Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 224. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986. Gífurieg ásókn í húsnæði í Reykjavík vegna leiðtogafundarins: Bjóða 80 þúsund á sólar hring fyrir einbýlishús - sjá frétt á baksíðu L A ll G A R D A L Valur- Juventus 0-4: Við algjört ofurefli að etja Michael Laudrup skoraði tvö af fjórum mörkum Juventus gegn Val í gær á Laugardals- velli. Hér er annað þeirra að verða staðreynd og Valsmenn koma engum vörnum við. Allar nýjustu íþróttafréttirnar á bls. 20-23 og 27-30. - sjá bls. 22 DV-mynd S Leiðtogafundurinn: Melavöllur verður þyiiuflugvöllur - sjá bls. 2 Itarleg umfjóllun um ísland vegna| leiðtogafundarins - sjá bls. 10 ísland valið til að forðast mótmæli gyðinga - sjá bls. 6 Fjölmiðlamenn óttast öngþveHi á íslandi - sjá bls. 8 Gorbatsjov kemur með eigin bíl - sjá bls. 6 Rótgróinn áhugi Sovétmanna á íslandi - sjá bls. 11 Sérstök læknavakt á Landspitalan- um vegna leiðtogafundarins - sjá bls. 6 Toppfundurinn greiðir fyrir Rainbowsamkomulaginu - sjá bls. 34 Skotárás á Gandhi - sjá bls. 9 Jafnteflisleg biðstaða í Leningradl - sjá bls. 34 Sólmyrkvi 3. október - sjá bls. 7 Varaflugvöllur Keflavíkur byggður í Skotlandi? - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.