Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. 21 ..brrm ! fynr alla“ I - sagði Ásgeir Elíasson | „Þetta var erfiður leikur fyrir • alla aðila, taugamar voru þand- I ar til hins ýtrasta. En þetta Ihaíðist og það er fyrir mestu,“ sagði Ásgeir Elíason, þjálfari IFramara, en hann lék einmitt með liðinu þegar það varð síðast I íslandsmeistari 1972. I „Það er alltaf erfitt að fara út * í leik þegar jafntefli er nóg og I ég hafði sterkan grun um það Ifyrirfram að leikurinn yrði gífúr- lega erfiður. Strákamir börðust ■ vel og þetta fór vel að lokum. I Það setti líka alltaf hroll í mann I þegartölurkomuofanafSkaga,“ I *jagði Ásgeir. -SMJ j • Guðmundur Torfason, til hægri, besti leikmaður íslandsmótsins 1986, og Gauti Laxdal, efnilegasti leikmaður mótsins Báðir eru þeir í Fram og sjást hér með verðlaun sín á Broadway í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti i Kan annar i i i i i - á NM í krafHyfBngum j Kári Elísson kraftlyftingamað- | ur varð annar á NM i kraftlyft- I ingum sem fram fór um helgina ■ í Finnlandi. Finni varð Norður- I landameistari í flokki Kára og * lyfti hann 2,5 kg meira en Kári. I Kári missti því af 4. titlinum í í röð. I — _ -SKj ÍTorfi varð heimsmeistaril | Torfi Ólafsson varði heimsmeistaratitil sinn í yfirþunga- | ■ vigt á heimsmeistaramóti unglinga í kraftlyftingum sem fór ■ 1 fram á Indlandi um helgina. Torfi varð reyndar yfirburðasig- | Iurvegari í sínum flokki en hann lyfti 790 kg samanlagt sem I var næstbesti árangurinn sem náðist á mótinu. ■ I Torfi lyfli 300 kg i fyrstu tilraun í hnébeygju. í bekk- I ■ pressu lyfti hann 170 kg auðveldlega. 1 réttstöðulyflu tryggði ■ I hann sér titilinn með því að lyfta 300 kg. Næst tók hann I j 320 kg. sem er það mesta sem hann hefur lyft. Þá reyndi * I Torfi við 337 'A kg sem hefði verið heimsmet unglinga. Það I |fór því miður ekki upp. j r r IÞROTTAFRETTIRNAR HITTA I Guðmundur bestur - Gauti efnilegastur - Enn ein skrautfjöðrín í hatt Framara á keppnistímabilinu „Ég er innilega þakklátur þeim leik- mönnum 1. deildar sem kusu mig. Þetta er stórkostlegt fyrir mig og mér finnst frábært að félagi minn, Gauti Laxdal, skuli hafa verið kosinn efni- legasti leikmaðurinn,“ sagði Guð- mundur Torfason, knattspymumaður úr Fram, í samtali við DV í gær- kvöldi. Þá var nýbúið að tilkynna úrslit í kosningu leikmanna 1. deildar á besta og efhilegasta leikmanni deild- arinnar í sumar. Guðmundur Torfason var kosinn besti leikmaður 1. deildar og Gauti Laxdal, Fram, fékk útnefn- inguna efnilegasti leikmaðurinn 1986. „Mér líður alveg stórkostlega. Ég er núna að ljúka mínu fyrsta tímabili í 1. deild. Ég kom inn í Framliðið í fimmta leik íslandsmótsins og átti ekki sérstaklega von á þessu," sagði Gauti í gærkvöldi eftir afhendinguna á loka- hófi knattspymumanna á Broadway. Allir ættu að geta verið sammála niðurstöðum kosningarinnar nema þá helst landsliðsþjálfarinn, Sigi Held, en ennþá er rætt um þá furðulegu fram- komu hans að velja ekki Guðmund Torfason í leikinn gegn Frökkum. Margir bjuggust við því að Gauti yrði fyrir valinu. Það lá þó ekki eins skýrt fyrir og í valinu á besta leik- manninum. Þeir sem einnig komu sterklega til greina vom Jón Sveins- son, Fram, og Ólafur Þórðarson, Akranesi. -SK Amór skoraði gott mark ■ Kristján Bembuig, DV, Belgíu: | Fyrri hálfleikur leiks Anderlecht I og Molenbeek bauð ekki upp á mikla Iknattspymu. Eftir 20. mínútna leik þurfti markvörður Anderlecht, | Munaron, að fara af leikvelli með j heilahristingeftiraðhafalentísam- I stuði við De Vrise. Það var ekki fyrir |^n á 55. mínútu sem mark var skor- að en þá tók Amór Guðjohnsen af skarið. Hann fékk sendingu inn á markteig þar sem hann skaut miklu þrumuskoti á markið. Markvörður Molenbeek varði en boltinn hrökk aftur til Amórs sem skoraði þá ör- ugglega í annarri tilraun. Leikvu Anderlecht batnaði mikið eftir þetta og Lozano bætti við öðm marki. Amór var einna bestur hjá And- erlecht og mátti ekki miklu muna að hann skoraði annað mark þegar | hann átti mikið þrumuskot af 30 ■ metra færi á lokamínútunni. I Amór var valirin rnaður umferðar- I innar hjá blaði sem kemur út á • frönsku í Belgíu. Var þá tekinn inn I frammistaða hans í landsleiknum en | honum var sjónvarpað í franskri rás | í Belgíu og er óhætt að segja að ■ frammistaða íslenska liðsins hafi I komið mikið á óvart. J • Guðmundur Steinsson, fyrirliði íslandsmeistara Fram, mætir með sina menn til leiks i Broadway í gærkvöldi. Mikið var um dýrðir að venju og fyrir utan skemmtistaðinn voru stúlkur klæddar í búninga félaganna í 1. deild og veittu þær knattspyrnumönnunum óspart af bökkum sinum og runnu veitingarnar Ijúft niður. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.