Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. 25 Upplýsingar hjá Globus h/f. > símar 81555 og 82739. Opið laugardaga frá 2—5. CITROÉN^ CITROÉN^ CITROÉN^ G/obus? • Hannes Leifsson lögreglumaöur og leikmaður Stjörnunnar frá Garðabæ. „Eg held að ég sé hræddastur vlð kóngulær - segir Hannes Leifsson handknattleiksmaður „Þú hittir ágætlega á mig og ég er meira en til í aö svara nokkrum spurningum," sagði ■ lögregluþjónninn Hannes Leiísson þegar við slógum á þráðinn til hans í vikunni. Hannes er einn besti hand- knattleiksmaðurinn sem leikur hér á landi um þessar mundir og hefur verið í eldlínunni frá 1972 er hann lék sinn fyrsta opinbera leik með meistara- flokki Fram. Það var Evrópu- leikur gegn júgóslavneska liðinu Zagreb. Þá lék Hannes um tíma í Vestmannaeyjum og þjálfaði líka. Loks lá leiðin í Stjörnuna í Garðabæ og með því liði sýnir hann nú listir sín- ar og er einn besti leikmaður liðsins. Fyrir tveimur og hálfú ári hóf Hannes störf í lögregl- unni og líkar mjög vel að eigin sögn. „Ef launin væru hærri væri þetta draumastarf. Ég hef kynnst mjög mörgu í lögregl- unni sem ég hélt hreinlega að væri ekki til í þjóðfélaginu." Svör Hannesar fara hér á eft- ir: Fullt nafti: Hannes Leifsson. Aldur: Fæddur 30. janúar árið 1953. Eiginkona: Anna Guðlaugs- dóttir. Böm: Tvö. Helga Ósk, 10 ára, og Guðlaugur, 4 ára. Starf: Lögreglumaður. Laun: Samkvæmt samningum BSRB. Helsti veikleiki: Of góður í mér. Helsti kostur: Of góður í mér. Hvað myndir þú gera ef þú ynnfr tvær milljónir í happ- drætti? Þær færu í skuldir og myndu varla duga. Langar þig til að vera ósýnileg- ur í einn dag? Nei, ég held ekki. Það er alveg nógu erfitt að vera sýnilegur. Mestu vonbrigði í lífinu: Engin sérstök. Mesta gleði í lífinu: Þegar Ixirnin fæddust. Uppáhaldsmatur: Hangikjöt með kartöflujíifningi. Uppáhaldsdrykkur: Undan- renna. ■ Umsjón: Stefán Kristjánsson Uppáhaldslag: La Isla Bonita með Madonnu. Uppáhaldssöngvari: Madonna. Uppáhaldshljómsveit: ELO. Uppáhaldsstjómmálamaður: Albert Guðmundsson. Uppáhaldsíþróttamaður: Mu- hamed Ali. Uppáhaldssjónvarpsmaðui': Ögmundur Jónasson. Uppáhaldsblað: DV, að sjálf- sögðu, eina blaðið íneð viti. Uppáhaldstímarit: íþróttablað- ið. Uppáhaldsrithöfundur: Agatha Christie. Með hvaða skepnur vildir þú helst búa ef þú yrðir bóndi á morgun? Hesta. Við hvaða skepnur ert þú hræddastur? Kóngulær. Ætlar þú að kjósa sama flokk í komandi alþingiskosningum og þú kaust síðast? Já. Hlynntur eða andvígui' ríkis- stjórninni: Hlynntur. Hlynntm' eða andvígui' núver- andi meirihluta í borgarstjóm: Hlynntur. Hvað af verkum þínum í sumar ert þú ánægðastui- með? Að hafa farið í sumarfrí með fjöl- skylduna norður í Aðaldal. Eitthvað séi-stakt sem þú stefnir að í vetui-: Að standa mig vel í handboltanum og reyna að gera allt sein ég get til að Stjaman verði íslands- meistari. Ef þú yrðir að syngja lag á Amarhóli að viðstöddu fjöl- menni hvaða lag myndir þú velja þér? Ég er nú vita laglaus en ég hugsa að ég myndi reyna að raula Its so good to be true. Myndir þú telja þig góðan eig- imnann? Slarkfæran og not- hæfan, að sögn konunnar. Vaskai- þú upp fsæir eiginkon- una? Nei, ég gerí það fyrir okkur bæði. Besta bók sem þú hefur lesið: Angist eftir David Morell. Fallegasta kona sem þú hefúr séð: Konan mín. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Muhamed Ali. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór með fjölskylduna í Aðal- dalinn. Hvor söngkonan finnst þér myndarlegri, Ragnhildur Gísla- dóttir eða Helga Möller? Mér finnst þær voðalega álíkar. -SK Hinhliðin CITROÉN^ NOTAÐUR CITROÉN NÆSTBESTI KOSTURINN Höfum til sölu BX 16 TRS árg. 1984, ekinn 30.000 km. Verð 430.000,- BX 16 TRS árg. 1984, ekinn 60.000 km. Verð 410.000,- BX 16 TRS árg. 1983, ekinn 60.000 km. Verð 340.000,- BX 19 TRD (disil), ekinn 140.000 km. Verð 400.000,- CX 20 Reflex árg. 1983, ekinn 50.000 km. Verð 440.000,- GSA Pallas árg. 1983, ekinn 60.000 km. Verð 260.000,- Af öðrum tegundum: Opel Ascona árg. 1982. Verð 280.000,- Chevrolet Blazer Scottsdale 10 pickup árg. 1979 4x4, sjálfsk. + fl., sportfelgur, breið dekk, ekinn 40.000 míl. Verð 500.000,-. Gott ástand. ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Km Verö IsuzuTrooper bensín 1984 24.000 750.000 BMW318Í 1982 65.000 410.000 * Opel Rekord dísil 1981 158.000 280.000 Toyota Tercel 5 d. 1984 32.000 340.000 Citroen GSA Pallas 1981 81.000 210.000 Datsun Bluebird 1981 59.000 260.000 Subaru 4x4 1981 120.000 240.000 Mazda 626 1979 100.000 150.000 Ch. Citation 1980 65.000 230.000 Honda Accord 1980 129.000 170.000 Mazda 929 sjálfsk. 1980 135.000 170.000 Honda Prelude 1979 105.000 220.000 Toyota Cressida 1980 99.000 230.000 Ch. Malibu Classicst. 1979 89.000 290.000 Opel Ascona Fastback 1984 26.000 390.000 Oldsm. Cutl. Brough. D. 1982 110.000 700.000 Mazda 626 4 d. 1981 49.000 230.000 9 MMC Tredia, sjálfsk., vökva 1983 70.000 375.000 Isuzu Trooperdisil 1982 580.000 Isuzu Trooper turbo dísif 1984 46.000 825.000 Pontiac LeMans st. 1980 77.000 350.000 Toyota Tercel 1982 60.000 250.000 Honda Civic. sjálfsk. 1981 56.000 210.000 IsuzuTrooper bensín 1982 63.000 550.000 Toyota Carina sjálfsk. 1981 78.000 250.000 Isuzu Trooper bensin 1986 800 900.000 Buick Skylark LTD 1982 76.000 400.000 Opið laugardaga kl. 13-17. Sími 39810 (bein lína). BILVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.