Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. 17 LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Staða sálfræðings hjá Dagvist barna í Reykjavík er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri og forstöðumaður sálfræðideildar í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 29. sept. 1986. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða til starfa hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Starfskjör sam- kvæmt kjarasamningum. Forstöðumann fyrir æskulýðs- og tómstundastarf í Seljahverfi. Starfið er laust nú þegar. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Umsóknum þer að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 19. sept. 1986. Sölutækni II Þetta námskeið er I beinu framhaldi af Sölutækni I og er lögð sérstök áhersla á samninga- og tilboðsgerð. Til- gangur námskeiðsins erað auka sjálfstraust sölufólks, veita þvl tæki og tækni til þess að ná betri árangri I söl- unni. Efni: • Upprifjun á Sölutækni I. • Skipulagning söluaögeröa. • Gerö tilboöa. • Spurningatækin —- iátbragö • Simasala. • Samningatækin. • Auglýsingar. • Mótbárur og meöferö þeirra. Leiöbeinandi: Haukur Haraldsson, söiu- og markaösráðgjafi. Námskeiðið er á svipaðan hátt og Sölutækni I einkum ætlað sölufólki og sölustjórum, sem vinna við sölu á vörum og/eóa þjónustu til fyrirtækja og verslana. Auk þess hentar námskeiðið sérstaklega þeim sem vinna við sölu og samningagerð þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti. Timi: 22.—24. september, kl. 14.00—18.00 að Ananaustum 15. ÚTFLUTNINGS OG MARKADSSKÓLIÍSLANDS Stjórnunarfélag ~--------------- islands Ananaustum 15 ■ 101 Reykjavik-œ 91 -621063-Tlx 2085 ICHELLE - Sófasett í hœsta gœðaflokki - - Sígild hönnun, úrvals bólstrun - Getum nú boðið MICHELLE leðursófasett, klœdd þýsku úrvalsleðri í mörgum litum. Staðgreiðsluverð frá kr. 81.617,- HÚSGAGNAIÐJAN ÆtfP&Sk HVOLSVELLI UW 11 SÍMI (99) 8285 Khúsgagnaval SMIÐJUVEGI 30 SÍMI72870 visa URVALS AMERISK HEIMILISTÆKI GENERAL ELECTRIC HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD IhIHEKLAHF ■J Laugavegi 170-172. Simi 695500,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.