Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Side 30
30
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tapað fundið
Gullkross á keðju tapaðist í síðustu
viku. Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í síma 73403.
■ Hreingemingar
Þvottabjörn - Nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgiun upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð: undir40ferm, 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nœr þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s: 20888.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar
19017-641043. Ólafur Hólm.
Þrit, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Símar 28997 og 11595.
■ Bókhald
Bókhald. Ekki er ráð nema í tíma sé
tekið. Tökum að okkur færslu og upp-
gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga,
fullkomin tölvuvinnsla. Gagnavinnsl-
an, sími 23836.
■ Þjónusta
Falleg gólf. Slípum og lökkum parket-
og önnur viðargólf. Vinnum kork,
dúk, marmara, flísagólf o.fl. Aukum
endingu allra gólfa með níðsterkri
akrýlhúðun. Fullkomin tæki, verðtil-
boð. Símar 614207-611190-621451.
Þorsteinn og Sigurður Geirssynir.
Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða
smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð
viðskiptavinum að kostnaðarlausu.
Steinþór Jóhannsson húsa- og hús-
gagnasmíðameistari, sími 43439.
Auglýsingar - skiltagerð. Gerum alls
konar auglýsingarskilti, bæði úti- og
inniskilti. Vönduð vinna. Auglýsinga-
stofan Höfði, Auðbrekku 8, sími 42550.
Borðbúnaður til ieigu, s.s. diskar, hnífa
pör, glös, bollar, veislubakkar o.fl.
Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbún-
aðarleigan, sími 43477.
Múrverk, múrviðgerðir, flísalagnir.
Vönduð vinna. Geri tilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 20623
eftir kl. 18.
Píþulagnir. Tökum að okkur alhliða
pípulagnir. Lög. pípul.m. Uppl. í sím-
um 14448, 29559 á daginn, 34767 á
kvöldin og um helgar. Greiðsluk.þj.
Úrbeiningar, úrbeiningar. Tek að mér
úrbeiningar á öllu kjöti, kem heim til
ykkar. Ódýr og góð þjónusta. Geymið
auglýsinguna. Símar 13642 og 611273.
■ Líkamsrækt
Heiisurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími
84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd,
gufubað, alhliða líkamsnudd, profess-
ional MA ljósabekki, æfingarsal,
músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar
þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl.
17-21. Opið alla virka daga frá 8-21.
Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími
84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd,
gufubað, alhliða líkamsnudd, profess-
ional MA ljósabekki, æfingarsal,
musicleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar
þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl
17-21. Opið alla virka daga frá 8-21.
Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp.,
sími 43332. Nudd til heilsuræktar.
Nudd til heilsubótar. Eimbað. Sólbað
í atvinnulömpum með perum sem eru
viðurkenndar af geislavömum ríkis-
ins. Sími 43332.
Hefur þú komið til Tahiti? Nóatúni 17.
Erum með góða bekki, góða aðstöðu
og ávallt með toppperur, sem tryggja
toppárangur. Líttu inn. Sími 21116.
Minnkið ummálið. Quick Slim vafning-
ar og Clarins megrunamudd. Uppl. á
stofúnni. Hár og snyrtistofan Gott
útlit, Nýbýlavegi 14, sími 46633.
■ Ökukennsla
Ökukennsla-Bifhjólapróf. Kenni á M.
Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól,
engir lágmarkstímar, ökuskóli,
greiðslukort. S. 687666, bílas. 002-2066.
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Ömólfur Sveinsson, s. 33240,
Galant 2000 GLS ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas.
985-21422.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas.
985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024,
Galant turbo ’85.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Toyota Tercel 4wd ’86, 17384.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda GLX 626 ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda GLX 626 ’86.
Kenni á Mazda 626 ’85, R-306. Nemend-
ur geta byrjað strax. Engir lágmarks
tímar. Fljót og góð þjónusta. Góð
greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig-
urðsson, sími 24158 og 672239.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni
allan daginn, engin bið Heimasími
73232, bílasími 985-20002.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86,
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, nýir nemendur byrja
strax, greiðslukort, útvega prófgögn.
Sími 72493.
M Garðyrkja
Bomanite er mynstruð steinsteypa með
lituðum gólfhersluefnum í yfirborði.
Mjög hentug lausn við frágang á bíla-
innkeyrslum, stéttum og stígum.
Margir litir og mynstur. Gerum föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Bomanite á íslandi, Smiðjuvegi 11 E,
sími 641740.
Hellulagning - Lóðastandsetningar.
Tökum að okkur gangstéttalagningu,
snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð-
vegsskipti og grassvæði. Höfum
vörubil og gröfu. Gerum föst verðtil-
boð. Fjölverk, sími 681643.
Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks
vallarþökur. Tökum að okkur tún-
þökuskurð . Getum útvegað gróður-
mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf
og Ólafur í síma 672977 og 22997.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð-
ur. Erum með traktorsgröfur með
jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í
jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752.
Greniúöun, greniúðun. Tökum að okk-
ur úðun við grenilús. Pantanir í síma
74455 frá kl. 18-20 virka daga og 14-16
um helgar. ÚÐI.
Lóðastandsetningar, hellulagnir, snjó-
bræðslukerfi, vegghleðslur. Látið
fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími
10889.
Úrvals túnþökur til sölu, heimkeyrðar,
mjög góður magnafsláttur. Greiðslu-
kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi,
símar 99-4388, 40364, 611536.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr-
inn kominn á Stór-Reykjavíkursvæð-
ið. Tekið á móti pöntunum í síma
99-5946.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í
símum 994686 og 99-4647.
■ Klukkuviögeröir
Geri viö flestar stærri klukkur.
Tveggja ára ábyrgð á öllum viðgerð-
um, sæki og sendi. Gunnar Magnús-
son úrsmiður, sími 54039.
M Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR
vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn-
aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga
háþrýstidæla. Stáltak hf., sími 28933
og 39197 utan skrifstofutíma.
Háþrýstiþvottur - Sílanhúöun. Trakt-
orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar.
Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu-
skemmdum. Verktak sf., s. 78822-
79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun
o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Sigfús Birgisson.
Allar húsaviðgerðir. Spmnguviðgerðir,
háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. o.fl.
Föst tilboð. Vönduð vinna. Símar
39911 og 78961.
Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450
kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir á
steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar.
Steinvemd sf., s. 76394.
Litla Dvergsmiðjan. Múrviðgerðir,
sprunguviðgerðir, blikksmíðij há-
þrýstiþvottur, málum. Tilboð. Ábyrgð
tekin af verkum. Sími 44904 e.kl. 19.
■ Sveit
Starfskraftur óskast í sveit á Norður-
landi, þarf að geta hirt skepnur og
aðstoðað við heimilisstörf. Uppl. í
síma 95-6427 á kvöldin.
Kaupakona óskast í sveit til inni- og
útiverka. Uppl. í síma 96-61471 í há-
deginu og á kvöldin.
■ Til sölu
34 Im smekklegt timburhús til sölu,
nýtist sem sumarhús eða til annarrar
starfsemi. Sölugluggi á annarri hlið,
fæst afhent á ýmsu byggingarstigi.
Uppl. í síma 622791 á kvöldin.
■ Verslun
! __ rm 43 y
,! » \ \ \ rfr.'T. ~~ 7 rr 1 j i ! n í í ! i pT! TT-Jt 1 l \ \ \ \ 0 \ t \ 1
Nýkomiö í Nýborg mikið úrval af gólf-
og veggflísum, fataskápum, spegilflís-
um og klappstólum. Allt á mjög góðu
verði. Nýborg h/f, Skútuvogi 4, sími
82470.
Kakíbuxur, margir litir, kr. 1.490, galla-
buxur, kr. 1.490, jogginggallar, stór-
kostlegt úrval, gott verð. elle,
Skólavörðustíg 42, sími 11506.
3 myndalistar aðeins kr. 85.
Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður
á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum
við hjálpartæki ástarlífsins, mynda-
listi aðeins kr. 50., listar endurgreiddir
við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt
sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða
hringið strax í kvöld. Opið öll kvöld
frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjón-
usta. Ný alda, pósthólf202,270 Varmá,
sími 667433.
Haust/vetrarlistinn er kominn. Aldrei
meira úrval. fsl. texti fylgir. Komið/
hringið. Greiðslukortaþjónusta.
Quelle-umboðið, Nýbýlavegi 18, Kóp.,
sími 45033.
Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka-
kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar
notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst-
verslunin Prima, símar 651414,51038.
Nýi Wenz-verðlistinn fyrir haust- og
vetrartískuna 1986/87 ásamt gjafalista
er kominn. Pantið í síma 96-25781 kl.
13.00-16.00 e.h. Símsvari allan sólar-
hringinn. Verð kr. 230,- + burðar-
gjald. Wenz-umboðið, pósthólf 781,602
Akureyri.
Útsala, útsala. Stórútsala, sjón er sögu
ríkari. Dragtin, Klapparstíg 37, sími
12990.
Hjálpartœki
Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs-
ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 14448 og
29559. Umb.f. House of Pan, Brautar-
holti 4, Box 7088, 127 Rvk.
■ Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
Varahlutir í sjálfskiptingar frá Transtar
í evrópskar, japanskar og ameriskar
bifreiðar. Sendum um allt land. Bíl-
múli, Síðumúla 3, s. 37273.
■ Bflar til sölu
Langar þig í einn öðruvisi? Þessi Bed-
ford CF 1100 er til sölu, sjálfskiptur,
sportfelgur, dráttarkúla, bensín (4 cyl.
2300), keyrður 50 þús. á vél. Uppl. í
síma 37162.
Range Rover ’82 til sölu, ekinn 80 þús.
km, 4 dyra, beinskiptur m/álsport-
felgum og góðum dráttarkrók. Bíllinn
lítur vel út og er í góðu ástandi. Góð
kjör, skuldabréf. Uppl. í síma 73058.
Benz 280 SE 70. Því miður verð ég
að selja Benzinn minn. Hann er ótrú-
lega góður og glæsilegur miðað við
aldur og frábær til að gera upp. Verð
200.000,- staðgreitt. Uppl. í síma 93-
1364.
Ford Taunus ’81, grár, ekinn 65 þús.
Bíll í góðu standi. Verð 220 þús. Skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 36355.
Toyota Tercel '84,4x4, brúnsanseraður,
ekinn 60 þús. km, fallegur bíll. Verð
450 þús. Engin skipti. Uppl. í síma
92-3812 og 92-4442 á kvöldin.
ÍTTTT7EM
Benz 309 77, ekinn 215 þús., til sölu,
nýupptekin vél. Uppl. í síma 99-5072.
Volvo 240 Turbo árg. ’83 til sölu, ekinn
78 þús. km. Uppl. á Bílasölu Veltis í
síma 35200 og í síma 32399 á skrifstofu-
tíma, (Bergsveinn).
■ Þjónusta
NAFNSPJÖLD
BRÉFSEFNI
Útbúum nafnspjöld og bréfsefni með
stuttum fyrirvara, mikið litaúrval. G.
Ásmundsson, Brautarholti 4, s. 14448
og 29559.