Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Kvíholti 10, e.h., Hafnarfirði, þingl. eign Karels Karelssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. og Friðjóns Amar Friðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. ágúst 1986 kl. 14.00. _______________Baejarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 140., 148. og 151. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Melabraut 36, 2.h„ Seltjarnarnesi, þingl. eign Baldurs H. Jónsson- ar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. ágúst 1986 kl. 15.30. _____________________Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 140., 148. og 151. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Melabraut 57, 1,h, austurenda, Seltjamamesi, þingl. eign Bjama Smárasonar og Jóns Vals Smárasonar, fer fram eftir kröfu Sveins Finnsson- ar hdl. og Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. ágúst 1986 kl. 15.45. ____________Baejarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 140., 148. og 151. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Nesbala 48, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristjáns Georgssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Valgarðs Sigurðssonar hdl, og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 11. ágúst 1986 kl. 16.30. _____________Baejarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Esjugrund 26, Kjalarneshreppi, þingl. eign Auðuns Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 11. ágúst 1986 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hvannalundi 7, Garðakaupstað, þingl. eign Harðar S. Hrafndal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, baejarfógetans í Kópavogi, Haf- steins Baldurssonar hrl. og Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 12. ágúst 1986 kl. 13.30. _____________Baejarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Breiðvangi 30, 4.h.th., Hafnarfirði, þingl. eign Ragnars Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. ágúst 1986 kl. 15.15. Baejarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Laufvangi 18, Hafnarfirði, þingl. eign Bjöms Einarssonar og Margrétar Ámadóttur, fer fram eftir kröfu Ara Isberg hdl. og Gjaldheirrrtunnar í Hafnar- firði á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. ágúst 1986 kl. 15.30. Baejarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 140., 148. og 151. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Breiðabólsstað, íbúðarhúsi og útihúsum, Bessastaðahr., þingl. eign Jóns Vestdal, fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. ágúst 1986 kl. 16.30. _____________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 66., 69. og 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Brekkubyggð 31, Garðakaupstað, þingl. eign Jóns E. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Verslunarbanka Islands og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. ágúst 1986 kl. 14.30. __________Baejarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkubyggð 33, Garðakaupstað, þingl. eign Signýjar Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. ágúst 1986 kl. 14.45. ______Baejarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Lækjartúni 13, Mosfellshreppi, þingl. eign Axels Aspelund, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. ágúst 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni lóð úr landi Pálshúsa, v/Álftanesveg, Garðakaup- stað, þingl. eign Jóns Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfn þriðjudaginn 12. ágúst 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetrnn I Garðakaupstað. jólasveinaráðstefna Haukur Lárus Haukssan, DV, Kaupmannahcfo; Það er ekki að undra þó gestir Dyrehavsbakken, og þá sérstak- lega útlendingar, hafi rekið upp stór augu einn daginn seint í júlí síðastliðnum er þeir sáu jólasveina skemmta bömum og fiíllorðnum syngjandi jólalög. Þó ekki væri sérlega heitt í veðri var mjög sum- arlegt í garðinum og einhvem veginn pössuðu jólasveinar ekki inn í þetta umhverfi. Annaðhvort er öhð of sterkt eða Danir í meira lagi skrýtnir, hugsuðu margir. Hvomgu var þó fyrir að fara (eða hvað?). Júlí-jólaiáðstefiia jóla- sveina hefúr verið nær árlegur viðburður frá því 1957. Sú fyrsta vakti mikla athygh á sínum tíma og birtust myndir frá henni í blöð- um um aUan heim. Á júU-jólaráðstefhum hafa mál sem tengjast jólum og jólasveinum verið rædd. Meðal fastra Uða hefiir verið að ákveða hvenær halda skuU jóUn. SíðastUðin ár hefur aUtaf verið samþykkt að halda þau 24. desember og svo var einnig á ráðstefhunni í ár. Reyndar leit á tímabiU út fyrir að jóUn yrðu haldin 5. desember í ár að tUlögu Sankti Nikulásar fiá HoUandi en atkvæði sænska jóla- sveinsins réð úrsUtum þannig að jóUn verða á sama tíma og venju- lega. JiiU-jólaráðstefhan hófet sam- kvæmt venju á því að étinn var hrísgrjónagrautur og svínasteik með rauðkáU, að gömlum og góð- um dönskum sið. Herlegheitunum var síðan rennt niður með jólaöU. Danskir jólasveinar voru í meiri- hluta á ráðstefnunni en þar voru Hka fuUtrúar Svía, Norðmanna, HoUendinga og Bandaríkjamanna (hvemig væri að íslenskir jóla- sveinar tækju þátt næsta ár?). Auk tímasetningar jólanna var rætt hvort breyta ætti Ut jóla- sveinabúningsins og jólatrésins og ennfremur hvort ekki væri hægt að minnka vinnuálag jólasveina með því einfaldlega að lengja jólin. Þrátt fyrir heitar umræður var ákveðið að gera enga breytingar í þessum efiium. Auk þess kom fram tillaga um að reynt yrði að búa til eldfost jólasveinaskegg en engin lausn fannst á því máU. Minnast jólasveinar þess enn er kviknaði í skeggi eins þeirra þegar hann teygði sig í grautinn á fyrstu júH-jólaiáðstefhunni. Eftir júH-jólamatinn var farið upp á svið þar sem niðurstöður ráðstefhunnar voru kynntar við mikinn fögnuð áhorfenda. Helsta niðurstaðan var, eins og áður sagði, að jólin í ár skyldi halda á sama tíma og í fyrra. Ungir sem gamlir fjölmenntu á ráðstefhuna og voru margir af yngstu kynslóðinni uppáklæddir í tilefni dagsins. Nokkrir jólasvein- anna skemmtu gestum með jóla- lögum. Ráðstefhunni lauk síðan með krýningu yfirjólasveins fyrir næstu jól. Huggulegheitasnakkari fiá danska úvarpinu varð fyrir valinu í þetta skipti. Mikilvægast af öUu er þó að jólin verða haldin á sama tíma og vana- lega, það er að segja þann 24. desember. Algjörir jólasveinar. Frá vinstri talið, bandarískur jólasveinn, þá svartur jóla- sveinn frá Hollandi og svo landi hans, Sankti Nikulás. Þá kemur danskur jólasveinn og loks jóladrottning, sjálf Lisbet Dahl, einn vinsælasti gamanleik- ari Dana. v Yfirjólasveinn næstu jóla, Jom Hjörting, frá danska útvarpinu, krýndur með viðhöfn. Samþykkt var að rauði liturinn yrði áfram litur jólanna. Litla poodleltikin getur því notað rauða kjólinn sinn aftur að ári. Mikill fjöldi gesta fylgdist með þessari júlí-jólaráðstefnu og skemmtu allir sér konunglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.