Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 9. ÁGUST 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bílaleiga Mosfellssv., sftni 666312. Nýir Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5 manna og stationbilar með barnastól. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. ** Bónus. Leigjum japanska bíla, '79-'81. Verð frá 725 kr. á dag og 7,25 kr. á km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð- armiðstöðinni, sími 19800. Bílaleigan Portið, simi 651425. Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Sœkjum og sendum. Bílaleigan Portið, Reykja- víkurvegi 64, sími 651425, heima 51622. Bflberg bilaleiga, sími 77650, Hraun- berg 9,111 Rvk. Loigjum út Fiat Uno. Lödu station og Subaru 4x4 station i Sími 77650 og 71396. SH bllaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, * Jtendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. 08 bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 '86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. BBílar óskast Fólksbfll óskast, ekki eldri en '82, verð ca 150-200.000, í skiptum fyrir Lödu ' Sport '78, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 28867 næstu daga. Rússajeppi. Vantar frambyggðan Rússajeppa, má vera óklæddur og með ónýta vél. Uppl. í síma 96-44271 á kvöldin. Disilbíll óskast í skiptum fyrir Mercury Comet '74, 2ja dyra. Góður bíll. Uppl. ^* í síma 17342 á kvöldin. Peugeot 304, með framfallandi aftur- sæti, óskast til niðurrifs. Uppl. símum 91-622305 og 91-13894. Óska ettir meðalstórum dísilsendíbíl í skiptum fyrir Cherokee '75, góð milli- gjöf. Uppl. í síma 667252. Óska etlir Lödu Sport '85 í skiptum fyr- ir Mözdu 929 '82. Uppl. í síma 99-3258 eftir kl. 18. Óska eflir að kaupa góða VW bjöllu með ónýta vél. Uppl. í síma 46093. H Bflar til sölu Ódýrir og góðir „glæsivagnar" í miklu úrvali, t.d.: Cortina '76 Mazda 929 '76 Daihatsu Charade '80 Subaru DL '79 Mazda 323 '78 og '79 Plymouth Volaré '77 Dodge Dart sport '72 Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Símar 24540 og 19079. Til sölu: Skoda Rapid '86 Mazda 626 2ja d. '80 Daihatsu bitabox '84 Subaru station '85 Honda Civic sport '84 Suzuki Swift '84 Fiat Panda '82 Bílasala Matthíasar v/Miklatorg Símar: 24540-19079. Honda Prelude '85, silfurgrá, vökvastýri, topplúga, útvarp, kass- ettutæki, ókeyrður. Benz 230 E '85, silfurgrár, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, centrallæsingar, útvarp, kassetta og ýmilegt fleira, ekinn 14.500 km, sem nýr. Benz 280 SE '81, silfurgrár, sjálfskiptur, sóllúga, ekinn 71 þús. km. Uppl. í síma 79610. Benz 190 E. Til sölu nýinnfluttur Benz 190 E 1983, ekinn 56 þús. km, topp- lúga, 4 hauspúðar, rafmagnsspegill, ABX bremsukerfi, ný dekk, litur gull- sanseraður, ýmis skipti koma til greina. Til sýnis á Bílasölu Alla Rúts, simi 681666.___________________ Bllplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Trefiaplastbretti o.fl. á flestar gerðir bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu- botnar. Tökum að okkur trefiaplast- vinnu. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Póstsendum. Veljið íslenskt. Sýnum og seljum i dag og næstu daga Mazda 323 GT '82, Eagle 4x4 st. '81, Fiat 127 st. '84, Subaru 1800 '82, AMC Concord '79, Toyota Corolla KE 30 '78, Datsun 200L '78. Bílasalan Smiðjuvegi 4, sími 77202. Tveggja dyra Benz. Til sölu 2 dyra Benz 280 SE 1976, sportfelgur, topp- lúga, leðurklseddur, útvarp, sími, litur silfurgrár, ýmis skipti koma til greina. Til sýnis á Bílasölu Alla Rúts, sími 681666._________________________ Dodge Ramcharger 150, yflrbyggður, góður bíll, til sölu á vægu verði ef semst strax, er með spili og nýjum dekkjum. Uppl. í síma 74498 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.