Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 1
Yoko Ono afhenti Ólafi Ragnari friðawerðlaun fýrir hönd þingmannasamtakanna sem hann veitir forstöðu - sjá baksíðu DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 209. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. • Leikmenn Fram fagna Islandsmeistaratitlinum á Laugardalsvelli. Gifurlegur fögnuður braust út á meðal Framara þegar sigurinn var í höfn og hér hlaupa þeir Guðmundur Torfason, Viðar Þorkelsson, Ormarr Örlygsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Amljótur Davíðsson með bikarinn eftir leikinn. Framar- ar urðu síðast meistarar 1972. DV-mynd Brynjar Gauti 14 ára biðtími á enda - Fram íslandsmeistari 1986 - sjá íþróttir á bls. 21-28 Stemmning í hjólastólaralli - sjá bls. 2 Húsvíkingar dönsuðu fram a nott - sjá bls. 27 ■ Guðmundur bestur, Gauti efnilegastur - sjá bls. 21 Húsfyllir á minningar- hátíð Sigurðar Norðdal - sjá bls. 4 ValdiðerSverris -úttektáembættis- athöfnum mennta* málaráðherra, sjá bls. 30-31 4500 krónur fyrir bestu fréttina - sjá bls. 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.