Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. %Smáauglýsingar Vel meö farinn frúarbíll: Honda Accord árg. ’81 til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 21659 eftir kl. 19. Wartburg station ’82 til sölu, verð 70 þús., vel með farinn. Uppl. í síma 16995 og 656119. k8MW 320 ’82 til sölu. Svartur að lit. Uppl. í síma 50405 eftir kl. 18. Datsun Cherry Sport '83 til sölu. Uppl. í síma 688731 eftir kl. 18. Dodge Ramcharger árg. ’78 til sölu, skoðaður ’86. Uppl. í síma 53631. Mazda 323 árg. '79 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 46041 eftir kl. 19. Range Rover árgerö '73 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 42104 eftir kí. 19. ■ Húsnæði í boði ávbtórt herbergi, með aðgangi að baði og eldhúsi, til leigu um óákveðinn tíma, nálægt Iðnskólanum, fyrir reglusama stúlku. Tilboð með ítarleg- um upplýsingum sendist DV fyrir föstudagskvöld, merkt "Herbergi 583". 2ja herb. 70 fm íbúð í góðu húsi v/ Hverfisgötu til leigu strax í 1 ár. Reglusemi skilyrði. Áhugasamir leggi inn umsóknir á DV fyrir 17. sept. merkt „Hverfisgata 111“. Hús í miðbænum til leigu, fallegur garður. Allt í toppstandi. Leigist með eða án húsgagna í 9 mánuði. 25 þús. pr. mán., greiðist fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 12. sept., merkt „BB“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, ^látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Nýtt einbýlishús í Árbæjarhverfi til leigu, húsið er ca. 220 ferm, ásamt bíl- skúr, stór lóð, leigist í 1 ár. Reglusemi. Tilboð sendist DV, merkt „Árbær 1107“, fyrir 15. sept. Til leigu í vetur 2ja herb. íbúð í Laugar- neshverfi, tilvalið fyrir skólastúlkur. Tilboð sendist DV, merkt „Laugarnes 200“. Litið einbýlishús í Þingholtunum til .sölu eða íeigu með innbúi. Þægilegt '"'fynr fólk sem er að byrja að búa. Uppl. í síma 10393 frá kí. 17 til 18. Nokkur herbergi á besta stað í mið- bænum til leigu í vetur. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24571 frá kl. 18- 20 í dag. Til leigu í vetur 2ja herb. íbúð í Laugar- neshverfi, tilvalið fyrir skólastúlkur. Tilboð sendist DV, merkt „Laugarnes 200“. 4ra herbergja sérhæð til leigu, laus strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19688 eftir kl. 18. Skólafólk. Herbergi til leigu á mjög góðum stað í bænum. Uppl. í síma 83234.________________________ Stúdentar við Háskóla islands. Látið skrá ykkur hjá húsnæðismiðlun stúd- entaráðs, sími 621080, opið kl. 10-17. ■ Húsnæói óskast Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. 100% reglusemi. Uppl. í síma 44477 og 37337. Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-2667. Dísa. Vilt þú ekki hafa áreiðanlegan leigjanda í íbúðinni þinni? Þrítugan, snyrtileg- an menntamann í góðri vinnu vantar íbúð frá sept.-okt., helst í gamla bæn- um. 3-6 mán. fyrirfram. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-900 Lítið traust útflutningsfyrirtæki óskar eftir að leigja herbergi eða einstakl- • ingsíbúð í eða við miðbæinn. Kaup á eigninni koma til greina í framtíð- inni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1103 3ja herb. ibúö óskast, sem næst mið- bænum. Einnig kemur til greina að gerast meðleigjandi að 3ja til 4ra herb. íbúð. Vinsamlegast hringið í Mark í síma 10156, hann er 26 ára og enskur. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.I., sími 621080. Læknir og þroskaþjálfi með 2 böm á *-*góðum aldri, óska eftir 4ra herb. íbúð í vesturbæ. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í símum 28257 og 71256. Námsstúlku utan af landi vantar her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði, sem næst Fjölbrautaskólanum í Ár- múla. Uppl. í síma 94-7272 og 94-7348 á vinnutíma. - Sími 27022 Þverholti 11 Ung hjón í háskólanámi óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 79126 í kvöld og næstu kvöld. Ungt par með eitt barn óskar eftir 3 til 5 herb. húsnæði, gjarnan miðsvæðis. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 19909 frá kl. 9 til 16 og 35957 e. kl. 18. Árbær. Óskum eftir að taka 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í símum 22850 og 686323. Feðgar utan af landi óska eftir íbúð á leigu miðsvæðis í Rvk, skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 37991 milli kl. 14 og 15. Jón. Hjón með 3 drengi óska eftir íbúð helst í Árbæ, ekki skilyrði. Öruggar mánað- argreiðslur, erum reglusöm. Uppl. í síma 671732 næstu daga. Húseigendur, athugið: Vantar ykkur 1. flokks leigjendur að 2-3 herb. íbúð- inni ykkar? Hafið þá samband við Rúnar í síma 82660. Mjög reglusamt ungt par óskar eftir húsnæði, allt kemur til greina. Vin- samlegast hafið samband í síma 30190 eftir kl. 20. Nemi við Hl óskar eftir einstaklings- íbúð í mið- eða vesturbæ frá og með 1. okt. Uppl. í síma 621979 eða 16061. Súsanna. Tveir menn utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 76857. Tvær einhleypar og reglusamar stúlk- ur (kennarar), óska eftir 2ja til 3ja herþ. íbúð. Öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í símum 34763 og 17137. Ungt par í námi óskar eftir góðri, ódýrri íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72091. Vinnuherb. f. listmálara, a.m.k. 20 fm, óskast, helst miðsvæði í Rvík, með aðgangi að vatni og WC. Lítil um- gengni. Uppl. ísíma 681786 eftirkl. 18. íbúð óskast til leigu fró 1. nóvember fram á vorið, helst nálægt Langholts- skóla. Hjón með eitt barn. Uppl. í síma 686747. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð, helst í miðbænum, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77992 eftir kl. 17. Bílskúr með hita og rafmagni óskast til leigu í Árbæjarhverfi í ca. 6. món. Uppl. í síma 671123 eftir kl. 18. Hjón með 3 börn óska eftir snyrtilegri 4-5 herb. íbúð í Breiðholtinu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 79124. Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur, reglusemi. Uppl. í síma 30093. ■ Atvinnuhúsnæöi Húsnæði til leigu á 3ju hæð að Smiðju- vegi 4 í Kópavogi. Iðnaður - verslun - þjónustugreinar. 1000 ferm ósamt 800 ferm steyptu útiplani, stórar inn- keyrsludyr. (Má skipta í smærri einingar allt niður í 50 ferm.) Uppl. í síma 79383 (og 77200), kvöldsími 622453. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Lagerhúsnæði. Til leigu er gott, upp- hitað 150 fm lager- og geymsluhús- næði í austurborginni. Uppl. í síma 620416. Vinnuherb. f. listmálara, a.m.k. 20 fm, óskast, helst miðsvæði í Rvík, með aðgangi að vatni og WC. Lítil um- gengni. Uppl. í síma 681786 eftir kl. 18. Ca. 50 ferm. húsnæöi á Reykjavíkur- svæðinu óskast til leigu til bílavið- gerða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1110 ■ Atvinna 1 boði Atvinna i boði. Óskum eftir reglusöm- um matreiðslumanni eða kjöt.iðnaðar- manni til starfa í kjörbúð Uppl. í síma 17261. _______________ Getum bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt. Unnið frá kl. 8 til 16. Starfsmenn fá prósentur á laun eftir fæmi og Don Cano fatnað á fram- leiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúla- götu 26, 2. hæð. Lagermaður. Röskur maður óskast til lagerstarfa og útkeyrlu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1116. Vantar starfsfólk til þjónustustarfa nú þegar. Um er að ræða vaktavinnu, einnig möguleiki á kvöld- og helgar- vinnu sérstaklega. Við óskum einnig eftir að ráða traustan mann í birgða- vörslu. Uppl. á skrifstofu Café Hressó milli 3 og 5 næstu daga. Lítiö fyrirtæki. Vandvirkar handa- vinnukonur, helst í vesturbæ, geta fengið beimavinnu. Einnig vantar konur í hlutastörf, overlock, véla- vinna o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1108 Starfsfólk óskast. Við höfum nú flutt starfsemi okkar í skemmtilegt hús- næði og viljum ráða nokkrar hressar saumakonur hálfan eða allan daginn. Fasa, Ármúla 5, v/ Hallarmúla, sími 687735. Barngóð og áreiðanleg kona óskast til að koma heim og gæta þriggja barna 2 til 4 daga í viku, annan hvern mán- uð, miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 686869. Báruplast. Starfsmenn óskast strax í báruplastframleiðslu. Uppl. á staðn- um eða í símum 84677 og 84559. Plastgerð J. Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða duglegt og stundvíst starfsfólk til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Papco hf., Fellsmúla 24. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða duglegt og stundvíst starfsfólk til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1119 Inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- og afgreiðslustarfa í Kópavogi, vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Nánari uppl. í síma 44450. Okkur vantar kvenfólk til starfa nú þeg- ar. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16 til 18 (ekki í síma). Mjólkursamsalan- ísgerð, Laugavegi 164, Brautarholts- megin. Reglusemi. Út ó land vantar hjón um þrítugt, þurfa að vera vön matreiðslu, snyrtileg, reglusöm og skapgóð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1089. Bátasmiðja Guðmundar óskar eftir að ráða menn til bátaframleiðslu. Uppl. að Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 50818. Húsmæöur, Kópavogi. Óskum að ráða fólk hálfan eða allan daginn í verk- smiðju við Vesturvör. Uppl. í síma 45222. Kona óskast til afgreiöslustarfa í sæl- gætisverslun í Laugarneshverfi. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- Málmtækni óskar að ráða járnsmiði og laghenta menn við nýsmíði úr áli og stáli. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, símar 83045 og 83705. Matvælafyrirtæki í vesturbæ Kópavogs, óskar eftir að ráða starfsfólk í þrifa- lega vinnu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 45222. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft, vinnutími frá 14- 18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1105. Miðbæjarbakari Háaleitisbraut 58-60 óskar eftir að ráða stúlku til af- greiðslustarfa, hálfan og allan daginn. Uppl. á staðnum eða í síma 35280. Rafsuðumenn. Góðir rafsuðu- og að- stoðarmenn óskast, mikil vinna. Símar 84677 og 84559 eða á staðnum. J. Hinriksson, Súðarvogi 4. Starfsfólk óskast á dagheimilið Laufás- borg, um er að ræða fullt starf, 75% starf og frá kl. 14.30 til kl. 18.30. Uppl. í símum 17219 og 10045. Starfsmenn óskast á dekkjaverkstæði (helst vanir) og í verksmiðju. Uppl. í Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, ekki í síma. Óska eftir málurum eða mönnum vön- um málningarvinnu í lengri eða skemmri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-806. Vanir verkamenn óskast í byggingar- vinnu strax, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1109. Óskum að ráða röskan mann í sand- blástur. Uppl. í síma 671011 milli kl. 8 og 17. Zinkstöðin hf. Afgreiðslufólk óskast til starfa í bakarí og brauðsöluvagn. Hlíðabakarí, Skaptahlíð 24, sími 36370. Duglegt og reglusamt starfsfólk óskast í góðan sölutum, vaktavinna. Uppl. í síma 671770 eftir kl. 17. Gröfumaöur óskast. Óska eftir vönum manni á beltagröfu, mikil vinna. Uppl. í símum 93-8670 og 52678. Nemi eða aðstoöarmaður óskast til starfa. Hlíðabakarí, Skaptahlíð 24, sími 36370. Ræstingarstörf. Konur óskast til ræst- ingarstarfa í kjötvinnslu eftir hádegi. Nánari uppl. í s. 33020. Meistarinn hf. Trésmiðir óskast í mótauppslátt við iðnaðarhúsnæði í vesturbæ Kópavogs strax. Uppl. i síma 41077. Óskum eftir laghentum mönnum til verksmiðjustarfa. Uppl. í síma 76677. S.Helgason hf., Steinsmiðjan. Óskum eftir að ráða mann vanan tré- smíði, vinnutími frá kl. 8-17. Stáliðj- an, sími 43211. Frystigámur til sölu, 3x2x2,20. Uppl. í síma 99-5881, Vignir. Smiðir og verkamenn óskast strax. Uppl. í síma 16780. Vantar mann i múrhandlang. Uppl. í síma 52754. Konur og karlar óskast í vinnu hálfan eða allan daginn í pökkunar- og dreif- ingarfyrirtæki í vesturbæ Kópavogs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1078. ■ Atvinna óskast Ósérhlifinn og duglegur, þrítugur fjöl- skyldufaðir óskar eftir mikilli og vel launaðri vinnu. Er lærður járnsmiður en ýmislegt kemur til greina, einnig kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 76089 eftir kl. 19. Lítil saumastofa getur bætt við sig verkefnum í lengri eða skemmri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1123. 19 ára nemi í Verzlunarskóla íslands, óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, flest kemur til greina, hef verslunarpróf og bílpróf. Meðmæli fylgja ef óskað er. Uppl. í síma 13293 eftir kl. 18. Plötu- og ketilsmiður, sem er vanur suðumaður, óskar eftir vinnu, er van- ur viðhaldsvinnu og nýsmíði. Tilboð sendist DV, merkt „Góðar tekjur", fyrir fimmtudagskvöld. Ég er tvítug og vantar atvinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 29027. M Bamagæsla Hæ, hæ dagmömmur, ég er 4ra ára gömul stelpa sem vantar góða konu til að gæta mín á meðan mamma mín er í skólanum. Nánari uppl. í síma 686502 eftir kl. 17. Halló, mömmur. Get bætt við mig börn- um hálfan eða allan daginn, mjög góður staður og aðstaða. Hef leyfi. Úppl. í síma 79198. Stopp - mömmur. Vantar ykkur dag- mömmu? Tek börn, frá 1 árs til 8 ára, í pössun, er í Hraunbænum. Uppl. í síma 672674. Óska eftir stelpu á aldrinum 13-16 ára til að passa 4ra og 6 ára börn, aðra hvora viku kl. 15.30-19. Uppl. í síma 651298._____________________ Ung hjón með 22 mán. gamla stelpu óska eftir dagmömmu í Fellahverfi. Uppl. í síma 31471. M Tapað fundið Svartur plastpoki tapaðist á leiðinni frá sumarbústöðum í Miðfellslandi til Rvíkur (fauk af bíl), innihald: barna- úlpur og peysur. Sími 27468. ■ Ýmislegt Djörf timarit - video. Yfir 600 mism. titlar, allar gerðir. 100 % trúnaður. Sendið kr. 200 fyrir myndalista, dregst frá við fyrstu pöntun, til: KING TRADING, P.O. Box 18140, 200 32 MALMÖ, SVERIGE. ■ Einkamál Miðaldra karlmaður óskar eftir kynn- um við geðgóða og skilningsríka konu á aldrinum 30-45 ára. Algjörum trún- aði heitið. Svör sendist DV fyrir 17. sept., merkt „Septembersól". 40 ára reykvískur karlmaður óskar eftir að komast í kynni við konu ú aldrinum 30-35 ára. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „Þagmælska 100%“. Traustur og reglusamur maður, rúml. fimmtugur, í góðu starfi, á íbúð, bif- reið o.fl til þess að láta sér og öðrum líða vel, býr einn og er einmana, óskar eftir að kynnast heiðarlegri og traustri konu sem félaga og vini. Þær sem hafa áhuga gjöri svo vel að leggja nafn og símanúmer inn á auglýsingad. DV fyrir 20. sept, merkt „Gagnkvæmt traust". Vel efnaður og myndarlegur karlmaður óskar eftir að kynnast huggulegri stúlku, 19-35 ára, með náin kynni i huga og sem trúnaðarvinkonu. Algert trúnaðarmál. Tilboð sendist DV, merkt „1-2-3“. Hin frábæra gullfallega austurlenska nektardansmær vill sýna sig um allt ísland í einkasamkvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í tíma í síma 42878. ■ Kennsla Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 10, í kjallara, eftir kl. 17. Mína auglýsir: Saumanámskeiðin hefj- ast mán. 22. sept. Námsgjald greiðist við innritun. Fagmaður kennir. Mína, Hringbraut 119. Sími 22012. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Állir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. ■ Spákonur Les í lófa, spái í spil á mismunandi hátt. Fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192 alla daga. Starfskraftur óskast í sportvöruverslun. Vinnutími 13-18. Tilboð sendist DV, merkt „Sport 86“, fyrir 17. sept. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og fimm teg. spila. Uppl. í síma 37585. Spáðu í framtíðina, ég spái í bolla og spil. Uppl. í síma 84164. Spái á mismunandi hátt í spil. Uppl. í síma 24029. ■ Bækur Encyclopædia Britannica 1966 er til sölu. Hún er 24 bindi og kostar kr. 7.200,- eða 300,- bindið. Uppl. á Bjarn- arstíg 5, sími 16251 milli kl. 17 og 19. ■ Skemmtanir Starfsmannafélög - árshátíðir. Hálft í hvoru hljómsveit er heljar skemmtun tryggir. Verði í vetur skemmtun hjá þér ...hringdu þá í síma 621058. Framleið- um meltingarmúsík og danstónlist. Gætum ýtrustu siðsemi. Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna íjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hólmbræður - hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017-641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. Hreingerningar á fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald og merk- ingar fyrir tölvufærslu svo og almenna þjónustu þar að lútandi. Þjálfað starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.