Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1986, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Sófasett, skápar, stólar (rókókó), hillusystem, fururúm, furuhilllusam- stæða, sólarlampi, ísskápar, frysti- skápur, uppþvottavél, þurrkari. dömuhjól, drengjahjól, hljómflutn- ingstæki, sjónvarp svart/hvítt, Wilton gólfteppi, rýjamottur, gardínur og allt mögulegt fleira. Sími 41944. Loftpressur. Væntanlegar innan skamms eftirsóttu v-þýsku loftpress- urnar frá „Torpema", eins fasa / 250 og 400 ltr/mín með 40 og 90 ltr kútum. Greíðslukjör. Hafið samband við sölu- mann og fáið bækling og verð. Markaðsþjónustan, sími 2-69-11. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Meltingartruflanir hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum'. Reynið náttúrueTnin. Póstkrafa. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323 Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Húsgagnasprautun. Tek að mér spraut- un á nýjum og gömlum húsgögnum og innréttingum. Bæði hvítt, litað og glært. Geri verðtilboð. Sími 30585 og heimas. 74798 Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum eftir máli. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Páll Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822. Útsala þessa viku. Allar kjólastærðir, bómullarnærföt, peysur, buxnaefni, gardínu- og bútasaumsbútar, ódýrir og gefins, ýmislegt fleira. Opið frá kl. 13-18, Skipholt 7. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Búslóð. Til sölu er búslóð, m.a. sjón- varp, bíll, hljómflutningstæki o.m.fl. Uppl. í síma 92-3509. BMX hjól og svefnbekkir. Nýlegt BMX hjól til sölu, einnig á sama stað 2 svefnbekkir m/rúmfatageymslu. Uppl. í síma 73024. Læknar - sjúkraþjálfarar. Mjög góður skoðunarebekkur, sem er hægt að hækka og lækka, til sölu. Uppl. í síma 22476. Skenkur, sófasett, borðstofuborð, klæðaskápur, skrifborð, frystikista, eldavélar, stakir stólar o.m.fl. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Tveir flugmiöar, aðra leiðina til New York (gildir 3 vikur), seljast ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-441. Vegna flufninga: fallegt sófasett 3 + 2 + 1 (20 þús.), Technics plötuspil- ari og 40 v magnari (815 þús.), barna- kojur (3.500). Uppl. í síma 24737. Eldhúsinnrétting-skápar með eikar- rennihurðum til sölu. Uþpl. í síma 27344. Eikarskápur með gleri til sölu. Uppl. í síma 22259. Rúm og skatthol úr furu til sölu. Uppl. í síma 20297 eftir kl. 19.. Sem ný G-5 nuddvél með fylgihlutum, til sölu. Uppl. í síma 22476. blátt, einlitt, notað gólfteppi, ca 50 ferm, til sölu. Uppl. í síma 36112. Ýmiss konar húsgögn til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 53595. 9 M Oskast keypt Mig vantar allt, ef þú þarft að losa þig við eitthvað s.s. teppi o.fl. þá þigg ég allt með þökkum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-410. Kafarabúnaður með öllu, óskast keypt- ur, ásamt þurrbúning. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-427 Toppgrind óskast. Vil kaupa eða leigja toppgrind á rennulausan bíl (Skoda). Uppl. í síma 20194. Djúpfrystir. Óska eftir djúpfrystir ca 2ja m. Uppl. í síma 98-2243. Fellitjald óskast. Vil kaupa vel með farið fellitjald. Sími 18386. Hakkavél óskast, til að hakka fiskbein. Uppl. í síma 53886 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýrt tjald. Uppl. í síma 681608 eftir kl. 19. ■ Verslun Áttu von á barni? Slökunarkassettan fyrir þig fæst í Þumalínu. Þar fást einnig Weleda jurtasnyrtivörurnar ásamt slitolíunni, brjóstgjafarnátt- kjólar, brjóstahöld, belti og allt sem þarf fyrir litla bamið. Þumalína, Leifsgötu 32, s. 12136 á verslunartíma. Steint gler - Blýieggið sjálf. Til sölu sjálflímandi blýlistar á gluggarúður. Mjög auðvelt. Isl. leiðarvísir og teikn. Breiddir 6 og 9 mm, 10 m á rúllu. Verð aðeins 350-380 kr. Sími 666474. ■ Fatnaður Eru gömlu fatarlepparnir farnir að þvælast fyrir þér, skápar fullir, geymslur fullar, hvergi pláss ? Ef svo er þá hringdu í síma 14227 og við los- um þjg við gamla dótið. Þjónustuauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11 Þjónusta ” F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve'' Ennfremur höfum við fyrirliggj- o andi sand og möl af ýmsum gróf- - *'" i* '\ leika m&émmwm wm* SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. jj Nýjar vélar - vanir menn. ' Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75208 < A* - V- *>— HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÚGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610og 681228 Smáauglýsingar DV Vegna mikils álags á símakerfi okkar milfi kl. 21 og 22 biðjum viö auglýsendur vinsamlega um að hringja fyrr á kvöldin ef mögulegt er. Hríngið í síma 27022 Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 Loftpressur — t r a kto r sg r öf u r Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseí 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Er sjón varpið bilað ? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, ***----------j 0AG , KVÖLD-0G HELGARSÍMI, 21940. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR j ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ “ Flísasögun og borun t ÍT Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA EL—***— Jarövinna-vélaleiga Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. JCB grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bónu og framdrifin, vinn einnig um kvöld og helgar. ÞÓRÐUR SIGURÐSSON, sími45522. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA-IMNR.4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbilar Bröytgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum ef ni. svo sem fyllingarefni(grús), gróðurmold og sand, túnþökurog fleira. \ Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 - 74122 Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, s. 685370. ■ Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan « Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.