Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1986, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1986. S&i* Sím: 78900 Frumsýnir grmmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun (Police Academy 3: Back in Training) RUN FOR COVER! Lögregluskólinn er kominn aftur og nú er aldellis handagangur i öskjunni hjá þeim félögum Ma- honey, Tackleberry og High- tower. Myndin hefur hlotið gífurlega aðsókn vestan hafs og voru aðsóknartölur Police Aca- demy 1 lengi vel í hættu. Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsaelasta lögreglulið heims I dag. Lög- regluskólinn 3 er nú sýnd i öllum helstu borgum Evrópu við met- aðsókn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf. Michael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. 9 og 1/2 vika (9 and 1/2 week) Hér er myndin sýnd i fullri lengd eins og á italiu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta í ár. Tónlistin í myndinni er flutt af Euryth- mics, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker. Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skotmarkið *** Mbl. Aðalhlutverk: Gene Hackmao, Matt Dillon. Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Youngblood Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkió (Warning sign) Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) "* Morgunblaðið *** DV. Sýnd kl. 7 og 11. Nílcir- gimsteiiminn Jewel of the Nile Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BIOHUSIÐ Frumsýnir , grinmyndina: Allt í hönk (Better of dead) BETTEROFF DEAD ■© Hér er á ferðinni einhver sú hressilegasta grinmynd sem komið hefur lengi, enda fer einn af bestu grínleikurum vestanhafs, hann John Cusack (The Sure Thing), með aðalhlutverkið. Allt var i kalda koli hjá aumingja Lane og hann vissi ekki sitt rjúk- andi ráð um hvað gera skyldi. Aðalhlutverk:' John Cusack, David og Den Stiers, Kim Darby, Amanda Wyss. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfræðingur I ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru I tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lifi sínu og þá koma brellumar að góðu gagni. * * * Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk i uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himniíRauðhólum. Sýningar: Miðvikudag 16.7. kl. 21. Fimmtudag 17.7. kl. 21. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: sími 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: sími 17445. I Rauðhólumeinniklukkustund fyrirsýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. Árni Gunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Árni Bergmann, Þjóðviljinn. JL VflKOMIM Quicksilver Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtiðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri" sem sendisveinn á tíu gira hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bill. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörn- unni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marily Martin, Ray Parker, JR (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S. O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Dal- trey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, JR. HelenTerry, Fisk, Peter Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu- iri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bjartar nætur Sýnd i B-sal kl. 9. Ástarævintýri Murphy’s Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.25. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. flllSTURBCJAHKIll Salur 1 Fnunsýnmg á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarisk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flútningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli, - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliverance) Hin heimsfræga spennumynd Johns Boorman. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IREGNBOGINN Geimkönnuðirnir Þá dreymir um að komast út i geiminn. Þeir smiðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Sæt í bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. Reisn Bráðskemmtileg litmynd með Jacqueline Bisset og Love (Yo- ungblood) og Andrew McCarty (Sæt í bleiku). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7. 05, 9.05 og 11.05 Slóð drekans Besta myndin með Bruce Lee Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15. Vordagar meö Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki hr. Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari Jacques Tati. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Fólkið sem gleymdist Ævintýramynd í sérflokki með Patrick Wayne Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11,15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARÁ! Salur A Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heim á æskustöðv- ar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9‘og 11. Salur B Heimskautáhiti Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. Útvarp - sjónvarp 19.00 Á framabraut. (Fame 11-19). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Daginn sem veröldin breyttist. (The Day the Universe Changed). Lokaþáttur: Óendanlegir heimar. Breksur heimildamyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmaður James Burke. I þessum þætti veltir James Burke fyrir sér heimsmynd nútímamannsins og ber hana saman við ýmsar fyrri hugmyndir manna sem nú þykja úr sér gengnar en þóttu óhrekjandi á sínum tíma. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Sigurður Jónsson. 21.25 Kastíjós. Þáttur um erlend málefhi. Umsjónarmað- ur Margrét Heinreksdóttir. 22.00 Kolkrabbinn (La Piovra II). Lokaþáttur. ítalskur sakamélamyndaflokkur í sex þáttiun. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Utvazp zás I 12.20 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (11). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Gisli Helgason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Öm Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Divertimenti. a. Divertimento í F-dúr K.523 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hollenska blástarasveitin leikun; Edo di Waart stjórnar. b. Divertimento eftir André Caplet. Ann Grifflths leikur á hörpu. c. DivertÞ'' mento eftir Jean Absil. Belgíska ríkishljómsveitin leikur; Daníel Sternefeld stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þátt- inn. 19.60 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir talar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jóns- dóttir. 20.40 „Mjallhvít“, ævintýri úr safni Grimmsbræðra. Gunnar Stefánsson les þýðingu Magnúsar Grímssonar og flytur formálsorð. 21.00 Perlur. Harry Belafonte og Nana Mouskoúri. 21.25 Útvarpssagan: „Njáls saga“ Einar Ólafur Sveins- son les (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Há- skólabiói 20. febrúar sl. Stjómandi: Klauspeter Seibel. Kór og bamakór íslensku óperunnar syngja. Einsöngvarar: Sigríður Gröndal, Júlíus Vífill Ingvars- son og Kristinn Sigmundsson. „Carmina Burana" eftir Carl Orff. 23.20 Frá tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp zás II 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ólafs Más Bjömssonar. 17.00 í gegnum tíðina. Jón Ólafeson stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz, 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Midvikudaaur 16. júlí Utvazp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. þ.'JO Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J.M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (16). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þéttur frá kvöldinu áður sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ýrr Bertelsdóttir og Guð- mundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.