Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. Stjómmál Sjálfstæðismenn í Reykjavík: Kosið á laugardag I dag, laugardag, verður prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík. Athygli skal vakin á því að einungis er kosið þennan eina dag. Talning atkvæða fer fram að kosn- ingu lokinni og eiga úrslit að liggja fyrir aðfaranótt sunnudagsins. -KÞ Framsóknarmenn: Skoðana- könnun á Norðurlandi vestra Skoðanakönnun um val manna til þátttöku í prófkjöri framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra fer fram um helgina. í síðustu alþingiskosningum voru tveir listar í framboði fyrir Framsókn- arflokkinn í kjördæminu. Líklegt er talið að nú verði aðeins um eitt fram- boð framsóknarmanna þar að ræða. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í dag frá kl. 9-21. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í 2. sæti Góð þátttaka eflir flokkinn. Stuðningsmenn. 11. 2-1 • 2on 2*1 P & 92 '.8* .8* *8l 52 57* . * Sf SS -60 59 6? 68. 56 % ISft - '66o . 70 .73 gr ir KIÖRBÓKIN: VBASTA LEHNN AÐSETTUMARKI Ef þú setur markið hátt og hyggur á góða fjárfestingu í framtíðinni er Kjörbók Landsbanka íslands einmitt fyrirþig. Kjörbókin er óbundin og örugg ávöxtunarleið. Hún ber háa vexti sem leggjast við höfuðstólinn á sex mánaða fresti. Til þess að tryggja að Kjörbókareigendur njóti ávallt hagstæðustu kjara er rÁ Ló<*s W tryggðra reikninga og hag- stæðari leiðin valin. Settu þér markmið og byrjaðu strax að leggja inn á Kjörbók. ávöxtunin ársfjórðungslega borin saman við ávöxtun bundinna sex mánaða vísitölu- L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna í 100 ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.