Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Blaðsíða 32
J L 2,2 LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. Knattspyma unglinga 2. fiokkur - B-riöill: Setfoss-Þfóttur, 2-4 Sveinn Á. Sigurðsson - DV Sel- fossi. Selfoss og Þróttur R. léku á Sel- fossi 28. júlí sl. í 2 £1. B-riðils. Liðin skiptust á að sækja og á 8. mín. skor- aði Finnur Pálmason fyrir Þrótt. Mínútu síðar jafoaði. Hrannar Er- lingsson og á 40. mín. náði Selfoss forystu með marki Páls Guðmunds- sonar, þannig að staðan í hálfleik var 2-1 Selfoss í hag. - Þegar langt var liðið á síðari hálfleikinn jafoaði Finnur Pálmason fyrir Þrótt með góðu skoti og stuttu seinna náðu Þróttarar forystu með marki Karls Ó. Karlssonar og staðan orðin 2-3 fyrir Þrótt. - Undir lokin innsigla svo Þróttarar sigur sinn með 4. markinu sem Steinar Helgason gerði. Lokatölur því 2-4 sigur fyrir Þrótt. Selfoss-ÍK Selfoss Þróttur R. 3.flokkur-A-r Týr-Víkingur Stjaman-Valur Þróttur-lBK ÍK-tR Fylkir-ÍBK Valur Stjaman Víkingur KR Týr V. Þróttur R. ÍR l'K Fylkir ÍBK (Ein umferð eftir) -HH 3.flokkur-B-riðill: Grindavík-Leiknir Víðir-Grindavík FH-Selfoss Víðir-Fram Grindavík-lA Leiknir-FH ÍA Fram UBK Leiknir Grindavík Selfoss FH Víðir 3. flokkur-C-riðill: Nj arðvík-Haukar Þór-Haukar Víkingur Ól.-Haukar Reynir-Njarðvík Reynir-Vík. Ól. Haukar 8 7 0 1 Njarðvík 7 4 0 3 Þór V. 8 3 14 Reypir 8 3 0 5 Víkingur Ól. 7 115 3.flokkur-D-riðill: Bíldudalur-Bolungarvík Fram-Stjaman Fylkir-ÍK ÍBK-Víkingur Stjaman-lA Breiðablik ÍA Fylkir KR Fram Stjaman ÍBK Selfoss Víkingur Valur IK 3-1 2-8 2-6 6-5 13-1 54-16 14 23-25 8 20-27 7 34-40 6 13-36 3 2-1 2-3 ÍBÍ 4 3 10 19-3 7 2-4 Bolungarvík 4 112 8-11 3 III: Bíldudalur 4 10 3 13-18 2 2-4 (Leikin var tvöföld umferð) 4-4 3.flokkur-F-riðill: 5-0 Valur Rf.-Sindri 1-3 2-1 Valur Rf.-Höttur 1-3 4-3 Leiknir F.-Sindri 4-1 8 6 2 0 31-11 14 Höttur-Sindri 5-1 8 5 2 1 37-14 12 Þróttur N.-Höttur 2-8 8 6 0 2 28-10 12 Höttur 4 4 0 0 25-6 8 8 5 0 3 22-13 10 4 112 9-9 3 8 3 2 3 22-21 8 3 111 7-9 3 8 3 14 17-12 7 Þróttur N. 3 10 1 7-12 2 8 3 14 19-21 7 Valur R. 4 10 3 6-13 2 8 3 0 5 15 33 6 8 2 0 6 14-31 4 4. flokkur-A-rioill: 8 0 0 8 1647 0 Valur-ÍBK 1-4 SelíössKK 3-5 li lið komust í úrsltfakeppnina: Nú er ljóst hvaða lið komust í úr- slitakeppni íslandsmótsins í yngri flokkunum. Þau eru þessi: 5. flokkur: KR, Fram, FH, Þór V., Stjaman, Bolungarvík, Þór A., og Þróttur N. 4. flokkur: Breiðahlik, ÍA, Fylkir, Týr V., Hauk- ar, ísafjörður, KA og Austri. 3. flokkur: Valur, Stjaman, Víkingur, ÍA, Haukar, ísafjörður, Þór A. og Hött- ur 28. ágúst. KR-ingar eygja von ef Valur sigrar Víking í síðustu umferð A-riðils. Fram og KR leika til úrslita í bikarkeppni 2. fíokks Undanúrslitin í bikarkeppni 2. fl. verða því KR og Fram sem leika fóru fram sl. miðvikudag. Úrslit urðu úrslitaleikinn sem verður síðan háð- þau að KR sigraði Víking 4-1 og ur 28. ágúst. Fram vann ÍBK 5-4 í hasarleik. Það -HH 4. flokkur - A-riðill: Valur-ÍBK, 1-4 Valsmerm fengu ÍBK í heimsókn 31. júlí sl. Keflvíkingamir virkuðu sterkari aðilinn allan tímann og sigmðu 1-4. - Mörk Keflavíkur gerðu Hjörtur Harðarson og Sigurð- ur Marelsson, 1 mark hvor, og Jón Júlíus Ámason 2, en Jón átti góðan leik. Hann kvaðst eftir leikinn vera frekar óánægður með frammistöðu liðsins í Íslandsmótinu því bjartsýni hefði gætt í upphafi. - Mark Vals gerði snillingurinn Sveinn Sigfinns- son, en hann hefur verið drjúgur við að skora í sumar. 4.flokkur-B-riðill: Hveragerði-Þór V. Grindavík-Þór V. Týr V.-Afturelding Þróttur-Þór V. Þróttur-Grindavík ÍR-Þróttur Þróttur-Víkingur Ól. Grindavík-lR Leiknir-ÍR (irundaríj onlur G rót.Ut Grótta-Reynir S. Skallagrímur-Njarðvík Ármann-Njarðvík Haukar 7 6 10 Víðir 7 5 2 0 Stokkseyri 8 6 0 2 Skallagrímur 8 3 2 3 Ármann 7 3 0 4 Grótta 7 12 4 Njarðvík 7 2 0 5 Grundarflörður 8 116 Reynir S. 7 0 0 7 4.flokkur-D-riðill: iBl-Bolungarvík Höfrungur-Bolungarvík IBÍ-Höfrungur Stefhir-Höfrungur Höfrungur-Stefhir Höfrungur-Hörður Höfrungur-lBl 1-1 • 9-0 2-0 3-0 26-9 13 33-13 12 39-12 12 17-10 8 12-30 17-20 11-26 6-16 9-37 Fram KR FH IA Víkingur Breiðablik IR Valur IBK Grindavík 9 6 3 0 8 6 2 0 8 5 3 0 8 4 2 2 9 4 13 8 4 0 3 9 3 0 5 8 10 7 8 10 7 9 10 8 31-12 15 19-8 14 30-12 13 21-14 10 27-28 10 24-13 8 16-23 6 7-24 2 16-36 2 11-32 2 5. flokkur-B-riðill: Haukar-Fylkir Afturelding-Týr V. 1-6 0-10 IBÍ Stefnir Bolungarvík Hörður Höfrungur 6 6 0 0 3 10 1 3 10 2 2 10 1 6 0 0 6 Þór V. 8 8 0 0 63-8 16 5-0 Týr V. 7 6 0 1 36-10 12 0-9 Selfoss 8 5 12 36-15 11 11-0 ÍK 7 3 3 1 16-12 9 11-0 Þróttur R. 8 3 14 28-29 7 1-12 Fylkir 8 3 0 5 24-21 6 1-5 Leiknir R. 7 2 14 7-20 5 1-0 Afturelding 7 0 0 7 6-42 0 í 12 L2 4 5.flokkur- C-riðill: 4. flokkur - F-riðill: 9-10 2 Reynir-Víkingur Ól. 6-14 2 Hveragerði-Reynir 3-62 0 Víkingur Ól.-Víðir Skallagrímur-Grótta Grótta-Víkingur Ól. 7-1 0-2 1- 3 2- 0 3-2 Huginn-Sindri 3-3 Stjaman 6 6 0 0 50-0 12 Einherji-Sindri 4-3 SkaUagrímur 6 5 0 1 20-11 10 Þróttur N.-Austri 0-3 Reynir S. 6 4 0 2 23-11 8 Austri-Huginn 6-1 Grótta 6 2 0 4 13-21 4 EinheijiHöttur (Einh. gaf). Víðir 5 2 0 3 11—43 4 Austri-Sindri 14-1 Hveragerði 5 0 14 5-14 1 Austri-Einherji 14-0 Víkingur Ól. 6 0 15 5-27 1 -HH 1- 5 2- 1 5- 2 1- 4 3-1 2- 1 6- 3 0-6 2-1 Austri Höttur Þróttur N. Huginn Sindri Einheiji 5 4 10 4 3 10 5 2 0 3 4 112 5 113 5 114 44-3 21-3 19-25 14-15 13-36 9-37 5. flokkur-D-riðill: Grettir-Höfrungur 5-2 ÍBl-Bolungarvík 2-13 Stefhir-Höfirungur 3-0 Grettir-Stefhir 2-2 ÍBÍ-Höfrungur 7-0 Víkingur Ól.-Hveragerði 2-6 Týr V. 9 8 10 52-7 17 Afturelding 9 7 11 41-10 15 ÍR 9 4 3 2 22-11 11 Þór V. 9 4 2 3 18-22 10 FH 8 4 12 19-22 9 Leiknir R. 7 3 2 2 25-12 8 Þróttur R. 9 3 0 6 19-35 6 Grindavík 7 2 0 5 12-24 4 Hveragerði 9 2 0 7 19-50 4 Víkingur Ól. 8 10 7 1647 2 4. flokkur - C-riðill: Víðir-Ármann Skallagrímur-Ármann Skallagrímur-Víðir Haukar-Skallagrímur 5.flokkur-A-riðill: ÍR-Fram, 2-4 ÍR og Fram léku 30. júlí í 5. fl. A-riðils. Leikurinn fór fram á ÍR- velli og var fjörugur á köflum. Framarar höfðu yfirhöndina lengst af og sigruðu, 2-4. - Mörk Fram gerðu þeir Ólafur Theodórsson, Jón- as Valdimarsson, 1 mark hvor, og hinn stórhættulegi sóknarmaður Framara, Kjartan Hallkelsson, 2 mörk. - Mörk ÍR gerðu þeir Jóhann- es Jóhannesson, sem er mikil markamaskína og búinn að skora 5. flokkur-A-riðill: Víkingur-Grindavík ÍR-Fram FH-ÍBK UBK Grindavík ÍR-Grindavík Bolungarvík 8 8 0 0 112-4 16 ÍBl 8 5 12 38-20 11 Grettir 8 4 13 20-25 9 Hörður 4 112 14-20 3 Stcfhir 7 115 4-54 3 Höfrungur 8 10 7 12-59 2 5.flokkur-F-riðill: Austri-Huginn 0-5 Valur Rf.-Einheiji 50 Valur Rf.-Austri 7-2 Valur Rf.-Sindri 0-2 Höttur-Huginn 3-2 Huginn-Leiknir 7-1 Einheiji-Sindri 3-1 Þróttur N.-Austri 11-0 Þróttur N.-Súlan 2-1 Súlan-Einheiji 0-3 Sindri-Austri 5-1 Fram (B)miðsumarsmeistarar3. fl. "I Gull & Silfurmótið 1986 Framarar urðu miðsumarsmeistarar B-liða í 3. flokki 1986. - Strákarnir sigruðu KR-inga í góðum úrslitaleik, 2-0. Jóhannes Dónaldsson gerði bæði mörk Fram, hið fyrra eftir fyrirgjöf sem hann afgreiddi snyrtilega i netið og hið siðara með góðum skalia, einnig eftir fyrirgjöf. - Myndin af meisturum Framara er tekin eftir úrslitaleikinn gegn KR, sem fór fram á KR-velli. - Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Ragnar Ingólfsson liðsstjóri, Péhir Jóhannsson, Jóhann ö. Kristjánsson, Gunnar Helgason, Kjartan I. Hrannarsson, Gunnar Bjamason, Páll Sigurösson og Einar Friðþjófsson þjáHari. - í fremri röð frá vinstri: Jóhannes I. Dónalds- son, Ágúst Ólafsson, Hákon E. Birgisson, Gunnar Ólafsson, Guðmundur ÚHar Gíslason, Jóhannes Jóhannesson og Kolbeinn Amason. DV-mynd HH -HH Þróttur N. 8 8 0 0 564 16 1 Sindri 8 6 0 2 44-9 12 1 Huginn 7 4 0 3 26-18 8 1 Höttur 6 4 0 2 17-15 8 | 7-2 Valur Rf. 6 3 0 3 14-11 6 I 2-4 Einheiji 6 3 0 3 12-25 6 H 7-3 Súlan 7 2 0 5 9-20 4 _ 6-0 Leiknir 6 10 5 4-35 2 R 4-1 Austri 7 0 0 7 5-38 ;J ur mjög svipuð og síðast, þ.e. leikið versl- verður í tveimur riðlum á laugardag unin Gull & Silfur munu standa að knattspymumóti fyrir 3. fi. kvenna helgina 23. og 24. ágúst næstkom- andi. Þetta verður í annað sinn sem umrætt mót er haldið og þótti það takast með ágætum 1985. Framkvæmdin að þessu sinni verð- og tveimur úrslitariðlum á sunnudag og endað með verðlaunaafliendingu. Einnig verða bornar fram veitingar (m.a. Tommahamborgarar og HI-C frá Vífilfelli). Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og einnig fá sig- urvegarar farandbikar til varðveislu í eitt ár. Skot Sýnum reisn Úrslitakeppni íslandsmótsins fyrir yngri flokka hefst nk. fimmtudag 14. ágúst og lýkur á sunnudaginn. I til- efoi af 200 ára afinæli Reykjavíkur- borgar í ár em allar úrslitakeppnir yngri flokka háðar í höfuðborginni og er það vel. Þar sem hér er um gríðarmikið verkefai að ræða, þ.e. keppni í 3., 4. og 5. fl., og allt á að gerast á sama tíma, hlýtur það að hvarfla að manni hvar eigi að koma öllum þessum fjölda leikja fyrir. Unglingasíða DV aflaði sér upp- lýsinga um það og er hugmyndin að nýta vellina í Laugardal, Fögruvelli og aðalleikvanginn, áé hann þurr, og svo gervigrasið. Einnig er hugsað að riðlakeppni 5. fl. fari fram á KR-velli og Fram- velli, það er þó undir því komið að KR og Fram séu hvor í sínum riðlin- um, en allar líkur eru á þvi. Gervigrasið Hugmyndin mun vera sú að ein- hveijir leikjanna fari fram á gervi- grasinu, en hvað leikir? Hvað með utanbæjarliðin sem flest hafa ekki svo mikið sem stigið á mottuna? Reykjavíkurliðin hafa þó æft þar að staðaldri. Hér hlýtur því að vera um mismunun að ræða sem varla er hægt að hjóða gestaliðunum utan af landi, og það á 200 ára afinælisári höfuðborgarinnar. Ef menn sjá sér ekki fært að skila þessu af sér á sómasamlegan hátt, og láta alla leiki fara fram á grasi, á hiklaust að nýta sér grasvellina í nágrannabyggðum Reykjavíkur. Að bjóða upp á gervigras í úrslitakeppni að sumarlagi er fyrir neðan allar hellur. -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.