Alþýðublaðið - 28.06.1921, Blaðsíða 1
O-efÍd tí.t SLt ^klþýOu4flollir2S.MIB2»
1921
Þriðjudaginn 28 júní.
145. íökíb:
Dómur.
Vegna þess, að dómur sá, sem
hér fer á eftir er líklega einstakur
að því leyti að hann saýst að
tiokkru leyti um þjóðfélagsstefnu
þá, sem oftast er hefnd þolsivismi,
en að réttu lagi heitir kommun-
ismi, þykir tétt að bitta hann hér
eins og hann stendur í Dómabók
Reykjavikur. Eins og menn efiaust
rekur minni til ritaði Snæbjörn
Jónsson grein í Eimreiðina f fyrra
sem hann nefndi >Bolsivisminn<.
Greinin var mjög hógvært rituð
og vakti miklá eftirtekt vegna
þess ekki sízt, að hún hafði á sér
mikhi minni öfgabíæ, en flest það
sem áður hafði verið ritað um
stefnuna. Dómurinn sýnir hve sum-
ir menn geta gert sig hlægilega,
þegar heimskan (3: vanþekkingin)
ber þá ofurliði um stund.
Árið 1921, fimtudaginn 16. júnl
var í bæjarþingi Reykjavíkur i
málinu nr. 7 1921, Snæbjörn Jóns>
son gegn Páíi Stefánssyni upp-
kveðinn svohljóðandi dómur:
Snæbjörn Jónsson stjórnarráðs
ritari hefir, að undangenginni
árangursJausri sáttatiiraun, höfðað
mál þetta fyrir bæjarþtngi Reykja-
víkur með stefnu útgefinni 3. jan-
úar þ. á. gegn Fáli Stefánssyni
heildsaia hér í bænum, og krafist
þess að ummæli nokkur, er stefnd-
ur viðhafði f bréfi, er virðist hafa
verið til eiganda tímaritsins >Eim
reiðárinnar<. verði dæmddauðog
ómerk, og stefndur dæmdur í þá
hegningu fyrir þau, er iög frekast
leyfa, þar sem stefnandi telur þau
fyllilega meiðandi fyrir sig, þá
hefir stefnandi dg krafist máls-
kostnaðar eftir mati réttarins.
Stefndur hefir hinsvegar krafist
algjörðrar sýknunar í málinu og
málskostnaðar eftir mati téttar
ins.
Hin umstefndu ummæll eru svo-
hljóðandi: slíka svívirðiog, sem eg
tei gretn þá um Bolsivbmann, sem
einaver úr fiokd nunnféíagsins
krakmenna og kallar sig Snæbjöm
Jónsson hefir látið hana flytjac
Tiidrög þessa eru þau að í
nóvember 1920 sendi útgefandi
nefnds iímarits bréf til ýmsra
manna þar á meðal stefnds, og
bauð þeim ritið til kaups Steítsd
ur svaraði þessu með btéfi, sem
h.inn reyndar heflr ekki undirrltað,
en viðurkent. að hafa ritað og í
bréfi þessu eru hin umstefndu um-
mæli viðhöfð, og þess jafnframt
getið, um Ieið og endursend eru
2 hefti téðs tímarits, að haæn vilji
ekki gerast kaupandi ritsins, vegna
greinar um Bolsivismann, sem
var f heftum þessum. Bréf þetta
var sent eiganda tímaritsíns opið,
og komst ekki i hans hendur fyr
en það hafði gengið í gegnum
hendur verkafólks hans. Fékk
hann svo stefnanda bréfið f hend-
ur, og heimilaði honum að nota
það eftir vild.
Til aísökunar sér hefir stemdi
haldið þvf fram, að það hafi ekki
verið tilgangur sinn að meiða eða
móðga neinn ákveðinn mann,
enda hafi hann alls ekki þekt
stefnanda eða vitað nema Snæ-
björn Jónsson væri gervinafn höf-
undarins, en tilgangur sinn hafi
verið sá að láta það í Ijósi, | að
hann hafi þá skoðun eða álit á
bolsivismanum, að hann sé svfvirði-
legur og að hann áiíti það því
svfvirðilegt að hafa þá stefnu, og
hljóti því að telja hvern þann
hrakmenni, sem slíkt geri, án tilíits
til þess hver eða hvar hann sé.
Og með því að hin umrædda
grein tfmaritsins beri það með
sér, að höfundur hennar sé fylgj-
andi. Bolsivismanum verði hið
sama að ganga yfir hann og aðra
fylgismenn stefnu þessarar, án
þess að tilgangurinn hafi verið að
móðga stemanda sérstaklega.
Það verðúr nú að viðurkenna
það með stefndum, að hin um
rædda grein virðist benda á, að
höfuodur hennar sé vinveittur ott
nefttdri stefnu, en án þess að
nokkur dómur sé hgsiw á gildi
stefaunnar yfirleitt, verður að telja
það með öllu ósannað, að þeir
sem fylgja henni að málum, megi
allir teijast hrakmenni eða úr flpkki
þeirra, en um stefnanda sérstak-
lega hefir engin tilraun verið gerð
tii að sanna það. Og þar sem hin
umstefndu ummæli verða að telj-
ast meiðandi, en hinsvegar eigi
sönnur færðar á réttmæti þeirra,
verður að dæma þau dauð og ó-
merk, og siefndan til að greiða
sekt i ríkissjóð samkvæmt 217.
gr. hinna almennu hegningarlaga
frá 25. júní 1869, sem þykir eftir
atvikum þeim, sem frá er skýrí
hér að framan hæfilega ákveðin
50 krénur en vararefsingin 10
daga einfalt fangelsi.
í málskOstnað þykir stefndur
eiga að greiða stefnanda 50 krónur.
Þvl dæmist rétt vera:
Hin umstefndu ummæli eiga að
vera dauð og ómerk. Stefndur,
Páll Stefánsson greiði 50 króna
sekt í ríkissjóð, og komi 10 daga
einfalt fangelsi f hennar stað, ef
hún er ekki greidd f tæka tíð.
Svo greiði hann og stefnanda,
Snæbirni Jónssyni 50 krónur f
málskostnað.
Dóminum ber að fullnægja áð*
ur en 15 dagar eru liðnir frá lög-
birtingu hans, að viðlagðri aðför
að lögum.
Tildnr. Heyrst hefir að stofn-
uð verði íslenzk orða á næstunni,
sem kölluð verði Fálkaorðan.
Hefir þá Jón Magnússon ekki til
einkis setið, ef hann kemur þvf
til leiðar að slíkt tildur verði inn*
leitt í hið unga fslenzka ríkj; ea
sennilega er fiðringur kominn í
hnappagatið á vinstra boðangi
ýmissa broddanna hér og þá far-
ið að þyrsta efttr því, að verða
.riddari af ránfuglinum*, eins og
almenningur kallar það. ,Vitleys-
an rfður ekki við einteyming",
sagði karlinn,