Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Qupperneq 33
W*W» 0,“Ti * ■"SUI r-'SSS* sr ov«r LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. íslandsmeistarar Breiðabliks 1986 í 2. fl. kvenna Sigurgleðin leynir sér ekki í svip stúlknanna í 2. fl. Breiðabliks, eftir úrslitaleikinn gegn Stjömunni, sem þær unnu 2-1 og eru réttlát úrslit eft- ir gangi leiksins. Unglingasíðan óskar þeim til hamingju með sigurinn. - Á myndinni em í aftari röð frá vinstri: Ingibjörg Hinriksdóttir liðsstjóri, Inga Ólafsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Olga Másdóttir, Sara Haraldsdóttir, Hekla Hannibalsdóttir, Svanhildur Másdóttir, María Benediktsdóttir, Aðalsteinn Ömólfsson þjálfari og Oddur Grímsson liðsstjóri. - í fremri röð frá vinstri: Ásrún Bjömsdóttir, Kristrún Daðadóttir, Sigrún Óttars- dóttir fyrirliði, Steindóra Steinsdóttir, Guðrún E. Amarsdóttir, Katrín Odds- dóttir og Bylgja Björk Jónsdóttir. DV-mynd HH Knattspyma unglinga 2. flokkur kvenna: Blikamir Islandsmeistarar - Kristrún skoraði sigurmarkið C’ Sigrún Óttarsdóttir sést hér hampa íslandsbikamum að lokinni verö- launaafhendingu. DV-mynd HH Gústi „sweeper": „Er það ekki gervifótbolti sem leikinn er á gervigrasi?!!!“ - Okkur langar til aö vita af hverju ekki hefur birst mynd af 3. fl. kvenna frá Akranesi - þær uröu þó íslands- meistarar!!! Breiðablik og Stjaman léku til úr- slita um íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki kvenna þriðjudaginn 22. júlí sl. Leikurinn fór fram á aðalleikvangin- um í Kópavogi. Breiðabliksstúlkur sigmðu í þessum úrslitaleik með 2 mörkum gegn 1 og hefridu ófaranna í fyrra þegar þær töpuðu í úrslitaleikn- um gegn Stjömunni, 3-1. Þessi lið hafa verið einráð í keppni 2. fl. undan- farin ár því þau hafa unnið sína riðla með þó nokkrum yfirburðum. Mikill hraði Úrslitaleikurinn í Kópavogi í ár var mjög spennandi og þrunginn mikilli baráttu beggja liða. - Stjömustelpum- ar voru sterkari aðilinn hluta fyrri hálfleiks en láðist að fylgja nógu vel eftir sóknaraðgerðum sínum, utan einu sinni, og það reyndar á fyrstu mínútum leiksins, þegar Iðunn Jóns- dóttir skoraði með þrumuskoti af um 20 m færi, óverjandi fyrir Steinþóm Steinsdóttur í marki Breiðabliks. Eftir markið sótti Stjaman mjög og fékk góð tækifæri til að auka fomstuna því það var eins og aftasta vöm Blikanna færi svolítið úr sambandi við markið. En það kom reyndar ekki að sök því Stjömustelpumar gátu ekki notfært sér það og sluppu Blikamir því með skrekkinn. Undir lok fyrri hálfleiks kom Breiða- bliksliðið meira inn í leikinn, átti ágætar tilraunir og var nærri því að jafna undir lokin. Staðan í hálfleik var því 0-1 fyrir Stjömuna. Breiðablik sterkara í síðari hálfleik Breiðabliksstelpumar komu mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og buldi nú hver sóknarlotan af annarri á Stjömumarkinu. En Stjaman varð- ist vel og bjargaði Þórhildur Lofts- dóttir í markinu oft glæsilega. En svona gat þetta ekki gengið lengi því sóknarþungi Breiðabliks var orðinn það þungur. Sigrún jafnar Þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hállhaður var dæmd aukaspyma á Stjöinuna, svona 10 m utan vítateigs. Hinn harðsnúni fyrirliði Blikanna, Sigrún Óttarsdóttir, gekk þar rösklega til verks en það var hún sem tók auka- spymuna. Það mátti greinilega lesa („Þetta skal sko verða mark“). Og það skipti engum togum, spyman var hámákvæm og föst hjá Sigrúnu og haihaði boltinn í samskeytunum efst, allsendis óveijandi fyrir Þórhildi í marki Stjömunnar. Það sem eftir var af venjulegum leiktíma sótti Breiðablik mun meira. Leikmenn Stjömunnar áttu þó af og til hættulegar skyndisóknir og vom mjög nærri því að skora undir lokin þegar Guðný Guðnadóttir átti skalla í þverslá. Staðan var því 1-1 að loknum venju- legum leiktíma og þurfti því að framlengja um 2x10 mín. þrátt fyrir góðar tilraunir þeirra urðu mörkin ekki fleiri. Sanngjarn sigur Breiðabliks Þrátt fyrir góða leikkafla Stjömunn- ar, sérstaklega í fyrri hálfleik, voru sem þessum. Sömuleiðis var Inga Ól- afsdóttir sterk í vöminni. Bylgja Jónsdóttir átti einnig góðan dag í stöðu h. bakv. Sara Haraldsdóttir átti ekki slakan dag en hefur oftast verið betri. Einnig vöktu athygli þær Olga B. Másdóttir og Elín Amarsdóttir. - Breiðablik-Stjarnan, 2-1 í framlengdum leik Sigurmarkið í framlengingu í framlengingunni héldu Breiða- bliksstelpumar uppteknum hætti og sóttu meira allan tímann. Um miðjan fyrri hálfleik ffaml. kom sigurmarkið og var sérlega vel að því staðið - ná- kvæm sending yfir vöm Stjömunnar - en þar var til staðar Kristrún Daða- dóttir sem afgreiddi boltann í markið af snilli og harðfylgi. Staðan var nú orðin 2-1 fyrir Breiðablik og stutt til loka. I síðari hálfleik framlengingarinnar sóttu Blikamir meira, sem fyrr, en yfirburðir Breiðabliks töluverðir í þessum úrslitaleik og sigur þeirra sanngjam. Leikur liðanna var góður og hart barist um hvem bolta. Knattmóttöku stúlknanna hefúr fleygt mjög fram og getan þar með aukist. Bestar í liði Breiðabliks voru Krist- rún Daðadóttir, sem var reyndar besti leikmaður vallarins - boltameðferð hennar góð og sömuleiðis baráttan - sumar sendingar hennar vom hreint frábærar, og Sigrún Óttarsdóttir, fyrir- liði og hafsent, en hún er leikmaður sem aldrei bregst og allra síst í leikjum Hjá Stjömunni vom mest áberandi þær Þórhildur Loftsdóttir í markinu, Iðunn Jónsdóttir, Brynja Ástráðsdótt- ir fyrirliði og Valgerður Guðlaugs- dóttir. Guðný Guðnadóttir barðist vel en það var eins og hlutimir gengju ekki upp hjá henni í þetta sinn. Rósa Jónsdóttir skapaði oft hættu upp við mark Blikanna. Annars var eins og það vantaði einhvem neista í leik Stjömunnar að þessu sinni. Að leik loknum afhenti Svanfríður Guðjónsdóttir, stjómarmaður í KSf, sigurvegumnum verðlaun. -HH staðan 1-1 Stjömunni i úrslitaleiknum, og — : ' B -«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.