Alþýðublaðið - 27.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1921, Blaðsíða 2
ALÞ1TÐÖBLAÐÍÐ blaðsias er á Alþýðuhúsks við IngóIfssiirseU og Hverfisgötw. Sími 088. Auglýsingnm sé skikð þasgað eða I Gntenberg l síðasta !agi M. 10 árdegis, þann dag, senœ þær eiga að koma f biaðið. Áskriítargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 em. eindálkuð. Útsöiumenn beðnir að gera skii tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársíjórðungslega. kveðnum flokkum heldur þýzkt og pólskt herlið áfram að hverfa á brott úr Jaænum Og á 5. júií að vera komið, hvort inn yfir sín landamæri. ítaiir hafa yfirstjórn löggæslunnar. Upphlaupsmenn fá uppgjöf pólitfskra sska, en lags- brot þeirra verða dæmd af dóm- stólunum. Brottför Pólverja fer fram undir eftirliti Þjóðverja. Stærsta loftskip heimsins. Sfmað er frá London, að stærsta loftskip heimsins hafi í gær hafið sig til reynsluflugs með "48 far- þega. Það getur flogið látlaust 5000 enskar mílur. Kolaverkfallið. Undir tilsjón stjómarinnar hefja námueigendur og kolanemar samn- inga á morgun. , Nýtt stríð. Símað er frá Aþenu, að Grikk- land hafi lýst sig í hernaðarástandi gagnvart Sovjet Rússlandi vegna þess að Rússland styðjí Angora- stjórnina með hérgögnum. Álandseyjarnar tii Finnlands. Símað er írá Genf að þjóða- sambandsráðið hafi samþykt að Álandseyjarnar skuli heyra Finn- Iandi til. Skal það hlutlaust í hern- aði og í samræmi við tillögur sendinefndarinnar skal þjóðin fá visar tryggingar. Branting mótmælir þessu í nafni stjórnarinnár, en kvaðst þó sætta sig við úrslitin, Cjótnr hlettur. Þegar gengið er suður Lækjar* götu eru snotrir grasfletir á vinstri hönd, þangað til kemur suður fyrir Bókhlöðustíg. Þá tekur fyrst við grasflötur í illri hirðingu, en næst Barnaskólanum er moldarflag sem telja verður litla bæjarprýði. Enginn þessara staða eru bygg- ingarlóðir, en þó eign einstakra manna og ríkisins. Ekki veit eg hver á syðstu lóðirnar tvær, þær sem eru til svo lítiis sóma fyrir eigendurna, að mig furðar á að þeir skuli ekki fyrir löngu vera búnir að gera þær prýðilegar. Ofan á óprýði þessa bætist það, að 3—8 hestum er oft „beitt" á moldarflagið, sem er svo blautt að þeir geta varla lagst; má nærri geta hve góð meðferð þetta er á skepnunum, sem oft hýma þarna lengi dags án þess að fá vott né þurt, Þetta er athugunaratriði handa dýraverndunarfélaginu. En hvað viðvíkur óprýði þeirri, sem er að moldarflaginu, þá vil eg beina þeirri spumingu til eig- endanna, hvort þeim mundi ekki þykja meiri sómi að þessum bletti, ef hann væri eins vel hirtur og blettirnir norðan við Bókhlöðustíg ? Sjái þeir sér ekki fært að græða upp moldarflagið á eigin spýtur ættu þeir að leita styrks til þess, annaðhvort frá bænum eðá alþingi. — Verst að eg skyldi ekki hafa veitt þessu athygli fyr, þá hefði Jón forsætísráðherra kannske látið lagfæra þetta á landsins kostnað áður en kóngurinn kom. Utsýnin suður Lækjargötu hefði óneitaa- lega íríkkað við það. — En nú sá eg þetta svona seint og verð því að snúa máli mfnu tii eigend- anna og bæjarstjórnarinnar og óska þess að þarna verði kominn grasflötnr næst þegar kóngurinn kemurl Vegfarandi. Rsðísmalur golsevika? Við konuagsmóttökuna í gær sást meðal annars stórmennis, Olafur Johnsson stórkaupmaður í ræSismannsbúningi,aIlskrautIegum. Svo sem kuanugt cr, var 01. Johnsson ræðismaður hér fyrir rússneska keisaiavddið, en það er nú eins og allir vita úr sögunni fyrir 4 árum, svo um rússneskan ræðismann getur ails ekki verið að taia, nema h&nn standi í þjón ustu Bolsivfkal En sé nú 01. Johnsson ræðismaður Boisevfka hér sem þessar líkur benda til, hvernig stendur þá á því að Morgunblaðið sem 0. J. er með- eigandi f, flytur daglega svívirði- Iegustu skammir um Bolsivíka. Eða var það fordildin ein sem ginti stórkaupmanninn tii að skreyta sig með þessum föisku fjöðrum? Rússi. Hæ iagiaa og vtgiaa. Búnaðarsýningin var opnuð í dag ki. 2. Hennar verður nánar getið á morgun. Skantbúning sást bregða fyrir óvenjumlkið í gærdag og silki og skrautleg kiæði voru á ferðinni f meira iagi. Mætti íslenzka kven- fólkið, sem raest berst á í klæða- burði, vissulega Iæra töluvert af þeitn erlendu gestum, sera hingað komu í gær. Stórstúkuþingið. Vegna kon- ungskomunn&r er setningu þess frestað um einn dag, þangað til á miðvikudaginn kl. 1. Margir fuiifrúar eru komnir tii bæjarins og mun þetta verða fjölmennasta þingið sem haldið hefir verið síð- an bannlögin komust á. Stúkulfflð glæðist æ meir og meir og áhug- inn eykst meðai aimennings á þvf, að bera bannlögin frara tii sigurs. Listasýningin. Henni hafa bæst 11 myadir eftir Jón Stefáns- son, og 18 myndir eítir Jóhannes Kjarvai, flestar frá Ítalíu. Gera má ráð fyrir, að ckki minki að- aókttin að sýningunni við þessa viðbót. Gnllfoss fer kl. 8 f dag vestur og norður um land með mesta fjölda farþega. Inflúenkan er nú i Stykkis* hólmi. Lá fjöldi raanns á laugar- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.