Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. 7 Fréttir Saksókn- ara sent Akureyri: Sú heimasmíðaða VIDEOTÆKI VX-SIOTC Enda v||> hæf|jp 20Ö%a afmáljli Reykjavíkur • „Sllmlfne" (aðeins 9,6 cm á hæð). • Framhlaðið m/fjarstýringu. • Skyndiupptaka m/stillanlegum tíma, allt að 4 klst. • 14 daga minni og 2 „prógrömm". • 12 rásir. • Hrein kyrrmynd og færsla á milli myndramma. • Stafrænn teljari. • Sjálfvirk bakspólun. • Hraðspólun m/mynd í báðar áttir. Afmælistilboð: Kr. 32.900«gr. kærumálið í Öxar- fjarðar- hreppi Sýslumaðurinn í Þingeyjarsýslu, Halldór Kristinsson, hefur nú sent saksóknara niðurstöðu rannsóknar embættisins á kæru Lórusar Birgis- sonar, bónda á Birkilandi, en hann hefur kært hreppsnefhd og oddvita Öxarfjarðarhrepps fyrir fjárdrátt. „Um þetta mál er ekkert að segja annað en að það liggur hjá saksóknara og hann ákveður um framvindu þessa máls,“ sagði Halldór Kristinsson sýslumaður. Eins og greint hefur verið áður frá í DV kærði Lárus hreppsnefndina og oddvitann fýrir að hafa haft af sér bótagreiðslur og nemur upphæðin, sem um ræðir, einni og hálfri milljón króna. JFJ Jón G. Haukssan, DV, Akureyii; Húnn Snædal flugumferðarstjóri og þekktur flugmaður á Akureyri, ætlar að vígja heimasmíðuðu tví- þekjuna sína, TF-KOT, í dag, mánudaginn, 18. ágúst, en þann dag fyrir fimm árum vígði hann TF-KEA, vél sem hann smíðaði líka. Tvær heimasmíðaðar vélar í frístundum á tíu árum, ótrúlegur árangur. „Jú, ég er orðinn spenntur. Maður verður örugglega með þurrar kverk- ar og stein í maganum á mánudag- inn,“ sagði Húnn í gær. Tvíþekjan er smækkuð eftirmynd af þýsku Jungmastervélunum, en þær hafa reynst mjög góðar listflugvélar. Hann hefur eytt um 3000 tímum í að smíða vélina. „Mig hefur alltaf langað í tvíþekju til að stunda listflug og þegar ég sá teikningar af vélinni í bandaríska blaðinu Sport Aviation hófst ég handa. Það var í desember 1983,“ sagði Húnn. Þegar hann flaug TF-KEA 18. ágúst 1981 var það fyrsta heimasmíð- aða vélin sem flogið hafði verið á íslandi í 40 ár eða frá því að Öm Johnson, fyrrum forstjóri Flugleiða, flaug heimasmíðaðri vél árið 1940. Hvert einasta snitti i TF-KOT, að dekkjum og mótor undanskildum, er smíðað af Húni. Viðurinn er oreg- r.i Hunn Snædal, flugumferðarstjóri og þekktasti flugmaðurinn á Akureyri, tyrir framan tviþekjuna. Hann hefur smiðað tvær flugvélar á tiu árum. í tvíþekjuna fóru 3000 timar. I loftið í dag þegar pappírar verða klárir. Greinilegt aö vél og flug- maöur verða senn tilbúin. TF-KOT er með 150 hestafla mótor og nær rúmlega 200 kilómetra hraða. Flug- þol er þrjár klukkustundir. DV-mynd JGH on pine og aðeins úrvals efni því stæðunni í kaupfélaginu var heldur betur umstaflað. „I fyrsta fluginu ætla ég að láta Kúnstimar koma þegar ég hef það duga að fljúga í kringum völl- kynnt mér listflug betur," sagði inn, nokkra hringi, og lenda. Hiinn Snædal. 15 r#Kl% alla vikuna á leið í loftið Laugavegi 63 — Síml 62 20 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.