Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. I 9* » Frumsýnir grínmyndina: Villikettir Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hef ur fengið góða umfjöllun og aðsókn. enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, Private Benjamin, hvað vinsældir snertir. Grin- mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn. James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er i Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun POOdáCJOHM? Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims i dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. , .Hefðarkettimir ‘ ‘ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. „Peter Pan“ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. „Gosi“ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Youngblood Sýnd kL 5 og 7. 9 'A vika Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skotmarkið Sýnd kl. 7. Allt í hörik Sýnd kl. 5, 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills "• Morgunblaðið *" DV. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. TÓNABfÓ Simi 31182 J Lokað vegna sumarleyfa. Frumsýnir: Davíð konimgur Stórbrotin og spennandi mynd um fjárhirðinn unga sem sigraði risann Golíat, vann stórsigra I orrustum, og gerðist mestur kon- unga. Aðalhlutverk: Richard Gere Edward Woodward Alice Krige. Leikstjóri: Beuce Beresford. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. 5.20, 9 og 11.15. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofrlar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjð- maðurinn). Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sæt í bleiku Sýnd kl. 7.05. 9.05 og 11.05. G eimkönnuðurinn Sýnd kl. 3.05. 5.05. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir jifi sfnu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Agæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown. Brian Dennehy. Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. í lausu lofti 2, framhald Hin sprenghlægilega grínmynd, um geimskutluna sem fór á flakk.... Endursýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Lína langsokkur Barnasýning laugard. og sunnud. kl. 3. Sonur Hróa hattar aukamyndir: Teiknimyndir með Stjána bláa. Barnasýning laugard. og sunnud. kl. 3. Grátbroslegt grin frá upphafi til enda, með hinum frábæra þýska grlnista Ottó Waalkes. Kvik- myndin Ottó er mynd sem sló öll aösóknarmet i Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger Aðalhlutverk: Ottó Waalkes Elisabeth Wiedemann Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. „■kirk afbragðsgóður farsl" Helgarpósturinn. Siðustu sýningar. Bræðralagið (Band of the Hand) Þeir voru unglingar - óforbetran- legir glæpamenn, þjófar, eitur- lyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvólin gerði þá enn for- hertari en í mýrarfenjum Flórída vaknaði llfslöngunin. Hörku- spennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets Go Crazy" með Prince and the Re- volution, „Faded Flowers" með Shriekback, „All Come Together Again" með Tiger Tiger, „Wait- ing for You," „Hold On Mission" og „Turn It On" með The Reds. Aðalhlutverk: Stephan Lang Michael Carmine Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd i A-sal kl. 3. 5. 7. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkað verö. Dolby stereo Járnörninn Hraði - sprenna - dúndurmúsfk Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and the Wa- ves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner Faðir hans var tekinn fangi i óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekk- ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sinar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick í glænýrri hörkuspenn- andi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd i B-sal kl. 3,5.9 og 11. Dolby stereo Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Siguröarson. Sýnd I B-sal kl. 7. LAUGARÁ Salur A 3:15 Ný bandarisk mynd um kliku i bandariskum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn timann snúist gegn klikunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baidwin, Deborah Foreman. Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. • • • * Mbl. Salur C Smábiti Aumingja Mark veit ekki að elsk- an hans frá I gær er búin aó vera á markaðnum um aldir og þarf að bergja á blóði úr hreinum sveiní til að halda kynþokka sín- um. Aöalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. t BÍÓHÚSIÐ _________ Frumsýnir ævmtýramyndina: Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin, ævintýramynd- in Enemy Mine sem við hér á Islandi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frá- bærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett jr„ Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. , .Frumskógarlíf ‘ ‘ (Jungle Book) Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 90,... Salur 1 Evrópu-frumsýiiing á spenrtumynd ársins: Cobra Ný, bandarisk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Ðolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Frumsýning á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarlsk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum slnum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvarp Laugardagur 9. ágúst Sjónvarp 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Intem- ational). 4. Hermaðurinn sem vildi ekki þvo sér. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Tólfti þátt- ur. Bandarískur gamanmyndatlokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Fiðlarinn á þakinu. (Fiddler on the Roof). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1971, gerð eftir samnefndu leikriti eftir Joseph Stein. Leikstjóri Norman Jewison. Áðalhlutverk: Chaim Topol, Norma Crane, og Rosa- lind Harris. Tevye býr í þorpinu Anatevka í Ukraínu á árunum fyrir rússnesku byltinguna. Hann er fátæk- ur og á fyrir eiginkonu og dætrum að sjá. Kona hans bindur vonir við dætur sínar og ætlar þeim auðug mannsefni. Sjálfar hafa þær aörar skoðanir á þcim málum en brátt virðist sá ágreiningur lítilvægur hjá gyðingaotsóknum sem fara i hönd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.05 Dagskrárlok. ________Útvarp rás I_________________________ 10.25 Morguntónleikar. a. „Dans hinna sælu sálna" úr „Orfeusi1*, óperu eftir Christoph Willibald Gluck. Ja- mes Galway leikur á flautu meö RíkisfTlharmoníu- sveitínni í Lundúnum; Charles Gerhardt stjórnar. b. Serenaða nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Blásarar í Nýju fílharmoníusveitinni leika; Otto Klemperer stjórnar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðnrs Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tilkynningar. 12.45.Af stað. Bjöm M. Björgvinsson sér um umferðar- þátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól- afsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 4 eftir Gustav Mahler. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Georg Solti stjómar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Verðbólguþjóðfélag", smásaga eftir Inglbjörgu Þorbergs. Höfundur les. 17.00 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Samleikur í útvarpssal. Anna Guðný Guðmunds- dóttir, Martial Nardeau, Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Þorkell Jóelsson og Bjöm Árnason leika. Sextett fyrir flautu, óbó, klarinettu, hom, fagott og píanó op. 38 eftir Hans Melchior Bmgk. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr homi. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sundmng á Flambardssetrinu" eftir K. M. Peyton. Silja AðalBteinsdóttir les þýðingu sína (20). 20.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 21.00 Frá (slandsferð John Coles sumarið 1881. Fyrsti þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Lesari með hon- um: Baldur Sveinsson. 21.40 íslcnsk einsöngslög. Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál IsóHsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. ^ 22.00 Fréttir. Dagekrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Úr fórum Franz Liszte. Sön- glög við ljóð eftir þýsk skáld, Goethe og fleiri, og píanótónlist, m.a. „Heilagur Franz firá Paula gengur á vatninu". Umsjón: Jón öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar Einarsson ásamt íþróttiifréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingesyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 íþróttafróttir. 17.03 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 F.M. Þáttur um þungarokk í umsjá Finnborga Marinóssonar. . 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá érun- um 1920-1940. 22.00 Framhaldsleikrit: „í leit að sökudólgi“ eftir Johannes Solberg. Þýðandi: Gyða Ragnarsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Fjórði og síðasti þáttur: „Gildar ástæður til grunsemda“. Leikcndur: Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Kolbrún Ema Pétursdóttir, Sigurður Skúlason, Guðrún Gísla- dóttir, Helga Jónsdóttir, Hallmar Sigurðsson, Aðal- steinn Bergdal, Sigurveig Jónsdóttir og Hreinn Valdimarsson. (Endurtekið frá sunnudegi, þá á rás eitt). 22.40 Svifflugur. Stjómandi: Olafur Már Bjömsson. 24.00 Á næturvakt með Þorsteini G. Gunnarssyni. 03.00 Dagskrárlok. S Uigl A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.