og skurðhnífar. Uppl.
í síma 622335 og 21696.,
Þjónustua
E1MEH
Þverhotö 11 - Sími 27022
Þjónusta
Húsaviðgerðir
23611 Polyúrthan á flöt þök
Þakviðgerói,
Klæðningar
Múrviðgerðir
Múrbrot
Háþrýstiþvottur
Málning o.fl.
23611
ísskápa- og f ry st i k i stuvi ðgerð i r
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
Sira
a&tvwri*
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
“ F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve'' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
m&émwwm
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið án rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILB0BA
STEINSTEYPUSÓGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610og 681228
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
sitnsK
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
Gólfkgnir og við-
gerðir gólfa
Flotgólflagnir, Epoxv-
lagnir, Viðgerðir gólfa.
Fteykjavíkurveg 26-28, 220 Hafnarfjörður
Simar 52723-54766
J
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
;
DAG-, KVÖLD-0G
HELGARSÍMI, 21940.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga _
Flísasögun og borun t
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E—-k-k-k—
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
Steinsteypusögun—kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi Og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Oæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
B/LAS/M/ 002-2131.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
H
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Simi
43879.
Jarðvinna - vélaleiga
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Gísli Skúlason, s. 685370.
SMAAUGL YSINGAR DV
OPIÐ: mÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Þú hringir...
27022
Við birtum...
Það ber
. ER SMAAUGL YSINGABLAÐIÐ
arangur. Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.