Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. BlOHÖIMÍL Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin“ (Poltergeist II: The Other Side) Þá er hún komin, stórmyndin Poltergeist II, og allt er að verða vitlaust því að þeir eru komnir aftur til þess að hrella Freelingfjölskylduna. Poltergeist II hefur farið sig- urför i Bandarikjunum enda stórkostleg mynd i alla staði. Poltergeist II er fyrir þá sem vilja sjá meiri háttar spennu- mynd. Myndin verður frumsýnd i London 19. september. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Craig T. Nelson, Heather O'Rourke, Oliver Robins. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: Brian Gibson. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum. ,,Svikamyllan“ The system gave him a Raw Deal. Nobody gives him a Raw DeaL Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Fyndið fólk í bíó Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk i alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettirnir Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Sýnd kl. 5 og 9. Myrkra- höfðinginn Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. IRESNBOGflNN Ekkert mál Alan er afar vinsæll plötusnúður, en hann vill skipta um starf, en... nýju starfi fylgja nýjar raunir... Bráðskemmtileg alvörumynd, með Bill Paterson - Eleanor David Leikstjóri: Bill Forsyth Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Frumsýnir: Til varnar krúnunni Það byrjaði sem hneykslismál en varð brátt að lifshættulegum lygavef. - Einn maður kemst að hinu sanna - en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma því á prent.... Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaðamanns. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi, Denholm Elliott. Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. í kapp við tímann Vinirnir eru i kappi við tímann. Það er stríð og herþjónusta biður piltanna en fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sínum, stúlk- unum... Aðalleikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslíðinni: Sean Penn I návigi), Elizabeth McCovern (Ordinary People), Nicolas Cage. Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. Martxöð á þj óðveginum Hrikalega spennandi frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur puttafarþega upp í. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn hans verður martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Leffrey De Munn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ottó Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. AfbragðsgóðurfarsiH.P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Gullæðið Hið sígilda listaverk Charles Chaplin Sýnd kl. 3 og 5.10, Salur A Lepparnir Ný, bandarísk mynd sem var frumsýnd í mars sl. og var á „topp-10" fyrstu 5 vikurnar. Öll- um illvfgustu kvikindum geims- ins hafði verið búið fangelsi á stjörnu í fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geim- fari sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glor- soltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur B Skuldafen ^Wottef & Anna or* ftylng to buik) o We tovemer... . they jusr hov* fo ttnlsh buiWfng g home togofher ftrst! SIOneypit Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: Richard Benjamin (City He- at). Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Salur C Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 7 og 9. ★ ★ ★ ★ Mbl. Bikini-búðin Frábær, ný bandarísk gaman- mynd. Alan er mjög prúður ungur maður i viðskiptafræði og elskar kærustuna sína. En lifið skiptir um lit þegar hann erfir baðfata- verslun og freistingarnar verða til að falla'fyrir þeim. Aðalhlutverk: Michael D. Wright 09 Bruce Greenwood. Sýnd kl. 5 og 11. 1.KIKFEIAG RKYKJAVlKlJR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR föstudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. UPP MEÐ TEPPIÐ, SÓLMUNDUR! Frumsýning föstudaginn 19. sept. kl. 20.30, uppselt. 2. sýning sunnudaginn 21. sept. kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýning miðvikudaginn 24. sept. kl. 20.30, rauð kort gilda. Aðgangskort. Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins, stendur nú yfir. Uppselt á frumsýningu, 2. sýn- ingu og 3. sýningu. Ennþá til miðará4.-10.sýningu. Pantan- ir óskast sóttar fyrir 12. sept. Miðasala i Iðnó kl. 14-19, slmi 16620. Élfi^ ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Aldarafmæli Sigurðar Norðdal, sunnudag kl. 14. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Verkefni í áskrift eru: 1. Uppreisnin á Isafirði eftir Ragnar Arnalds. 2. Tosca eftir Puccini. 3. Aurasálin eftir Moliére. 4. Glugginn - Ballett eftir Jocíten Ulrich. 5. Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. 6. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. 7. Lend me a tenor eftir Ken Ludwig. Verð á sæti kr. 3.200. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í sima. L3HMV alla vikuna ISLENSKA ÖPERAN OIJFovatore Sýning laugardag 20. sept. kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Slmi 11475. KREDITKORT Urval vid allrahæfi Salur 1 Frumsýning á meistara- verki SPŒLBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigurfór um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins mörgum viðurkenningum frá upphafi, Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýnmg Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaöur verið í fangelsisklefa sem logsoð- inn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. Þykir með óllkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Cobra Ný, bandarisk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dobly stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABtÓ Sfmi 31182 Hálendingurinn ★★★★ Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er upp- byggð og útsett til að ná fram hámarks áhrifum. Al Mbl. Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á lif og dauða. Myndin er frumsýnd sam- tímis i Englandi og á Islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndirog fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sími18936 Frumsýnum mynd ársins 1986 Karatemeistarinn, U. hluti The Karate Kid part II Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar, The Glory of love, sungið af Peter Catera, er ofarlega á vinsældalistanum víða um heim. Önnur tónlist í myndinni: This is the time (Dennis de Yong), Let me at them (Mancrab), Rock and roll over you (Southside Jo- hnny), Rock around the clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two lokking at one (Carly Simon). Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. Dolby stereo. Ó gley manlegt sumar (Violets are Blue) Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi vinsælustu leikara vestan hafs um þessar mundir. Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fisk. Kvikmyndun annaðist Ralf Bode, handritahöf- undur Naomi Foner og tónlist er eftir Patrick Williams. Sýnd i B-sal kl. 5, 7 og 9. Bræðralagið Sýnd I B-sal kl. 11. BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir nýjustu mynd WiÚiam Friedkin „Á fullri ferð í L.A.“ (To live and die in L.A.) Splunkuný og lögreglumynd um eítingarleik lögreglunnar við afkastamikla peningafalsara. Oskarsverðlaunahafinn William Friedkin er þekktur fyrir mynd slna, The French Connection en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiðandi: Irving Levin. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er i Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd ársins er komin í Háskólabíó. Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast I hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Busi- ness). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum i dag heldur sú best sótta. • •• Besta skemmtimynd ársins til þessa. SV Mbl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.