Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 28
28
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 626 hardtop '80, 2ja dyra, með
rimlarúðu og sportröndum, til sölu,
nýupptekin vél. Verð 200 þús. Uppl. í
síma 98-2789 milli 9 og 12.
Mazda 626 2000 GLX '85 til sölu, sjálf-
* skiptur, vökvastýri, rafinagnsrúður,
einn með óllu. Uppl. Jón örn í vinnu-
síma 42255 og heimasíma 54913.
Mercedes Benz '71 (73) til sölu, vel
með farinn. Verð 190 þús., 95 þús. út
og 95 þús. á 6 mán., eða 140 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 40911.
Saab 99 '74, sjálfskiptur, nýlega
sprautaður með góðri vél. Á sama stað
er til sölu leðurstóll, glerborð og skrif-
borð. Uppl. í síma 51421.
Saab 99 '74 sjálfskiptur, skoðaður '86,
Mazda 323 '78, þarfnast lagfæringar,
einnig stór fóíksbílakerra sem hægt
er að sturta. Tilboð. Uppl. í síma 53882.
Toyota Starlet árg. 1979 til sölu, ekin
75.000 km. Góður bíll, verulegur stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 29559 á
daginn og 10902 eftir kl. 19.
Volvo 244 - Suzuki sendibíll. Til sölu
Volvo 244 '78. Skipti möguleg á nýleg-
um minni bíl. Á sama stað er til sölu
Suzuki sendibíll (skutla). Sími 72530.
Willys Jeppi '55 til sólu, Chervolet vél
327, nýsprautaður, ný blæja, skipti
móguleg. Uppl. í síma 98-1064 eftir kl.
19.
AMC Concord '79 til sölu, 2ja dyra,
fallegur bíll. Ýmis skipti möguleg.
Uppl. í síma 622453 eftir ki. 18.
BMW 525 til sölu '80, sjálfskiptur, með
læstu drifi, góður bíll fyrir gott verð.
Sími 96*1274.
Cadillac Eldorado '75, 2ja dyra, fram-
drifinn, topplúga, allt rafdrifið. Uppl.
í síma 686471 á kvöldin.
Citroen GSA Pallas '82 til sölu, ekinn
69 þús. km, bíll í góðu ástandi. Uppl.
í síma 96-61345 eftir kl. 18.
Citroen GSA Pallas '82 til sölu, góður
bíll, útborgun aðeins kr. 30.000. Uppl.
í síma 667197.
¦ Húsnæöi í boði
Keflavík. Til leigu lítil 2ja herbergja
íbúð. Leigist reglusömum eldri manni.
Hringið í síma 92-3097 eða 924968.
Vinningur til íbúðarkaupa kr. 600.000
53040
Vinningar til bílakaupa, kr. 200.000
4311 33360 37792 62991
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
530
901
1060
1339
2360
4519
4644
5510
6128
6336
6422
6598
7888
7961
8179
8560
9107
9460
11400
13022
14703
14721
16170
17639
18543
18579
19548
19934
20162
20903
21001
21250
21374
22076
22646
22711
23458
23835
27598
28168
28500
29831
31449
31477
31542
31881
33096
33137
34092
34652
34935
35767
36175
37120
37266
38040
38181
38615
39028
39613
40274
40421
41224
41324
41567
42024
42057
42564
43274
46214
46647
47386
47650
49287
49340
49360
50423
50706
50750
52726
52806
52974
53717
53834
56587
58203
58214
T<8536
59697
59728
60443
60823
63174
63586
63734
64531
66194
66325
67108
67111
68380
69037
70227
70579
70924
70963
71052
72007
72827
73409
73745
74564
75602
76039
76876
77027
77041
77604
79107
79387
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
619
1816
3S18
5433
5561
6050
6607
6942
7367
7579
7594
8363
8624
9030
9154
10363
10316
10733
10876
11161
11488
11810
12529
12651
13288
13864
17206
18095
18460 .
18498
18536
18760
19467
20300
21255
21697
22177
22475
22640
23140
24061
25402
26770
27110
27777
28080
29460
31210
32037
32548
32825
33151
34510
34684
34993
35710
37241
37873
38095
38496
39473
39907
40264
40384
40641
41347
41647
42009
43148
43982
44784
45275
45706
46918
47854
49478
50198
50519
5289S
53779
54833
54862
54921
55414
55497
55969
56359
56801
57238
57754
57850
58090
58463
59961
60381
61347
61746
62649
63376
63447
64086
65136
65514
.65608
65915
66854
67177
68406
69961
70059
70707
71752
73210
74856
75372
75774
76373
76846
77772
78237
Húsbúnadur eftir vali, kr. 5.000
54
563
749
984
1040
1167
1263
1580
1638
1940
1963
2578
2798
3128
362S
3720
4211
4276
4924
5073
5202
5502
5S6S
6018
6373
6513
6649
6996
7060
7362
8111
8138
8289
8316
8503
8815
9103
9228
9351
9596
9874
9970
10057
10336
10815
10910
10914
11072
11097
11110
11292
11736
12009
12213
12294
12423
12560
12710
12891
12955
13044
13891
14085
14234
14416
14684
14903
15514
15779
16065
16169
16269
16287
16701
16866
16987
17095
17387
17783
18264
18572
18597
19089
19254
19372
19556
19572
19662
19874
20046
20542
20943
21283
21658
21819
22194
22237
22310
22317
22567
22907
23032
23190
23202
23370
23692
24143
24518
24541
24555
24568
24713
24946
25151
25582
25619
25682
25777
26352
26388
26670
26965
27099
27193
27507
27880
28502
286S3
28998
29237
29278
29292
30200
30668
31072
31178
31456
31506
31553
31914
31996
32283
32830
32883
33389
33674
33683
33687
33857
34253
34499
34544
34559
34686
34687
34745
34794
34879
34981
35086
35095
35189
3S645
36075
36128
36152
36973
37515
37522
37615
37633
38059
38167
38383
38440
3846S
38759
39398
39474
39616
39630
39679
39740
39934
39952
40311
40409
40783
41132
41169
41251
41289
41397
41444
41638
41904
42215
42216
42251
42819
43180
43313
44109
44186
44595
44722
46261
46714
46760
47078
47179
47225
47291
47654
47758
48273
48331
48598
48772
48845
49025
49465
49585
47683
49750
50506
51138
51294
51634
51877
51934
52440
52525
52734
52805
52835
52983
53041
53S6S
53592
53715
53758
53960
54630
5483Q
54948
55016
55060
55393
55401
55474
55S56
55577
56116
56218
56326
56595
56819
56989
57065
57132
57251
57527
57549
57662
37690
37833
58022
58S46
58582
58629
58726
59051
59549
60021
60431
60630
60683
61198
61271
61272
61379
61760
6197*
62043
62067 í
62164
62714
63505
63683
63701
64233
64619
64870
6S231
65357
65696
6S874
65888
65956
65984
66369
66988
67264
67479
67601
67864
68176
68407
68439
69007
69122
69236
69406
69305
69664
69993
70111
70179
70324
«0406
#0521
70922
71844
72605
73003
73168
73964
74779
74980
74994
75055
75077
75146
75648
75676
75696
75796
75952
76168
76188
76255
76355
76745
77416
77419
77575
77939
78121
78415
78602
79160
79628
79848
79893
Algrelosla húabúnaOarvlnnlnga hafst 15. hvars manaoar og stsndur tll
mánadamora.
HAPPDBÆTTI DAf
3ja herb. nýleg fbúð til leigu í Garðabæ
í níu mánuði, frá 1. sept. Tilboð ásamt
uppl. um fiölskyldustærð og greiðslu-
getu leggist inn á DV, merkt „BB
641", fyrir 14. ágúst.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
í vesturbœnum er til leigu 4ra herb.
falleg neðri hæð. Möguleiki á lang-
tíma leigu. Tilboð með uppl. um
fjölskyldustærð og greiðslur sendist
DV f. 16. þ.m., merkt „Vesturbær655".
Hringbraut, Reykjavík. Til leigu kjall-
araherbergi, aðgangur að snyrtingu.
Fyrirframgreiðsla 6-8 mánuðir.
Reglusemi áskilin. Sími 51076.
2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu,
laus 15. ágúst, reglusemi áskilin. Til-
boð sendist DV, merkt „C 666".
4ra herb. risíbúð í vesturbæ til leigu
frá 15. ágúst til l.júní. Tilboð sendist
DV, merkt "Vesturbaer 662".
5 herbergja fbúð, þar af eitt forstofu-
herbergi með sérsnyrtingu, til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „Æsufell 4".
BHúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb.
íbúð með eða án húsgagna, í tvo til
þrjá mánuði, frá 15. ágúst næstkom-
andi. Reglusemi og góðri umgengni
lofað ásamt fyrirframgreiðslu. Uppl. í
síma 14310 eftir kl. 18.30.
Er þér annt um íbúðina þína? Við erum
þriggja manna fjölskylda utan af
landi, fertug hjón í góðri atvinnu með
16 ára dóttur í fjölbraut, og óskum
eftir rúmgóðri 3 herb. íbúð frá 1. okt-
óber, helst í gamla miðbænum, má
þarfnast málningar. Reglusemi og
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. gefnar í síma 19599.
3 herb. íbúð. 2 ungar konur bráðvant-
ar 3 herb. íbúð frá 1. sept, helst í
miðbæ eða vesturbæ. Öruggar mánað-
argreiðslur og meðmæli ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 10132.
Kópavogur, 4-5 herb. Óskum eftir 4-5
herb. íbúð í Kópavogi. Reglusemi, ör-
uggum mánaðargreiðslum og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla
einnig möguleg. Uppl. í síma 44514.
Læknanema vantar l-2ja herb. íbúð
sem fyrst, helst nálægt Landspítalan-
um. Reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. 3 mán. fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 53385 eftirkl. 17.
Piparsveinaíbúð óskast. Einhleypur
miðaldra karlmaður óskar eftir her-
bergi með séreldunaraðstöðu. Tilboð
sendist í pósthólf 1777,101 Reykjavík,
fyrir nk. miðvikudag.
Tvær systur utan af landi, sem eru í
námi, óska eftir 3 herb. íbúð á leigu.
Góð umgengni, skilvísar greiðslur,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
39023.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi.
Góðri umgengni heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
97-8768 eftir kl. 18.
Ungt, reglusamt par að vestan óskar
eftir 2ja herbergja íbúð frá og með 1.
september, helst nálægt KHI. Góðri
umgengni heitið og einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 93-4709.
Við erum ungt par með 1 barn sem
óskum eftir 2-3 herb. íbúð fyrir 1.
sept., reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í sima 23959 og 71099 eftir kl. 19.
Þrjú systkini utan af landi óska eftir
3-4 herb. íbúð sem fyrst, helst í austur-
bænum. Algjörri reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
32639 (Ámundi) og 25809 (Bryndís).
Óska eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja íbúð eða herbergi með aðgangi
að baði og eldhúsi. Algjörri reglusemi
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-668.
28 ára gamall kjötiðnaðarmaður óskar
eftir einstaklingsíbúð í Reykjavík.
Reglusemi og skilvísi heitið. Hafið
sarnband við DV í síma 27022. H-667.
3 skólastúlkur utan af landi óska eftir
3ja herbergja íbúð frá 1. sept. Fyrir-
framgreiðsía ef óskað er. Uppl. í síma
94-2019.
4 stelpur utan af landi óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu í vetur. Góð um-
gengni og skilvísar greiðslur. S.
98-U96, Guðlaug, eða 98-2420, Hanna.
4ra-5 herb. íbúð óskast á Reykjavíkur-
svæðinu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð
í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-
1389.
Barnlaust par frá Akureyri óskar eftir
íbúð miðsvæðis í Reykjavík frá 1. sept.
íbúðaskipti koma til greina. Uppl. í
síma 96-23906.
Hjón, námsmenn með tvö börn, óska
eftir íbúð, helst í vesturbænum. Getum
lofað 100% reglusemi, greiðslum og
umgengni. Uppl. í síma 18243.
Húseigendur, athugið. Vantar herbergi
og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.I.,
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut.
Litil íbúð eða herbergi með eldunarað-
stöðu og baði óskast frá 1. sept. Um
langtímaleigu gæti verið að ræða.
Reglusemi. Uppl. í síma 94-4684.
Læknanema á sjötta ári vantar ein-
staklings eða tveggja herb. íbúð sem
fyrst. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 613937.
Miðaldra h]ón óska eftir 2ja-4ra herb.
íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu
strax. Góðri umgengni heitið og fullri
reglusemi. Uppl. í síma 78371 e. kl. 19.
Mæðgin óska eftir íbúð á leigu í Laug-
arneshverfí. Skilvísum greiðslum,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 44470 eftir kl. 20 (Þóra).
Ríkisstarfsmaður óskar eftir rúmgóðu
herbergi í vesturbænum, er lítið
heima. Hafið samband við DV í síma
27022. H-022.
Starfsmaður DV óskar eftir einstakl-
ings- eða lítilli 2ja herb. íbúð frá 1.
sept. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-645
Tvær skólastúlkur óska eftir 3ja her-
bergja íbúð í Reykjavík frá 1. sept.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-
8268.
Ungt par utan af landi óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 94-7210.
Ung kona frá Akureyri óskar eftir að
taka á leigu herbergi með aðgangi að
baði og eldhúsi frá 15. sept. til 1. mars.
Uppl. í síma 96-21321.
Ungt par, námsmaður og kona með eitt
barn, óskar eftir íbúð í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 97-1046.
Áreiðanlegur og snyrtilegur maður
óskar eftir ódýrri, 2ja herbergja íbúð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 651462.
Óskum eflir 4-5 herb. íbúð með bílskúr
sem fyrst fyrir einn starfsmanna
okkar! Þak - Verktak s/f. Uppl. í síma
656507 eftir kl. 19.
Eldri, reglusaman mann vantar her-
bergi til lengri tíma. Verður við í síma
13627.
HJón, norskur búfræðingur og lækna-
nemi, óska eftir lítilli íbúð á leigu.
Reglusöm og reyklaus. Sími 15163.
Maður utan af landi óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða herbergi á leigu.
Góð umgengni. Uppl. í síma 75404.
Neml óskar ettir herbergi eða lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 97-1841.
Reglusöm ungmenni að norðan óska
eftir 3ja-4ra herb. íbúð tíl leigu frá
1. sept. Uppl. í síma 11959.
Starfsmaöur Flugleiða óskar eftir lítilli
íbúð, alger reglusemi, öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 21181.
Ung hjón sem eru að flytja heim, vant-
ar 3ja-5 herbergja íbúð. Tilboð sendist
DV, merkt„íbúð 444".
Ungan mann utan af landi vantar her-
bergi sem næst Háskólanum. Uppl. í
síma 95-4620.
Ungt par utan af landi óskar að leigja
íbúð frá 1. 'sept. '86 til 15. maí '87.
Uppl. í símum 99-8516 og 99-8586.
Vantar 2-3 herb. íbúð í 3-4 mán. strax.
Sími 28234 eftir kl. 18.30 og allan laug-
ardaginn.
Þritug, reglusöm hjón með 2 börn óska
eftir 3 herb. íbúð í Reykjav. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 22757.
Öruggar greiðslur. Ungt, reglusamt
par með barn óskar eftir íbúð til leigu.
Meðmæli fáanleg. Uppl. í síma 622367.
Bilskúr óskast til leigu í 3-4 mánuði,
helst í austurborginni. Sími 11714.
M Atvinnuhúsnaeði
25-60 ferm húsnæði (bilskúr) óskast til
leigu fyrir léttan iðnað. Góðar inn-
keyrsludyr skilyrði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-640.
Tll leigu 40-30 hn í nýju og snyrtilegu
iðnaðar- og þjónustúhverfi í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 50513.
M Atvinna í boði
Au-pair-USA. Tvær Au-pair stöður eru
lausar hjá tveimur menntafiölskyld-
um í sama hverfinu. Onnur fjölskyld-
an á 4ra ára stúlku en hin tvo
unglinga. Báðar leita að enskumæl-
andi stúlkum. Þær búa í bæ við
sjávarsíðu norður af Boston, við Bus
Road. Eigið herbergi með sjónvarpi.
Húshjálp og barnagæsla. Reykingar
ekki leyfðar, alþjóðlegt ökuskírteini.
Tími til að stunda tungumálanám.
Sendið mynd, meðmæli og uppl. um
nafh, síma, heimilisfang o.fl. til: P.O.
Box 8973, Boston, Massachusett
02114, U.S.A.
Tónlistarkennarar! Tónlistarskóli Dal-
víkur óskar eftir að ráða skólastjóra
og 2 kennara við skólann frá 1. sept.
nk. Æskilegar kennslugreinar eru
píanó, flauta og gítar en aðrar
kennslugreinar koma til greina. Gott
húsnæði í boði og flutningskostnaður
greiddur. Umsóknarfrestur er til 20.
ágúst nk. Nánari uppl. veitir Anna
B. Jóhannesdóttir í síma 96-61316 og
96-61382. Tónlistarskóli Dalvíkur.
Kennarar, kennarar! Að Grunnskóla
Patreksfjarðar vantar kennara í
handmennt, íþróttir og almenna
barnakennslu. Hafið samband við
skólastjóra í síma 94-1337 eða formann
skólanefndar í síma 94-1222. Við út-
vegum húsnæði og greiðum fyrir
flutning. Skólanefhdin.
Mosfellssv. - matvælafr. Viljum ráða
duglegt starfsfólk, karla og konur,
eldri en 20 ára, helst búsett í Mos-
fellssveit. Góð starfsaðstaða og
þokkaleg laun miðað við stuttan
vinnudag. Isfugl, sími 666103.
Hárgreiðslusveinar óskast. Hár-
greiðslusveinar óskast sem fyrst á
hárgreiðslustofu Onnu Selfossi. Nemi
kemur til greina. Uppl. í síma 99-4449
eða 99-2309.
Óskum eftir dagmömmu eða konu til
að koma heim og annast 2 börn, ann-
að barnið er á leikskóla eftir hádegið,
erum í Samtúni. Uppl. í síma 25404
eftir kl. 18.
Óskum ettir aðstoðarmanni á lager í
byggingavöruverslun, í 1-2 mánuði,
æskilegt að hann sé vanur lyftara en
ekki nauðsynlegt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-669.
Veiiingahúsið Laugaás. Starfsstúlka
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás.
Góð 3Ja herb. fbúð til leigu í Kópa-
vogi. Leigist frá 1. sept. Uppl. í síma
629207.
Ráðskona óskast á sveitaheimili á
Suðurlandi frá 1. sept. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-615.
Ráðskona óskast í kaupstað úti á landi
til að gæta 3 barna. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-671.
Ráðskona óskast. Barngóð kona ósk-
ast til ráðskonustarfa í Keflavík. Góð
aðstaða. Uppl. í síma 92-1136.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í fata-
verslun við Laugaveginn, vinnutími
12-18. Uppl. í síma 50425.
Stúlka óskast f matvöruverslun strax.
Neskjör, Ægisíðu 123, uppl. í síma
685445.
Vantar vanan háseta á 10 tonna neta-
bát sem rær úti á landi. Uppl. í síma
84418.
Ráðskona óskast i svelt, má hafa með
sér barn. Uppl. í síma 99-7324.
¦ Atvinna óskast
25 ára hjúkrunarfræðingur með 4ra ára
starfsreynslu óskar eftir föstu starfi,
ýmislegt kemur til greina. Nánari
uppl. í síma 44168.
Kona sem er öryrki óskar eftir vinnu
í 4-5 tíma á dag, eftir hádegi eða á
kvöldin, helst í Kleppsholti. Sími
39327.
Óska eftir vinnu i snyrtivöruverslun all-
an daginn, frá og með 1. sept. Vön
verslunarstörfum. Uppl. í síma 93-
8241.
21 árs maður óskar eftir vinnu strax.
Framtíðarstarf. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 72860 eftir kl. 18.
22Ja ára stúdent óskar eftir atvinnu
strax. Mikil vinna æskileg. Hefur bíl
til umráða. Sími 681693.
Ungur maður óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
41633 eftir kl. 18.