Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. 23 Iþróttir Flensaí her- búðum íslands Hafþór Guártumdsam, DV, Madrid; Flensá hefur stungið sér niður í herbúðum íslensku sundmann- ana ó HM í Madrid. Guðmundur Harðarson landsliðsþjálfari hef- ur verið nokkuð slappur síðustu daga og mun Magnús Ólafeson fara til læknis í dag. Eftir metsund hans í gær kvartaði hann um sárindi í hálsi. Hálskirtlar voru bólgnir og er spumingin hvort hann er kom- inn með hettusótt. -SOS • Olafur B. Stephensen, Grétar Grétarsson. • Sigurður Bjarnason. íslandsmeistarar kiýndir. Frábær enda- FH, Stjaman Og sprettur Gross rylkir meistarar - tiyggði honum sigur í 200 m skriðsundi ■ J I ■ ■ ■ \01^9Iftl 1 WI Haíþór Guámundssan, DV, Madrid: V-Þjóðverjinn Michael Gross varð sigurvegari í 200 m skriðsundi á heimsmeistaramótinu í Madrid, eftir mikla keppni við Bandaríkjamanninn Matt Biondi og A-Þjóðverjann Sven Lodziewski. Þegar 50 m vom eftir setti Gross í fluggír og sigraði ömgglega á 1:47.92 mín. „Ég er mjög ánægður með þennan gullpening. Hér em allir bestu sundmenn heims samankomnir. Rúss- ar og A-Þjóðveijar komu ekki ó ólympíuleikana í Los Angeles," sagði Gross eftir sundið. Lodziewski kom annar í mark á 1:49.12 sek. og Biondi var þriðji á 1:49.43 mín. „Ég gaf eftir undir lokin. Þá setti Gross á fullt og sigurinn varð hans,“ sagði Biondi. # Breski sundmaðurinn Adrian Moorhouse var sviptur gullverðlaun- unum í 100 m bringusundi, þar sem dómnefnd sagði að hann hefði tekið rangan snúning. „Ég sneri mér eins og ég er vanur. Mjög margir sund- menn snúa sér eins og ég geri. Hvers vegna var ég ekki dæmdur úr leik í undanúrslitunum?" sagði Moorhouse. • Eitt heimsmet var sett hér i gær. Sveit A-Þýskalands setti met í 4x200 m skriðsundi. Synti vegalengdina á 7:59.33 mín. Bandaríkjamenn komu næstir á 8:02.12 mín. og sveit Hollands kom í þriðja sæti ó 8:09.59 mín. Þess má geta að a-þýska sveitin er sú fyrsta til að synda undir ótta mínútum. • Stúlkur frá A-Þýskalandi urðu sigurvegarar í 100 m skriðsundi og 400 m ijórsundi. Kristin Otto, 20 ára, varð sigurvegari í 100 m skriðsundinu á 55,05 sek. Jenna Johnson frá Banda- ríkjunum varð önnur á 55,70 og hollenska stúlkan Conny van Bentum þriðja á 55,79 sek. • Kathleen Nord varð sigurvegari í 400 m fjórsundi, ó 4:43.75 mín. Nich- elle Griglione frá Bandaríkjunum varð önnur á 4:44.07 og Noemi Lung, Rúme- níu, varð þriðja ó 4:45.44 mín. -sos. Úrslitaleikir yngri flokka í íslands- mótinu í knattspyrnu fóru fram í gær. Leikirnir um 1. sæti og þá um leið íslandsmeistaratitil fóru fram á aðalleikvanginum. Fjöldi áhorfenda fylgdist með og skemmti sér vel, því leikimir voru bæði spennandi og skemmtilegir. Sérstaklega spennandi var viðureignin milli Breiðabliks og Fylkis, en úrslit fengust ekki með vítaspyrnukeppni, og var því farið út í bráðabana og í 9. vítaspymunni brást Blikunum bogalistin sem þýddi það að Fylkir varð íslandsmeistari í 4. flokki 1986. FH íslandsmeistari í 5. flokki. FH-ingamir mættu mjög ákveðnir til leiks gegn Þór A. í úrslitaleiknum um Islandsmeistaratitilinn, og léku svo sannarlega af fullum krafti fró upphafsmínútu til þeirrar síðustu. Þórsarar áttu ekkert svar við kröft- ugum leik FH og þegar flautað var til leikloka stóðu FH-ingar uppi sem sigurvegarar - 2-0 voru lokatölur Michael Gross tryggöi sér sigur á stórgóðum endaspretti. KA-menn á sigurbraut - og að sjálfsögðu skoraði Tiyggvi Steön AmakJssan, DV, Akmeyri: KA-menn unnu nokkuð ömggan sigur á ísfirðingum í 2. deildinni á föstudagskvöldið. Leiknum lauk með 3-0 sigri KA en ísfirðingar fóm illa með nokkur ágæt tækifæri. Það var markaskorarinn mikli, Tryggvi Gunnarsson, sem skoraði fyrsta mark KA. Hann skoraði ömgg- lega úr vítaspymu ó 21. minútu - hans 18. mark í deildinni. í seinni hálfleik skoraði Bjami Jónsson gullfallegt mark með föstu skoti úr vítateignum. Steingrímur Birgisson skoraði síðan síðasta mark KA, markvörður ÍBÍ leiksins. Mörk FH gerðu þeir Níels Dungal, beint úr frísparki og Gunn- laugur Árnasoii. Þetta er í fyrsta skipti sem FH eignast Islandsmeist- ara í knattspyrnu í karlaflokki. Fyikir sigurvegari í 4. flokki Leikur Fylkis og Breiðabliks var mikill baráttuleikur og var mikið jafnræði með liðunum. Eftir venju- legan leiktíma var staðan 1-1 og þurfti því vítaspymukeppni til að fá úrslit. - Fylkisstrákarnir sigruðu með 10 mörkum gegn 9 - og hlutu sæmdarheitið besta lið á Islandi í 4. flokki 1986. Þetta er í fyrsta sinn sem Fylkir eignast íslandsmeistara og vert að óska þeim til hamingju. Stjarnan íslandsmeistari Leikur Stjörnunnar var mikill bar- áttuleikur framan af og ekkert mark hafði verið skorað þegar flautað var til hálfleiks. En í síðari hálfleik mættu Stjörnustrákarnir mjög ákveðnir til leiks og gerðu 4 mörk áður en flautað var til leiksloka. Og það er sama sagan hér og í hinum leikjunum 2 því þetta er í fyrsta sinn sem karlaflokkur Stjörnunnar verð- ur íslandsmeistari í knattspyrnu. Úrslitaleikir um önnur sæti urðu sem hér segir: 5. flokkur: 3. ^1. sæti: - Fram-Þór, V. 0-1 5.-6. sæti: - KR-Þróttur, N. 6-1. 7.-8. sæti: - Bolungarvík-Stjarnan 1-3 4. flokkur: 3.-4. sæti: - Týr, V.-ÍA 5-4 5. -6. sæti: - Austri-KA 0-5 7.-8. sæti: - Haukar-ÍBÍ 3-3 3. flokkur: 3.-4. sæti: - ÍA-Þór. A. 4-1 5.-6. sæti: - Haukar-Valur 2-7 7.-8. sæti: - Höttur-ÍBÍ 3-0 Veitt voru gull-, silfur og brons- verðlaun, einkar glæsilegir verð- launapeningar. Vegna þrengsla verður nánar fjall- að um úrslitakeppni Islandsmótsins í blaðinu á morgun og nk. fimmtu- dag. -HH Fyikir á enn veika von Reynir S.-Fylkir, 1-3 Fylkir hefur veika von um að ná sæti í annarri deild eftir þennan sig- ur í Sandgerði. Ævar Finnsson gerði mark heimamanna en Óskar Theó- dórsson og hinir stórefnilegu leik- menn, Baldur Bjamason og Ólafur Jóhannesson, gerðu mörk Fylkis- Armann-Grindavík, 1-4 Með sigrinum sendu Grindvíking- ar Ármenninga endanlega niður í 4. deild. Það voru Þórarinn ólafsson, 2. Hjálmar Hallgrímsson, 1. og Stein- þór Helgason sem tn'ggðu Grindvík- ingum sigur. ÍR ÍK Fylkir Grindavík Stjarnan Reynir S. Ármann 10 7 2 10 7 0 10 6 1 10 4 0 9 3 2 10 2 4 11 0 3 1 19- 7 23 17-15 21 24-11 19 15-16 12 13-12 11 13-16 10 8 10-34 3 HV er hætt keppni. JFJ missti þó fast skot Tryggva fyrir fætur Steingríms. Mikið var um marktækifæri í leikn- um en vamir liðanna voru óömggar. Oft skapaðist hætta við KA-markið eftir löng innköst Jóns Oddssonar en ísfirðingum tókst þó ekki að nýta sér það. -SMJ Verðlaunagripir og verðlaunapeningar ímikluúrvafí FRAMLEIÐI OG UTVEGA FÉLAGSMERKI PÓSTSENDUM lme5al Magnús E.Baldvinsson sf. VJLangholtsvegi 111 simi 3 H BBJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.