Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Vegna flutninga: Sófasett, 3 sæta, 2 sæta og 2 stólar, sófasett, 3 sæta sófi, 2 stólar í rókókóstíl + 2 barokkstól- ar, sófaborð, útskorið með marmara- plötu, innskotsborð með leðri á plötunum, kringlótt borð með leðri á, lítið borð með leðri og vængjum, út- skorinn leðurstóll, egglagaður stóll úr plussi með skammeli, 3 lausir skáp- ar frá Axel Eyjólfssyni, skrifborð með 6 skúffum, borðstofusett, borð + 8 stólar, eldhúsborð + 6 stólar, hillu- samstæða m/ glerskápum. Símar 671502 og 681325. Vegna rýmingar á verslunarhúsnæði er til sölu eldhúsinnrétting sem er í vinkil, 2,90xl,80m, með beykiköppum og beykiborðplötum, hurðir úr Dúrop- alplasti. Baðinnréttihg úr mahóníi, 1,25 á lengd, vaskaborð og 2 efri skáp- ar, kappi, spegill, ljós og svo beislitað hornbaðkar, l,45xl,45m. Hagstætt verð, hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 79800. Búnaður fyrir sjoppu og veitingarekstur: ísvél, steikarhella, djúpsteikingar- pottur, örbylgjuofn, kókkælar, frysti- skápar, frystikistur, ísskápar, peningakassi, pylsupottur, borðbún- aður, brauðkælar, eldavél, bakaraofn, uppþvottavél og kaffikönnur. Uppl. í síma 41021. Vegna flutninga er ýmis húsbúnaður til sölu, þ.á m. borðstofuborð, 6 stólar og skenkur (hnota), 3ja sæta sófi m/ nýlegu áklæði, sófaborð, eldhúsborð og stólar, svefnherbergisskápur, lítill isskápur, stálskápur með skúffum fyr- ir teikningar o.fl. Uppl. í síma 53531 e.h. laugardag. ísskápur, rúm, rakatæki. Danmax ís- skápur með frystihólfi, stærð ca 60x60x125. Tvíbreitt, hvítt Ramóna rúm frá Ingyari og Gylfa, án dýnu, m/segulbandi og útvarpi, tvö náttborð úr palesander með ljósum. Indola rakatæki, 5 lítra, litið notað. Uppl. í síma 40082. Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir. Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- yarið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í þóstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Sýningartjald til sölu, einnig sýningar-' vél, þrífótur, Pentax Ijósmyndavél með linsu, flass, 8 rása scanner og gaslugt með 2 gasbrúsum. Uppl. í síma 621643. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Simi 687833. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Erum ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Canon videokamera. Til sölu mjög full- komin Canon kamera (VC30) og tape. Uppl. í síma 71668. Eldhúsinnrétting, gömul, ásamt vaski og helluborði til sölu. Uppl. í síma 16528. Eldhúsinnrétting. U-laga eikarinnrétt- ing til sölu ásamt vaski, helluborði og viftu. Nánari uppl. í síma 39392. Fjórar 14" Craigor krómfelgur til sölu, 10" og 7" breiðar, + dekk. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 33382 eftir kl. 19. Innihurðir. Norskar spjaldahurðir úr furu fyrirliggjandi. Habo, Bauganesi 28, símar 15855 og 26550. Ljósabekkur, UWE-Bermuda, til sölu, 2 gangar af ljósaperum, verð 100 þús. Uppl. í síma 651017 milli kl. 19 og 21. Nýlegur Philips isskápur, kringlótt eld- húsborð og gamalt tekkskrifborð til sölu. Uppl. í síma 76853 eftir kl. 14. Tvær þvottavélar til sölu, tvær skerm- kerrur og símabekkur. Uppl. í síma 77916. Sánaklefi til sölu, 6-8 manna, ummál 2,10x2,10. Uppl. í síma 75014. Tvær svamodýnur til sölu, stærð 195x75x20. Uppl. í síma 45030. Yamaha orgel til sölu, einnig Nilfisk ryk- suga, Philco þvottavél, 3ja gíra telpna- hjól og AEG þeytivinda. Sími 77035. Pálmar, fíkusar og jukkur til sölu. Uppl. í síma 622666 milli kl. 15 og 18. ¦ Oskast keypt Óska eftir að kaupa verksmiðjusauma- vél. Uppl. í síma 97-6428 á daginn og 97-6419 á kvöldin. Gufuketill óskast, helst 20-50 W, með ca 100 1 kút. Uppl. í síma 672733. Ljósprentunarvél óskast. Uppl. í símum 44210 og 40922. Vil kaua ofn fyrir postulínsbrennslu. Uppl. í síma 42952. Óska eftir suðupotti eða íláti frá 50-200 1. Uppl. í síma 35194. Verslun FLOAMARKAÐUR. Krónan enn í fullu gildi. Flóamarkaður JC Víkur verður haldinn að Skipholti 35 (í húsnæði Islensks hugbúnaðar) í dag kl. 14, margt góðra muna, nýtt og notað. Komið og gerið góð kaup, kaffi og heitar vöfflur með rjóma, a vægu verði. JC Vík. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Fatnaður Gallabuxur í yfirstærðum, ljósar og dökkar, fóðraðar buxur í stærðum 38-50. Jogging-gallar á 1500 kr. Opið frá kl. 10-18, laugardaga 10-14. Versl- unin Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. ¦ Pyiir ungbörn Ég er 7 mán. stúlka í Hlíðunum og mig vantar góða konu til að gæta mín 3 eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 10987. Kaup - sala. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn, til sölu á sama stað mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 46409. Silver Cross tviburavagn til sölu, skermar hvor á móti öðrum, á sama stað óskast systkinastóll. Uppl. í síma 74048. Til sölu fallegur Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 54565. ¦ Heimilistæki Gamall Bosch isskápur (140x67x60 cm) til sölu á kr. 3.000. Á sama stað ósk- ast sófasett í góðu standi til kaups. Uppl. í síma 10814. Til sölu eins árs Gram ísskápur, 285 lítra, 70 lítra frystir, kr. 25 þús. Éinn- ig Philco þvottavél, kr. 20 þús. Uppl. í síma 78964. ____________________ Gamall ísskápur til sölu, stærð 70 cm dýpt, 61 cm á breidd og 140 cm á hæð. Uppl. í síma 31872. Frigor frystikista, 380 1, til sölu og Ign- is isskápur, 113 cm. Uppl. í síma 45838. Frystikista til sölu, 345 1, verð 12 þús. Uppl. í síma 33668 eftir kl. 19. Hjóðfæri 22" Tama trommusett með töskum til sölu, einnig fjórar Remo ásláttar- trommur. Uppl. í síma 92-3312 eftir kl. 19. Til sölu magnari, Fender Bassmann 50, og Columbus bassi. Uppl. í síma 95-6495. Hljómtæki AR hátalarar til sölu, 3 ára og 7 ára gamall Kenwood magnari. Uppl. í síma 92-8335, Grindavík. Fisher hljómtækjasamstæða til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 30615. Sony D 50 geislaspilari til sölu, aðeins 3ja mán. gamall. Uppl. í síma 42837. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Þjónusta HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - vökvapressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason Verkpantanir í síma 681228, skrifstofa sími 83610, verkstjóri hs. 12309. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæf i. Illll H F Gljúfrasel 6- • 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Múrbrot -Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn, íi Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. ^i,| i^ BROTAFL Z&ýe&Z&' Upp». í síma 75208 ***¦ STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTj* HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Alhliða véla- og tækjaleiga jt Flísasögun og borun jt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. <4^™ oPIÐALLADAGAf E ----***— BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Jarðvinna-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve ¦ Ennfremur höfum við fyrirliggj- . S, andi sand og möl af ýmsum gróf- iW% leika- «, m& m&mmmwm M&* ££Zi$ SÆVARHÖFDA 13 - SÍMI 681833 JARÐVÉLARSF VELALEIGA Traktorsgröfur Dráttarbílar Bröytgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa NNR.4885-8112 Skiptum um jarðveg, útvegumefni.svosem fyllingarefni(grús), gróðurmold og sand, túnþökurogfleira. Gerumfösttilboð. Fljótoggóðþjónusta. Símar: 77476-74122 Kpulagnir-hreirisaiiir I Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar An,on Aðalsteinsson. Sími 43879. Erstíflað?- Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmaghssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.