Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. Plymouth Volaré Premier station, árg. 1980, 6 cyl., sjálfsk., vökvastýri, út- varp/segulband, litað gler o.fl. Verð kr. 320.000, útb. 60.000, eftirst. til 18 mán. Plymouth Volaré Premier Chrysler Le Baron árg. Datsun 260 C árg. 1977, 6 Fiat 132 2000 árg. 1980, 5 árg. 1979, 6 cyl., sjálfsk., 1979, 2. stk. lúxusvagnar cyl., sjálfsk., vökvastýri, gira, vökvastýri, raf- vökvastýri o.fl. Verð kr. með öllum aukabúnaði. rafmagnsrúður o.fl. Verð magnsrúður o.fl. Verð kr. 220.000, útb. 40.000, eftir- Gott verð og frábær aðeins kr. 100.000, útb. 160.000, útb. 30.000, eftirst. stöðvar til 18 mán. greiðslukjör. 20.000, eftirst. til 10 mán. til 12 mán. Opiðídag1-5 JÖFUR HF ty^&^ ^CHRYSLER PEUCEOT TALBOT NYBYLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 PROFKJÖR SJALFSTÆÐISMANNA I REYKJAVIK laugardaginn 18. október Atkvæðisrétt eiga: Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík sem þar eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Þeir stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem eiga munu kosningarétt í Reykjavík við alþingiskosningarnar, þ.e. verða 18 ára 23. apríl 1987, og undirritað hafa inntöku- beiðni í sjálfstæðisfélag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar. Hvernig á að kjósa: Kjósa skal fæst 8 frambjóðe.ndur og flest 12. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endanlegan framboðslista. Þannig skal talan 1 settfyr- ir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslist- ans, talan 2 fyrir framan nafn þess fram- bjóðanda sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans, talan 3 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi þriðja sæti framboðslistans o.s.frv. Kjósið í þvi hverfi sem þér hafið nú búsetu í Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1985 og ætlið að gerast flokksbund- in, þurfið þér að framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staðfestingu á lögheimili í Reykjavík. • Kjörstaðir verða opnir sem hér segir Laugardaginn 18. október á 4 kjörstöðum í 5 kjörhverfum frá kl. 09-21. 1. kjörhverfi: Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæjar- hverfi og Austurbæjar- og Norðurmýrar- hverfi. Öll byggð vestan Snorrabrautar og einnig byggð vestan Rauðarárstígs að Miklu- braut. Kjörstaður: Hótel Saga, nýja álman 2. hæö, gengið inn að norðanverðu. 2. kjörhverfi: Hlíða- og Holtahverfi, Laugarneshverfi og Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í vestur og suður, öll byggð vestan Kringlu- mýrarbrautar og norðan Suðurlandsbraut- ar. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 (Vestursalur 1. hæð) 3. kjörhverfi: Háaleitis- og Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 (Austursalur 1. hæð) 4. kjörhverfi Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnsholt og Grafarvogur og byggð Reykjavíkur norðan Elliðaár. Kjörstaður: Hraunbær 102B (Suðurhlíð) 5. kjörhverfi: Breiðholtshverfin. Öll byggð í Breiðholti. Kjörstaður: Menningarmiðstöðin við Gerðuberg Munið, númera skal við fæst 8 ogflest12 frambjóðendur ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæðismanna 18. október 1986. Jón Magnússon, lögmaður, Malarási 3 María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Vallarbraut 20 Ragnhildur Helgadóttir, ráðherra, Stigahlíð 73 Rúnar Guðbjartsson, flugstjóri, Selvogsgrunni 7 Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur, Bjarmalandi 18 Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur^ólvallagötu 51 Albert Guðmundsson, ráðherr^ffitifásvegi 68 •c?~: Bessí Jóhannsdót|ii m Ásgeir Hannes Eiriksson jíter$lanarmaður, Klapparbergi 16 væmdastjóri, Hvassaleiti 93 Birgir fsl. Gunn@3§on, alþingismaður, Fjölnisvegi 15 Esther Guðmundsdóttir, markaðsstjóri, Kjalarlandi 5 Eyjólfur Konráð Jönsson, alþingismaður, Brekkugerði 24 Friðrik Sophusson, alþingismaður, Skógargerði 6 Geir H. Haarde, hagfræðingur, Hraunbæ 78 Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87 ATHUGIÐ: Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flest 12. Skal það gert meö því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endanlegan framboðslista. Þannig að talan 1 skal sett fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er að skipi fyrsta sæti framboðs- listans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans, talan 3 fyrir framan nafn þess sem óskaö er að skipi þriöja sæti framboöslistans o. s. frv. FÆST 8 - FLEST 12 f TÖLURÖD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.