Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. 21 Iþróttir Vissi að ég gæti þetta kk fj - sagði Greg Norman eftir sigurinn á British Open. Norman fékk 5,3 milljónir fyrir sigurinn „Á fjórðu holunni fékk ég á tilfmninguna að þetta væri búið og ég hefði lokað hurðinni á keppinauta mína. Sigurinn væri minn. Þessi sigur kom mér á óvart þrátt fyrir að ég vissi innst inni að ég gæti sigrað. Ég var ákveð- að láta þennan erfiða völl ekki sigra mig í dag. Eg var mjög tauga- óstyrkur fyrir síðasta daginn og spennan hélst alveg til lokaholunnar,“ sagði Ástralíumaðurinn Greg Norman, 30 ára, en í gær tryggði hann sér sigur á einu stærsta golfmóti atvinnukylfinga, British Open. Þetta var 115. British Open mótið sem haldið er og fyrsti „alvörusigurinn" hjá Norman á golf- mótum atvinrumanna. hann um 5,3 milljónir króna í vasann en fyrir mótið var hann langtekju- hæsti atvinnumaðurinn í golfi í keppninni í Bandaríkjunum. Norman lék lokahringinn í gær á 69 höggum. • Gordon Brand eldri hafhaði í öðru sæti á mótinu, lék í gær á 71 höggi og samtals. á fimm höggum lakara skori en Norman samtals eða 285 höggum. Honum gekk mjög illa á fyrri níu í gær, lék þær á 39 höggum. Síð- ari níu lék hann hins vegar á aðeins 32 höggum og kom inn á 71 höggi, einu yfir pari vallarins. Norman hefur verið í góðu formi á síðustu mótum og margir áttu von á því að hann yrði sigurvegari á Brit- ish Open. Segja má að hann hafi tryggt sér sigurinn á öðrum keppnis- deginum en þá jafnaði hann vallar- metið á hinum erfiða velli í Tumberry í Skotlandi og lék 18 hol- umar á aðeins 63 höggum. Eftir fyrsta daginn var Norman í þriðja sæti en eftir annan daginn hafði hann tekið forystrma og hélt henni til loka keppninnar. Samtals lék hann á 280 höggum eða pari vallarins. „Gleymið þessu strákar" „Eftir að mér tókst að ná 4. holunni á höggi undir pari, eftir að hafa lent í sandtorfærunni og slegið kúluna í stöngina, hugsaði ég sem svo: Gleymið þessu strákar, ég spila of vel. Þá jókst sjálfstraustið mjög. Það var síðan stór- kostleg tilfinning að ganga eftir 18. brautinni í dag þegar sigurinn var í höfh. Ég sagði við kylfusvein minn að við skyldum ganga hægt og rólega," sagði Norman eftir. sigurinn í gær. Norman var á 211 höggum fyrir síð- asta keppnisdaginn og átti þá eitt högg á Japanann Tommy Nakajima en ef hann hefði sigrað á mótinu hefði hann orðið fyrsti Japaninn sem það hefði afrekað. Taugar Japanans fóru hins vegar fjandang til í gær og hann hafn- aði í lokin í 8. sæti á 289 höggum, lék á 77 höggum í gær. 5,3 milljónum ríkari eftir sigur- inn Greg Norman þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjánnálunum þessa dagana. Fyrir sigurinn i gær fékk •Greg Norman frá Ástraliu sigraði örugglega á British Open. Fyrir sigurinn fékk Ástralíumaðurinn þrítugi um 5,3 milljónir króna. Langer eignaðist stúlku Vestur-Þjóðverjinn Bemhard Lan- ger hafnaði í 3.-4. sæti á 286 höggum. Hann mun örugglega muna lengi eftir móti þessu þvi á laugardag ól eigin- kona hans honum meybam. Langer hefur náð fráhærum árangri á British Open á undanfömum fimm árum, tvi- svar hafnað í öðru sæti og tvisvar í því þriðja. Walesbúinn Ian Woosman, sem hafði forystuna eftir fyrsta dag keppninnar, lék einnig á 286 höggum. Hvor um sig fékk rúmar 2 milljónir króna í sinn hlut. •Völlurinn í Tumberry er mjög erfiður. Þessi mynd er frá teignum á 9. holu valiarins og greinilegt að ekkert má út af bera ef ekki á illa að fara. aðist út í allt og alla. Völlinn taldi hann ómögulegan og stjómendur keppninnar fengu sinn skammt af skömmum. Eftir að hafa leikið völlinn í Tumberry á 64 höggum í gær sagði Ballesteros hrosandi: „Völlurinn var betri í dag.“ Hann halhaði í 6.-7. sæti á 288 höggum, átta höggum yfir pari ^ _ vallarins. Mjög erfiður völlur Golfvöllurinn í Tumberry þykir mjög erfiður. Enginn skógur er á vell- inum, allar brautir mjög þröngar og „röfifin" mjög erfið. Völlurinn er fljótur að refea þeim kylfingum sem slá illa og minnstu mistök geta haft vægast sagt alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir viðkomandi keppanda. Það em ekki nema bestu kylfingar heims- ins sem ná því að leika vél á þessum fræga golfvelli en síðast var British Open mótið haldið þar árið 1977. Þá sigraði Bandaríkjamaðurinn Tom Watson. Hann lék á 296 höggum um helgina og var aftarlega á merinni. Ballesteros fór á kostum Röð efstu manna Eftir fremur slaka spilamennsku , Lokasteða hjá efstumönnum varð þessi: fyrstu þrja dagana for Spanver^mn ......................74-63-74-69 = 280 högg Severiano Ballesteros heldur betur í 2. Gordon Brand sr.,Bretlandi gang í gær, á síðasta degi mótsins. ................••■•....7,VÍ?ú75r71 = 285 “ Hann sýndu þá sínar frægustu hliðar, = 286- púttaði kúlunni einu sinni í holuna a VÍan Woösman. Bretl. af 13 og 12 metra færi og tvívegis af ......................70-74-70-72 = 286- sjö metra færi. Inn kom þessi heims- o.NickFaldo Bretl 71-70-76-70 = 287- frægi kylfingur a 64 hoggum, emu ....................76-75-73-64 = 288- höggi frá vallarmetinu sem Greg Nor- 6.-7. Gary Koch, USA .73-72-72-71 = 288- man jafnaði á öðrum degi mótsins. 8.-10. Fuzzy Zöller. USA Ballesteros var mjog reiður eftir þnðja g 1Q B Marchbank> Bretl. dag keppninnar og reifet þa og skamm- ......................78-70-72-69 = 289 - • Bernhard Langer V-þýskalandi, til vinstri, varð pabbi á laugardag og hafnaði í 3.-4. sæti á 286 höggum. Nick Faldo Bretiandi, til hægri, hafn- aði i 5. sæti á 287 höggum. 8.-10. Tommy Nakajima, Japan ...................74-67-71-77 = 289- Röð þekktra kylfmga í hinum ýmsu sæt- um: 14. Curtis Strange, USA.......291 stig 16. Anders Forsbrand, Sviþjóð...292 - 16. Raymond Floyd, USA..........292 - 20. Ben Crenshaw, USA............294 - 30. Sandy Ly le, Bretl...........295 - 35. Tom Watson, USA..............296 - 35. Gary Player, S-Affíka........296— 43. Mark OMeara, USA.............297 - 46. Jack Nicklaus, USA...........298 - 59. Lee Trevino, USA.............301 - -SK. STORUTSALA AVERKFÆRUM Ld. skröll, þvingur, hjöruliðir, framtengingar, meitlar, flautur, hosuklemmur í 50 stk., pakkn- ingum, tangir, ýmsar gerðir, borar, allar stærðir, topplyklasett, lausir toppar, breytinga- stykki fyrir toppa og margt fleira. gegn staðgreiðslu Skeifunni 2 FJÖÐRIN. 82944 Púströraverkstæói Heildsala Smásala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.