Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. 19 T Iþróttir 3. deild - 3. deild - 3. deild IR skaust á toppinn ÍR skaust á toppinn með dýrmætum sigri á ÍK. Leikurinn var |afn framan af en undir lokin tryggðu ÍR-ingar sér stórsigur, 5-2. Mörk ÍR gerðu þeir Páll Rafnsson 3, Heimir Karlsson og Bragi Bjömsson. Mörk ÍK gerðu þeir Valdimar Stefánsson og Sigurjón Friðriksson. Stjaman og Ármann skildu jöfri, 2-2, í Garðabæ. Birkir Sveinsson gerði bæði mörk Garðbæinga en Jón Gísla- son og Rúnar Sigurjónsson svömðu íyrir gestina. tR ÍK Fylkir Reynir, S. Grindavík Stjaman Ármann 8 0 3 5 7 23 3 HV er hætt keppni. í B-riðli 3ju deildar heldur einvígi þriggja liða áfram þó að Þróttarar frá Neskaupstað virðist heldur vera að gefa eftir. Þróttarar töpuðu dýrmætum stigum í jalhteflisleik, 2-2, við Austra á Eskifirði. Bjami Kristjánsson gerði bæði mörk Austra en Ólafur Viggós- son bæði mörk Þróttar. Tindastóll frá Sauðárkróki gefur hins vegar ekkert eftir og sigraði Revni, Árskógsströnd, á útivelli, 1-0. Það var Þórhallur Ásmundsson sem gerði sigurmarkið beint úr hom- spymu. Leiftur frá Ólafsfirði fylgir Tindastóli eftir sem skugginn og sigr- aði Val frá Reyðarfirði, 5-2, á útivelli. Mörk Leifturs gerðu Óskar Ingimund- arson þjálfari, 2, Hafsteinn Jakobsson, Friðgeir Sigurðsson og Halldór Guð- mundsson. Mörk Vals gerðu þeir Bryngeir Stefánsson og Gústaf Ómars- son. Magni frá Grenivík gjörsigraði Leikni frá Fáskrúðsfirði, 7-0, á heima- velli. Heimir Ásgeirsson, Sverrir Heimisson 2, Hringur Hreinsson 1 og Jón Ingólfsson Magna. Tindastóll Leiflur • Þróttur, N. Reynir, Á. Austri, E. Magni Valur, Rf. Leiknir, F. 1 skoruðu mörk 9 6 3 0 21 7 21 9 6 2 1 19 7 2( 9 4 5 0 21 9 11 9 4 2 3 12-12 14 9 3 3 3 10 10 15 9 3 2 4 14-12 11 9117 9 19 4 9 0 0 9 2-32 0 TTT SJÓNVÖRP GÓÐ? BETRI? BEST? EIGENDUR ITT SJÓNVARPSTÆKJA ERU EKKI í VAFA. VIÐ ERUM ÞAÐ EKKI HELDUR. S J ÓNV ARPSDEILD SKIPHOLTI 7 - SÍMAR 20080 8c 26800 KOSW Borgarfell hf Skólavörðustfg 23 Sími 11372 4. deild - 4. deild - 4. deild - 4. deild Línumar teknar að skýrast Línumar eru allmikið teknar að skýrast Hveragerði í 4. deildinni í knattspymu. Þrjú lið, Hauk- Léttir ar, Afturelding og Bolungarvík, em ömgg Víkingur, Ól. í úrslit. Hvöt þarf jafntefli úr sínum síðasta Stokkseyri leik og í þremur riðlum er enn nokkur spenna. Stórsigur Hauka Haukar tryggðu sér úrslitasæti með stæl þegar þeir unnu Skotfélag Reykjavíkur 14- 0. Leikmenn Skotfélagsins mættu aðeins 8 til leiks þar sem 6 höfðu skroppið út úr bænum og 2 sáu um útvarpsþátt á sama tíma og leikurinn fór fram. Eiríkur Jörundsson 4, Lýður Skarphéðinsson 2, Grétar Hilmars- son 2, Reynir Jóhannesson 2, Jón Öm Stefánsson 1, Amar Hilmarsson 1, Albert Jónsson 1 og Bragi Jóhannesson 1 skomðu mörk Hauka. Snæfell vann Grundarfjörð, 5-1, á útivelli með mörkum Egils Ragnarssonar, Sigurðar Sigurþórssonar, Rafns Rafnssonar, Péturs Rafnssonar og Jóhanns ísleifssonar. Augnablik komst í annað sæti riðilsins með stórsigri á Þór frá Þorlákshöfh, 8-3, í Þorlákshöfh. Leikurinn var jafn í fyrri hálf- leik en fljótlega eftir leikhlé var einum leikmanna Þórs vísað af leikvelli og þá hrú- guðust mörkin inn. Kormákur Bragason 3, Sigurður Halldórsson 2, Birgir Teitsson, Ingvar Teitsson og Jón Einarsson skomðu fyrir Augnablik en Ingi Hreinsson, Hannes Haraldsson og Sæmundur Steingrímsson skomðu fyrir heimamenn. Haukar 8 7 0 1 30 7 21 ' Snæfell 9 5 2 2 21-14 17 Augnablik 8 4 2 2 28 19 14 Þór, Þorl. 9 3 1 5 20 26 10 Skotfél. Rvk. 9 2 2 5 15-31 8 Grundarfj. 9 1 1 7 8 26 4 ekki fengið á sig mark það sem af er íslands- mótinu eða í heilar 630 mínútur. Kormákur Vaskur Mikil spenna 1 C-riðli er mikil spenna, tvö lið standa hnífjöfh og allt getur gerst. Árvakur vann Eyfelling, 6-0, á útivelli með mörkum Sigurðar Indriðasonar 3, Hauks Arasonar, Bjöms Péturssonar og Áma Guðmundssonar. Leiknir, R., vann óvæntan stórsigur, 5-1, á Gróttu á útivelli. Konráð Ámason 2, Kristján Óskarsson, Baldur Baldursson og Ingvar bakvörður gerðu mark Leiknis- manna. En eina mark Gróttu var sjálfsmark. Hvöt Vaskur Svarfdælir Kormákur H öfðstrendingur frestað 11-0 19 9-4 13 8-6 10 4-14 3 2-10 1 Leiknir, R. Árvakur Grótta Hafhir Eyfellingur í síðustu umferðinni leika Leiknir, R- Hafnir og Árvakur-Grótta. Afturelding slær ekkert af Leikmenn Aftureldingar vom ekkert að taka lífinu með ró þó að þeir væm gull- tryggðir í úrslit. Þeir léku sér að liði Stokkseyrar á heimavelli og unnu stórsigur, 10-0. Mörk Aflureldingar gerðu Lárus Jóns- son 4, Óskar Óskarsson 2, Guðgeir Magnús- son 2, Ríkharður Jónsson 1 og Sigurður Sveinsson 1. Víkverji vann Hveragerði í baráttuleik um annað sætið með 4 mörkum gegn 2. Tómas Sölvason gerði öll mörk Víkveija en Páll Leó Jónsson og Kristján Theódórsson svömðu fyrir Hvergerðinga. Víkingur, Ólafsvík, vann Létti 2-0. Afturelding 9 9 0 0 49 5 27 Víkverji 9 5 1 3 29 14 16 Bolvíkingar öruggir Bolungarvík vann Höfrung örugglega, 7-0, á Þingeyri á laugardaginn. Bolvíkingar skomðu öll mörkin í fyrri hálfleik en létu síðan þar við sitja. Þau gerðu Jóhann Æv- arsson 2, Friðgeir Halldórsson 2, Jón Kristjánsson 2, og Jóhann Kristjánsson. Engir dómarar mættu víst til leiks aðra helgina í röð svo að velviljaðir menn urðu að hlaupa í skarðið. Slíkt er auðvitað með öllu óþolandi. Geislinn vann Stefni, 4-1, á útivelli með mörkum Flosa Helgasonar 2, Ólafs Magnús- sonar og Guðmundar Gústafssonar. Bolungarvík 9 9 0 0 48 8 27 Geislinn 9 7 0 2 53 11 21 B.f. 8 4 0 4 16-23 12 Reynir, Hn. 9 2 1 6 8 37 7 Stefhir 6 1 1 4 8 20 4 Höfrungur 9 1 0 8 4-38 3 Hvöt hefur enn ekki fengið á sig mark Hvöt frá Blönduósi vann Svarfdæli á úti- velli, 2-0, og þarf nú aðeins eitt stig úr síðasta leik sínum gegn Kormáki til að gull- tryggja úrslitasæti. Mörk Blönduósinga gerði Garðar Jónsson en lið þeirra hefur enn Úrslitaleikurinn eftir Tvö lið berjast harðri baráttu í F-riðU og eiga þau að leika innbyrðis í síðustu um- ferð. HSÞ-b sigraði Æskuna, 5-1, og gerðu þeir Hörður Benónýsson 2, Ari Hallgríms- son 1, Róbert Agnarsson 1 og Jóhannes Steingrímsson 1 fyrir Mývetninga en Ath Brynjólfsson skoraði eina mark Æskunnar. Tjömes sigraði Núpa, 2-0, á útivelli með mörkum Sigurðar Illugasonar og Friðriks Jónssonar. Tjömes eygir enn sigurvon en til þess þarf liðið að sigra Mývetninga með minnst þriggja marka mun í síðasta leik beggja liða í riðlinum en hann verður einmitt á heima- velli Tjömess. “ HSÞ-b 7 7 0 0 38-6 21 Tjömes 7 6 0 1 24-2 18 Núpar 8 2 2 4 13-17 8 Æskan 6 0 1 5 5-20 1 Austri, R. 6 0 1 5 8-33 1 Hörð keppni í G-riðli 1 G-riðli er keppnin mjög jöfii enn sem komið er. Til úrslita gæti þó dregið um næstu helgi en þá leika tvö efstu liðin sam- an. Höttur-Hrafhkell 1-2. Dýrmætur sigur fyrir Hrafnkel en að sama skapi slæmt tap fyrir Hött. Ingólfur Amarson og Vignir Garðarsson skoruðu fyrir aðkomumenn en Jóhann Sigurðsson svaraði fyrir Hött. Huginn-Neisti 2-1. Birgir Guðmundsson og Guðjón Harðarson tryggðu Hugin sigur en Jóhann Halidórsson gerði eina mark Neista. Súlan-Sindri 1-2. Með þessum sigri komst Sindri á toppinn og hefur þar allgóða stöðu. Mark heimamanna gerði Jónas Olafsson en ómögulegt reyndist að fá vitneskju um hverjir skoruðu fvrir sigurvegarana. Sindri 8 6 0 2 19 9 18 Hrafhkell 8 5 2 1 12 10 17 Höttur 8 5 0 3 15-5 15 Súlan 8 3 2 3 9-8 11 Huginn 8 2 0 6 11 19 6 Neisti 8 0 2 6 8 21 2 JFJ. Umboðsinenn um allt land. Fjölmargir áhorfendur fylgjast meö knettinum i vitateig Skagamanna. DV-mynd Hilmar Baröason augljós

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.