Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. Frumsýnir gríiunyndina: Villikettir Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjollun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, Private Benjamin, hvað vinsældir snertir. Grín- mynd fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun rRUN FOR COVERH Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta logreglulið heims i dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Youngblood Sýnd kl. 5 og 7. 9 Vi vika Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skotmarkið Sýnd kl. 7. Allt í hönk Sýnd kl. 5, 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills *** Morgunblaöið *** DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" upp I. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjuleg- ur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Lelght. Jeffrey De Munn. Sýnd kl. 5, 7. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Dolby Stereo. IREGNBOGINN Frumsýnir: Bomber BUD SPENCER Bragende eretaever Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber, - hnefaleikarann ósigrandi. Og Bud Spencer lætur svo sannar- lega hnefana tala á sinn sérstæða hátt. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýnir: KjngDavid Stórbrotin og spennandi mynd um fjárhirðinn unga sem sigraði risann Golíat, vann stórsigra í orrustum, og gerðist mestur kon- unga. Aðalhlutverk: Richard Gere Edward Woodward Alice Krige. Leikstjóri: Beuce Beresford. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.20. 9 og 11.15. Ottó Mynd sem kemur ollum i gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. AfbragðsgóðurfarsiH.P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. **★ Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýndkl.3.15, 5.15. 7.15,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. alla vikuna Þverholti 11 Síminn er 27022 Úrval vid allra hœfi Bræðralagið (Band of the Hand) Þeir voru unglingar - óforbetran- legir glæpamenn, þjófar, eitur- lyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn for- hertari en í mýrarfenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörku- spennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets Go Crazy" með Prince and the Re- volution, „Faded Flowers" með Shriekback, „All Come Together Again" með Tiger Tiger, „Wait- ing for You," „Hold On Mission" og „Turn ItOn" meðThe Reds. Aðalhlutverk: Stephan Lang Michael Carmine Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Dolby stereo Járnörninn Hraði - speima - dúndurmúsík Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and the Wa- ves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner Faðir hans var tekinn fangi í óvinalandi. Rikisstjórnin gat ekk- ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin í sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick í glænýrri hörkuspenn- andi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músík. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd i B-sal kl. 5, 9 og 11. Dolby stereo Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. -------»-------------------- LAUGARÁ Salur A 3:15 Ný bandarisk mynd um klíku í bandarískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn timann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ’ ” ’ Mbl. Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABfÓ Slmi31182 Lokað vegna sumarleyfa. BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir aevmtýramyndina: Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin, ævintýramynd- in Enemy Mine sem við hér á Islandi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frá- bærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. Enemy Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfgang Petersen sem gerði myndina „Never end- ing story". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett jr„ Brion James. Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Frumsýning á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Utvarp - Sjónvarp Mánudamir ia ágúst Sjónvazp 19.00 Úr myndabókinni - 15. þáttur. Endursýndur þátt- ur frá 13. ágúst. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Afmæli Reykjavíkur. Bein útsending frá hátíðar- holdum á Amarhóli í tilefni af 200 ára afmæli Reykja- víkurborgar. Skrúðgöngur verða farnar inn á hátíðarsvæðið og Reykjavíkurlagið verður sungið. Jón Sigurbjömsson leikari kynnir dagskrána af hálfu borgarinnar en hátíðardagskráin hefst klukkan 21.00 með ávarpi Magnúsar L. Sveinssonar, forseta borgar- stjórnar. Að því loknu flytur Sinfóníuhljómsveit Islands ásamt 80 manna kór nýtt verk eftir Jón Þórar- insson. Páll P. Púlsson stjórnar flutningi verksins. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur ávarp. Síðan verður sýnt nýtt leikrit eftir Kjartan Ragnars- son um Skúla fógeta og upphaf Reykjavíkur. Það em leikarar úr Leikfólagi Reykjavíkur sem frumsýna þetta verk. Gunnar Þórðarson og valinkunnirtónlistarmenn leika fyrir dansi og grínararnir góðkunnu, Karl Ágúst Úlfsson og Þórhallur Sigurðsson, spretta úr spori. Dagskránni lýkur með ávarpi borgarstjóra, Davíðs Oddssonar, og flugcldasýningu á miðnætti. Kynnar sjónvarpsins verða Jón Hakon Magnússon, Karitas Gunnarsdóttir og Jón Gústafsson. Útsendingu stjórnar Maríanna Friðjónsdóttir og Tage Ammendrup. Tækni- stjórn annaBt Gísli Valdemarsson. Dagskrárlok verða laust eftir miðnætti. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugrein- um landsmálablaöa. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hcima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Á afmælisdcgi. Dagskrá á vegum rásar 1, rásar 2 og svæðisútvarps Reykjavíkur og nágrennis í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur. Leikin verða lög sem tengjast borginni og útvarpað verður mörgu af því sem fram fer á fjölskylduhátíð í miðbænum. Ilagskrárgerð- armenn: Kristín Helgadóttir, Margrét Blöndal, Ólafur Þórðarson, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir, Sverrir Gauti Diego, Þorgeir Ástvaldsson og Þorgeir Ólafsson. Stjómandi útsendingar: Stefán Jökulsson. (Dag- skránni er einnig útvarpað um dreifikerfi rásar 2 og svæðisútvarpsins) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Á afmælisdegi, framhald. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tiikynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Ásbergsson viðskipta- fræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þegar ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi. Um- sjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari: Guðlaug María Bjamadóttir. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Len/,. Vilborg Bickel-lsleilsdóttirþýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Afmælisdans. Magnús Einarsson og Sigurður Ein- arsson kvnna danstónlist. 24.00 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. Útvazp rás n 14.00 Á afmælisdcgi. Dagskrá á vegum rásar 1, rásar 2 og svæðisútvarps Reykjavíkur og nágrennis í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur. Leikin verða lög sem tengjast borginni og útvarpað verður mörgu af því sem fram fer á fjölskylduhátíð í miðbænum. Dagskrárgerð- armenn: Kristín Helgadóttir, Margrét Blöndal, Ólafur Þórðareon, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir, Sverrir Gauti Diego, Þorgeir Ástvaldsson og Þorgeir Ólafsson. Stjómandi útsendingar er Stefán Jökulsson. (Dan- skránni er einnig útvarpað um dreifikerfi rásar 1 og svæðisútvarpsins). 18.00 Dagskrárlok. Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni 10.00 Útvarp frá hátíöarfundi í borgarstjórn Reykja- víkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.