Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Síða 3
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. 3 Fréttir Fovstjóri Háskólabíós: Vantaði bíó til fhimsýninga „Okkur vantaði bíó til firum- sýninga á myndum. Við töldum Tónabíó gott bíó til þess,“ sagði Priðbert Pálsson, forstjóri Há- skólabíós, er DV spurði hvers vegna kvikmyndahúsin hefðu sameinast um að kaupa Tónabíó. Friðbert neitaði því að þessir aðilar hefðu keypt bióið til að koma í veg fyrir að Ámi Samú- elsson keypti það. Hann var spurður hvort skort- ur væri á sýningarsölum í borginni: „Það hefur verið skortur á söl- um til að frumsýna í. Allir erum við með litla sali en okkur vant- aði sal til að fi-umsýna í,“ svaraði Friðbert -KMU Áml Samúelsson: Þettaer furðulegt „Þetta er hálfskrýtið. Þetta eru bæði rikisbíó og einkabíó. Þetta er furðulegtsagði Ámi Samú- elsson, eigandi Bíóhallarinnar, um kaupin ó Tónabfói. „Ég skil ekki hvemig fimm aðilar, Háskólabíó, Laugarásbió, Regnboginn, Stjömubíó og Aust- urbæjarbió, ætla að reka saman eitt hús. Það er dálítið einkenni- legt hvemig Háskólabió fær að bjóða í svona lagað. Mér þykir það furðulegt að ríkisfyrirtæki skuli vera að fara í samkrull með einkafyrirtækjum í svona rekst- ur.“ - Sameinuðust þessir aðilar um kaupin til að koma f veg fyrir að þú keyptir bíóið? Já. Ætli það ekki. Ég hef enga aðra skýringu á þessu. Um þetta er ómögulegt að segja. -KMU Háskólabtó, laugarásbtó, Regnboginn, Austurbæjarbtó og Stjömubío keyptu Tónabtó: Sameinuðust gegn Árna Samúelssyni Gömlu kvikmyndahúsin i Reykja- vík hafa sameinast gegn Áma Samúelssyni um að kaupa Tónabíó. Ámi ætlaði að kaupa Tónabíó en gömlu bíóin buðu hærra. Stjóm Tónlistarfélagsins sam- þykkti fyrir rúmri viku að taka tilboði frá Myndbandaleigu kvik- myndahúsanna, sem Háskólabíó, Laugarásbíó og Hafnarbíó hf., eig- andi Regnbogans, standa að, og Austurbæjarbíói og Stjömubiói. Ölafur Þorgrímsson lögmaður, stjómarformaður Tónlistarfélagsins, sagði að þrír aðilar hefðu gert tilboð í Tónabíó. Því hæsta hefði verið tek- ið. Auk áðurgreindra aðila hefðu piltar með myndbandaleigu boðið. Gmnnt hefur verið á því góða milli Áma Samúelssonar og annarra bióeigenda í Reykjavík allt frá því að Ámi hóf rekstur Bíóhallarinnar. Það hefur ekki bætt sambúðina að Ámi hefur náð góðum kvikmynd- aumboðum af Austurbæjarbíói, Nýja bíói og Tónabíói. Tónabíó hefur verið lokað frá 1. júní „vegna sumarleyfa". Raunvem- leg ástæða er þó rekstrarerfiðleikar. Bíóinu gekk illa að fa góðar kvik- myndir. Það hefur ekki fjölgað sölum eins og flest hin bíóin. -KMU n Ég vildi gjarnan komast í klípu...! ## sagði han)fiskurinn... N Ý VERÐLÆKKUN: „hún kostar ekki nema svo sem eins og tvcer krónur núna“ BILASYNING 1987 ARGERÐIRNAR FRÁ MITSUBISHI Á laugardag kl. 10 - 5 og sunnudag kl. 1 - 5 sýnum viö 1987 árgerðirnar frá MITSUBISHI - hlaðnar endurbótum og nýjungum - í Heklubílasalnum, Laugavegi 170. NOTAÐIR BiLAR: Bílasalan BJALLAN verður opin á sama tíma TÖLVUVÆDD BfLAVIDSKIPTf IhIhekiahf 1 Laugavegi 170-172 Simi 695500 „j.Miiiifi jaab.'i^ui s'if.ri boödumváalöi) so -iuir/ ,áo mnl-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.