Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Qupperneq 31
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986. 31 Smáauglýsingar Ung hjón ulan af landi ,með eitt barn á fyrsta ári, óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Lofa góðri um- gengni, eru reglusöm. Uppl. í síma 52371 og 53634. Ungt par, reglusamt og iðið, vantar húsnæði með aðgangi að eldhúsi sem fyrst eða 1. ágúst gegn heimilishjálp. Tilboð sendist DV, merkt „Von“, fyrir föstudag. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, með sæmilega stórri stofu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Get borgað 30 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 99-4365. 4ra-5 herbergja ibúð óskast til leigu á Suðurnesjum. Einnig kemur íbúð til greina úti á landi. Uppl. í síma 92- 7176. Einhleypur karlmaður óskar eftir íbúð fyrir 1. júlí, reglusemi og umgengnis- venjur í góðu lagi, meðmæli ef óskað er. Uppl. í sími 611273. Hjón með tvö börn óska eftir 4-5 her- bergja íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 641563. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu húsnæði á Stór-Reykjarvíkur- svæðinu. Greiðslugeta 20 þús. á mán., 2 mán. fyrirfram. Úppl. í síma 30905. Húsasmiður með konu og barn, utan af landi, vantar 2-4ra herb. íbúð. Má l>arfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91- 36967 og 667228. Raðhús, einbýlishús eða hæð óskast til leigu í hálft til eitt ár, frá 1. ágúst 1986. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 74511 eftir kl. 19. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 51130 og 651275 eftir kl. 18. Strax! Ungt reglusamt par með lítið barn vantar íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78089. Við erum tvær vinkonur og okkur bráðvantar íbúð í miðbænum eða ná- grenni hans. Uppl.í síma 84169 eftir kl. 18. Þrítugur einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39759. Oska ettir 2ja herbergja ibúð frá og með 1. september. Meðmæli og fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 671957 í kvöld og næstu kvöld. Óska ettir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, er ein og á götunni. Oruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 71568. Herbergi óskast til leigu fyrir einn miðaldra mann, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 11596. 2ja 3ja herb íbúð óskast, reglusemi og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma 96-41321. Ég óska ettir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641675. Okkur vantar 3ja til 4ra herb. íbúð fyr- ir 1. júlí, algjör reglusemi. Vinsamleg- ast hringið í síma 21467. Stúlku utan af landi vantar íbúð í haust. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 95-6324. Ung kona við nám í Kennaraháskóla Islands óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 15669. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-1501. Ungt par óskar eftir íbúð í Reykjavík, reglusemi og hreinlæti heitið. Uppl. í síma 98-2446. Ungt, barnlaust, reglusamt par bráð- vantar 2ja 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 621160 eftir kl. 14. Óskum eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 38056 eftir kl. 13. Maður um fimmtugt óskar eftir her- hergi með eldunaraðstöðu, 1-3 mánuðir fyrirfram. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-118 Atvinnuhúsnæði í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði, auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin- sæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsr. ii neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. 3ja—5 bíla pláss óskast strax eða sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 688498 og 651176. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa 100-150 fm húsnæði á Stór-Reykjavík- ursvæðinu (helst í miðbænum) sem gæti hentað undir veitingarekstur. Tilboð sendist DV, merkt „Veitinga- rekstur 55“. Vörulager - Útsala. Ert þú með vöru- lager sem þú þarft að selja strax? Leigjum út söluaðstöðu til lengri eða skemmri tíma. H- húsið, markaðs- verslun. Sími 44440. Atvinna í boði Starfsfólk óskast á dagvistarheimilið Hraunborg við Hraunberg í Breið- holti. Okkur vantar fóstrur og ófag- lært starfsfólk í heilar og hálfar stöður frá og með 1. september. Möguleiki er á fyrirgreiðslu með dagvistarpláss fyrir börn starfsfólks. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 79770 eða á staðn- um. Tölvueigendur - Textainnritun. Fyrir- tæki óskar að komast í samband við eigendur P.C. tölva til að slá inn texta. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um tölvutegund, nafn og símanúmer sendist DV merkt „Tölva 23“. Auglýsingateiknari. Óskum eftir að ráða nú þegar vanan auglýsingateikn- ara til starfa. Til greina kemur að um hlutastarf yrði að ræða til að byrja með. Hafið samband við auglþj. ÓV í síma 27022. H-117. Óska eftir starlskrafti í afgreiðslu á litl- um veitingastað í miðbænum, frá 14-19 virka daga, ekki yngri en 25 ára. Uppl. i síma 667086 eftir kl. 19. Fóstra og starfsmaður óskast á skóla- dagheimilið Langholt frá og með 5. ágúst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 31105 eða 10881. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-94 Kjötiðn. Óska eftir að ráða kjötiðnað- armann eða mann vanan kjötskurði. Uppl. í síma 39906 og 31022 á kvöldin. Rafvirki óskast, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hafið samband við auglýs- ingaþj. DV í síma 27022. H-112 Umboðsmenn óskast til að annast blaðadreifingu á hinum ýmsu svæðum Reykjavíkur. Uppl. í síma 666694. Atvinna óskast Vesturbær. Get tekið að mér ræstingar alla daga vikunnar. Einnig garðvinnu vmiskonar, arfatínslu o.fl. Uppl. í síma 17916. Áreiöanlegur og reglusamur 23 ára maður óskar eftir vinnu í Reykjavík í sumar. Margt kemur til greina. Úppl. í síma 15901 eða 92-2456 eftir kl. 18. Nemi i rafeindatæknifræði óskar eftir vinnu frá 1. júlí til 15. ágúst. Uppl. í síma 83212. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 15985. Barnagæsla Óska eftir barngóðri og traustri konu til að koma heim eða taka í gæslu 7 ;ira dreng og 8 mánaða stelpu allan dáginn. Þarf að búa sem næst Hvassa- leitisskóla. Uppl. í síma 45752 eftir kl. 19. Kópavogskirkja. Óska eftir konu ná- lægt Kópavogskirkju til að sækja 5 iiiit strák á barnaheimili kl. 15 virka diiga og hafa hann til ca 18 frá miðjum ágúst. Uppl. í síma 45694 (Sigrún). Vantar stelpu eða strák, 11-13 ára, til að gæta tveggja smástráka (2ja og 5 ára) hluta úr degi fram eftir sumri. Búum í gamla vesturbænum. Uppl. í síma 10624 síðdegis. Stúlka óskast, ekki yngri en 14 ára, til itð passa 3ja ára stúlku og 7 ára dreng fi'ii 13 til 18 á daginn, 1-2 kvöld í viku. Búum í Fossvogi. Aðeins vön börnum kemur til greina. Uppl. í síma 39993. Oagmamma óskast frá miðjum júli fram í miðjan september. Uppl. í síma 31723 á kvöldin og um helgar. Ung hjón á Hólmavik óska eftir barna- píu í sumar til að gæta 2ja stráka, 1 og 3ja ára. Uppl. í síma 95-3205. Ymislegt Pennavinur. 31 árs þýsk kona óskar eftir pennavini á íslandi. Áhugamál: lestur, skrift og ferðalög. Með von um bréfiiskriftir og heimsóknir milli liinda. llegine Scháffel, Grunweg 9, 783 Emmendingen 16, W-Germany. Einkamál Sumarið i Noregi. Fráskilinn, norskur faðir óskar hjálpar umhyggjusamrar, ábyggilegrar konu á aldrinum 30 til 40 ára við umsjón 12 ára gamals sonar sumarið 1986 (júlí, ágúst og ef til vill september). Dvalarstaður verður lengst af í vel útbúnu sumarhúsi fjöl- skyldunnar við sjóinn í Suður-Noregi. Greiddur verður ferðakostnaður og uppihald. Sendið nafn, símanúmer og mynd til DV, merkt „Sumar í Nor- egi“, fyrir 28. júní. Escort-Escort Útlendingar leið til landsins óska eftir að kynnast stúlk- um sem félögum. Trúnaðarmál. Tilboð með upplýsingum og mynd sendist DV merkt„Escort ’86“. Myndarlegur karlmaður en einmana hefur áhuga á að kynnast stúlku, 18- 40 ára, með tilbreytingu og náin kynni í huga. Uppl. sendist DV merkt „Kynni 119“. Maður í góðri stöðu vill kynnast ein- stæðri konu með náið samband í huga. Svar sendist DV, merkt „120“. Skemmtanir Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja. árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land. Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000. umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath.. er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar. dagleg ræsting, gólf- aðgerðir. bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun. glerþvottur. há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8. sími 46088. símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum. stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun. kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum. stofnunum, fyrir- tækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erurn með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Þvottabjörn nýtt. Tökum að okkur hreingerningar, svo sem hreinsun á teppum. húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Örugg þjónusta. Símar 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerískar háþrýstivélar. Sértæki á viökvæm ullartepi. Vönduð vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum. fyrirtækjum og stiga- göngum. einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrsiu bókhalds. launauppgjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattaupp- gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna- vinnslan, tölvu- og bókhaldsjónusta. Uppl. í síma 23836. Þaó borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði. tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, simi 667213. Tökum að okkur bókhald fyrir smærri IVrirtæki og einstaklinga, fullkomin tölvuvinnsla. Stofn, simi 641598. OhHar framlag / yerðbólgubaráttuni er stórlæhkun áPEPSI ínýjum 1,5lítra umbúðurn Sanitas hf. E

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.