Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun (Police Academy 3: Back in Training) “RUN FOR COVER!- FOUCEAEáBIM' Lögregluskólinn er kominn attur og nú er aldeilis handagangur i öskjunni hjá þeim félögum Ma- honey, Tackleberry og High- tower. Myndin hefur hlotið gifurlega aðsókn vestan hafs og voru aðsóknartölur Police Aca- demy 1 lengi vel í hættu. Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims I dag. Lög- regluskólinn 3 er nú sýnd í öllum helstu borgum Evrópu við met- aðsókn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjórí: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. 9'Á vika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skotmarkið *** Mbl. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Youngblood Myndin er i dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills "* Morgunblaðið *** DV. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Nílar- gimsteinninn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morðbrellur Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfræðingur I ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir llfi sínu og þá koma brellurnar aö góðu gagni. * * * Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Biyan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. IREGNBOGiNN í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sæt í bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Geimkönnuðurinn Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11. í eldlínunni Spennandi sakamálamynd með James Coburn og Sophiu Loren. Leikstjóri: Michel Winner. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Besta vörnin Sprenghlægileg gamanmynd með Dudley Moore og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. SÖGULEIKARNm Stórbrotið, sögulegt listaverk I uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himniíRauðhólum. Sýningar: Miðvikudag kl. 21, fimmtudag kl. 21. Miðasalaogpantanir: Söguleikarnir: slmi 622666. Kynnisferðir: Gimli, simi 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: sími 17445. I Rauðhólum einni klukkustund fyrirsýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. Arni Gunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Árni Bergmann, Þjóðviljinn. KREOITKORT Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtiðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri" sem sendisveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bíll. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörn- unni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marily Martin, Ray Parker, JR (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S. O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Dal- trey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, JR. Helen Terry, Fisk, Peter Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu- iri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bjartar nætur Sýnd í B-sal kl. 9. Ástarævintýri Murphy’s Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.25. Sýnd i A-sal kl. 7. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. LAUGARÁ L*J Salur A Mbl. Ferðin til Bountiful Öskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðv- ar sinar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Salur B Heimskautahiti Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. BÍÓHÚSID Frumsýnir grínmyndina: Allt 1 hönk (Better off dead) BETTER OFF m DEAD W WOOOCTKmS IPGI. $ Hér er á ferðinni einhver sú hressilegasta grínmynd sem komið hefur lengi, enda fer einn af bestu grínleikurum vestanhafs, hann John Cusack (The Sure Thing), með aðalhlutverkið. Allt var I kalda koli hjá aumingja Lane og hann vissi ekki sitt rjúk- andi ráð um hvað gera skyldi. Aðalhlutverk: John Cusack, David Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda Wyss. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 1 Frumsýrting á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliverance) Hin heimsfræga spennumynd Johns Boorman. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvarp Máziudagur 21. júh Sjónvarp _____________________ 19.00 Úr myndabókinni -11. þáttur. Endursýndur þátt- ur frá 16. júlí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmynd- bönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 íþróttir. Umsjónarmaður Þórarinn Guðnason. 21.35 Rósa. (Rose). Norsk sjónvarpsmynd, byggð á leik- riti eftir Andrew Davies. Leikstjóri Eli Ryg. Aðal- hlutverk: Sylvia Salvesen og Elsa Lystad. Rósa er kennari. Hún hefur ákveðnar skoðanir á uppeldi barna en rekst á ýmis vandamál varðandi kennsluna. Auk þess eru komnir brestir í hjónaband hennar en hún reynir að takast á við vandann af æðruleysi og heiðar- leika. Þýðandi Jón O. Edwaid. (Nordvision Norska sjónvarpið). 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Anna Ringsted. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (15). 14.30 Sígild tónlist. Garrick Ohlsson leikur d píanó tón- list eftir Fréderic Chopin. a. Polonaise-Fantasie í As-dúr op. 61 og b. Andante Spianato og Grande Pol- onaise Brillante í Es-dúr op. 22. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Öm Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kvnnir. 20.40 „Vits er þörf, þeim er viða ratar“ Þriðji þáttur í umsjá Maríönnu Traustadóttur. Lesari með henni: Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri). 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“ Einar Ólafur Sveins- son les (26). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um málefni fatlaðra. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son. 23.00 Djassað í Djúpinu. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás H_______________________ 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í Skaftafellssýslum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudcgi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Um- sjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og Sigurð- ur Kristinsson. Fréttamenn: Gísli Sigurgeirsson og Pálmi Matthíasson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz é FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.