Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 34
$4 MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. [P LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfs- kjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumann við nýtt heimili við Stangarholt, Nóaborg. Heimilið verður rekið með blandaðri starfsemi, þ.e. 2 dagheimil- isdeildir og 1 leikskóladeild. • Forstöðumann við nýtt heimili í Grafarvogi, Foldaborg. Heim- ilið verður rekið sem leikskóli fyrst í stað. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsj ónarfóstrur á skrif- stofu Dagvistar bama í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborg- sir, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 fostudaginn 8. ágúst 1986. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1986 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 18. júlí 1986. GARÐABÆR REYKJAVIK Álttamýri Gunnarsbraut Bollagötu Hrefnugötu Ægisgrund Marargrund Njarðargrund Ránargrund Nauðungaruppboð sem auglýst var í 163. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 og 2. og 5. tbl. þess 1986 á eigninni Hæðarbyggð 12, e.h., Garðakaupstað, þingl. eign Óskars Sigurbjörnssonar og Sveindísar M. Sveinbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. júlí 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn ! Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 49, stofuhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Konráðs Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. júlí 1986 kl. 13.00. ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 163. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 og 2. og 5. tbl. þess 1986 á eigninni Sólheimum, Bessastaðahreppi, þingl. eign Bjama Hólm Frímannssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. júlí 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 163. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 og 2. og 5. tbl. þess 1986 á eigninni Bollagörðum 33, Seltjarnamesi, þingl. eign Hrafnhildar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Val- garðs Sigurðssonar hdl. og Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 24. júlí 1986 kl. 16.45. _________________________Baejarfógetinn á Seltjarnarnesi. Ofurhugar á siglingu niður Hvítá Ferðalag hópsins Breakthrough Disability niður Hvítá hófet fyrir rúmri viku þegar þeir kappar létu sig síga niður skammt fyrir neðan Gullfoss og þaðan hófu þeir sigling- una á kajökum og gúmmíbátum. í hópnum, sem kemur frá Bretlandi, eru tuttugu manns, þar af sjö líkam- lega fatlaðir á einhvem hátt, blindir, lamaðir eða spastískir. Þessi ofurhugahópur hefúr öðlast frægð viða um heim fyrir dirfeku og að hafa sigrast á hlutum sem jafhvel fullhraustir íþróttamenn eiga fúllt í fangi með. Leiðangurinn, sem þeir fara nú hér á íslandi, er farinn í minningu eins stofhanda hópsins, Paul Vander Molen, en hann lést úr hvítblæði vorið ’85. Þá hafði hann, ásamt vini sínum, Adam Gre- ene, lagt drög að m.a. þessari Is- landsferð. Áður en ofurhugamir hófú sigl- ingu niður Hvítá höfðu þeir ferðast yfir Langjökul á fjölbreytilegustu farartækjum. Með í þessari fór em breskir kvikmyndatökumenn sem mynda allan leiðangurinn. Ferðalagið niður Hvítá stóð enn yfir þegar þessar myndir vom teknar og vom þeir þá að leggja upp frá eyri í ánni um þrjá kílómetra fyrir neðan Gullfoss. -BTH Þetta furðuverk er eitt þeirra farartækja sem notuö eru i leiðangrinum, kemst líklegast næst þvi að likjast eins konar flugvél. Hún beið róleg á árbakkanum meðan á siglingunni stóð. DV-myndir Kristján Einarsson Einn erfiðasti kafli árinnar sigldur, öruggir stýrimenn voru við stjórnvöl. Að um þrjá kilómetra frá Gullfoss. Ókuleikni BFÖ-DV: Köpavogur í kvöld í kvöld, mánudag 21. júlí, verður ökuleikni Bindindisfélags öku- manna og DV haldin í Kópavogi. Mikill fjöldi þátttakenda hefiir verið með í sumar og um 400 keppendur hafa ekið gegnum brautina sem not- uð er. Mun betri árangur hefur náðst í sumar en undanfarin ár. Fólk af öllu Stór-Reykjavíkur- svæðinu getur verið með og mun skráning fara fram á staðnum. Keppnin hefet kl. 20.00 og mun hún fara fram við Kársnesskólann í Kópavogi. Keppt verður bæði á bíl- um og reiðhjólum. 1 ökuleikninni er keppt sér í karla- og kvennariðli, en í reiðhjólakeppninni er hins vegar aldursflokkaskipting, þannig að 9-11 ára krakkar keppa saman og 12 ára og eldri keppa saman. Þeir sem ætla að vera með eru beðnir að mæta svolítið fyrr til skráningar. Nú er úrslitakeppnin að nálgast og eins og lesendum DV er kunnugt er mikið í húfi fyrir þá sem í úrslitin komast. Þar verður keppt um ls- landsmeistaratitílinn í karla- og kvennariðli, en auk þess mun verða keppt um utanlandsferðir og svo mun Mazda-umboðið, Bílaborg hf., ætla að gefa þeim keppanda, sem tekst að aka villulaust gegnum þrautaplanið í úrslitunum, nýjan Mazda, 626 bíl. í úrslitakeppninni verða eknar tvær úmferðir og mun vera nægilegt að fara aðra þeirra villulaust tif að hreppa bílinn. 1 reiðhjólakeppninni er ekki um úrslitakeppni að ræða, hins vegar fá allir keppendur happdrættismiða og þann 1. september í haust mun verða dregið um 2 DBS reiðhjól, sem reið- hjólaverslunin Fálkinn hf. mun gefa. Einnig hefur barnablaðið Æskan gefið öllum keþpendum í reiðhjóla- keppninni í sumar bækur að eigin vali. DV mun greina frá úrslitum keppninnar í kvöld seinna í vikunni. EG Hér er Mazda 626, sams konar og verður f I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.