Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ¦ Húsnæði í boði Leigutilboð óskast í 35 ferm einstakl- ingsíbúð með húsgögnum. Ibúðin skiptist í herbergi, eldhúskrók og bað- herbergi með sturtu. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Allt sér, allt nýtt. Tilboð sendist DV fyrir 25.10., merkt "Allt sér - Sundin". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Góð 3ja herbergja íbúð í Hólahverfi í Breiðholti til leigu í a.m.k. 8-12 mán- uði. Tilboð ásamt uppl. um greiðslu- getu o.fl. sendist DV, merkt „Hólar 1200". Miðbær. Til leigu 2ja herb. íbúð á jarð- hæð, leigist frá 1. nóv. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV með nauðsynlegum uppl., merkt „Hlemm- ur", fyrir 23. okt. Bárugata. Stórt herbergi með sérinn- gangi til leigu, aðgangur að baðher- bergi, eldhúsi og þvottahúsi. Tilboð sendist DV, merkt „Bárugata". Tökum í geymslu, fyrir sanngjarnt verð, í upphituðu húsnæði, tjald- vagna, mótorhjól, skellinöðrur, búslóð o.fl. Uppl. í símum 17694 og 620145. 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu, leigist í 7 mán., sem greiðist fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „7 mánuðir". 3ja herb. íbúð til leigu, laus strax. Til- boð sendist DV, merkt „Breiðholt 210", fyrir kl. 20 þann 20. okt. Herbergi með húsgögnum og sérsnyrt- ingu til leigu nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 22491. ¦ Húsnæði óskast Óska eftir rúmgóðu herb. með aðgangi að snyrtingu eða lítilli íbúð sem næst miðbænum, mætti þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 72323. Neyðarástand: Óskum að leigja eða kaupa 3-4 herb. íbúð í Kópav. eða Hafnarf. Má þarfnast aðhlynningar. Sanngjörn leiga eða góð kjör. Reglu- semi og skilvísi. Vinsamlegast hringið í síma 46899 á daginn, 45505 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu eða tveimur samliggjandi herbergjum með eldunaraðstöðu, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið, einnig til sölu á sama stað tekk hjónarúm og frysti- skápur. Uppl. í síma 33936. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast í eða nálægt miðbæ, helst frá 20. des. nk. eða áramótum, fyrir 2ja manna fjöl- skyldu sem er að flytja til landsins. Uppl. í síma 15734 í dag og næstu daga. Hjón á.miðjum aldri óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í austur- eða vesturbæ, al- gjör reglusemi, erum á götunni. Uppl. í síma 18829 í dag og næstu daga, meðmæli. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. lQr 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Ung trændsystkin, smiður og fóstru- nemi, óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Rvk sem fyrst, má þarfnast lagfær- ingar, öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 93-1528, Guðbjörg. Ung h)ón, læknir og fóstra, með eitt barn, óska eftir 2-3 herbergja íbúó sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Simi 25981. Við óskum eftir 4ra herb. íbúð í RVK til leigu til mánaðamóta maí~júní '87, við reykjum ekki. Uppl. í síma 99-4786 f.h. og á kvöldin og 17986 milli kl. 13 Qg20.__________________________ 3ja herb. Tvo 23ja ára háskólanema sárvantar 3ja herb. íbúð, góðri um- gehgni og tryggum greiðslum lofað, fyrírframgreiðsla. Uppl. í síma 36615. Falleg. Ef þú átt fallega 3ja-4ra herb. íbúð fyrir mig næstu 4 árin gegn 15 þús. greiðslu mánaðarlega. Hafðu þá samband við mig í síma 24656. Linda. , Tvo pitta utan af landi vantar 2 eða 3 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 22653 (Pétur). Ung hjón með 2 börn óska eftir fbúð á leigu, helst strax. Til sölu á sama stað Volvo Lapplander '80. Uppl. í síma 52827 um helgina. Herbergi óskast til leigu, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 53552. Ung hjón með 6 mánaða gamalt barn óska eftir 3ja-4ra herbergj a íbúð, helst í vesturbæ. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 621468. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í miðbænum eða miðsvæðis. Góðri umgengni og algerri reglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 688599 eða 38187. Óska eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi, er reglusamur, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 46475 eftir kl. 17. 27 ára tækniskólanema vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst; Uppl. í síma 41857, (Hilmar). Bilskúr. Óska að taka á leigu bílskúr í austurbænum eða Kópavogi. Uppl. í síma 43498. Ung reglusöm kona óskar að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð, ekki skemur en í 1 ár. Uppl. í síma 34972. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 72401. M Atvirinuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, ca 110 fm, að Iðnbúð 5, Garðabæ, efri hæð, laus strax. Magn- ús S. Magnússon, sími 42922 eða 30543. Óskum etlir að taka á leigu 40-60 fm skrifstofuhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1460. 2-300 fm atvinnuhúsnæði óskast undir léttan járniðnað, vestan Elliðaáa. Til- boð sendist DV, merkt „Járn". ¦ Atvinna í boði Vegna aukinna verkefna getum við bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt, unnið frá kl. 8-16, einnig á kvöldvakt, unnið frá kl. 17-22 frá mánudegi-fimmtudags, erum mið- svæðis í borginni, stutt frá endastöð strætisvagna. Bjartur og loftgóður vinnustaður. Starfsmenn fá prósentur á laun eftir færni og Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26, 2. hæð. Vélaleiga, stjórnun. Óskum að ráða traustan, stundvísan og ábyggilegan starfsmann strax, eða eftir nánari samkomulagi. Verksvið afgreiðsla á tækjum á vélaleigu, umsjón með tækj- um o.fl. Þarf að vera lagtækur, áhugasamur og fljótur að læra. Eigin- ritaðar umsóknir óskast sendar til DV, þar sem fram kemur aldur, sími, fyrri störf og hugsanlegir meðmælend- ur merktar, „Framtíðarstarf 33". Kjötvinnsla. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til framtíðarstarfa í kjöt- vinnslu HAGKAUPS við Borgar- holtsbraut í Kópavogi, hálfsdagsstörf, fyrir hádegi, koma vel til greina. Nán- ari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánd. og þriðjud. frá kl. 16-18. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP, starfs- mannahald, Skeifunni 15. Rösk og snyrtileg kona á aldrinum 25-35 ára óskast á veitingastað í mið- bænum, rúmlega 30% vinnutíma á kvöldin, reynsla í afgreiðslu og þjón- ustustörfum nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1459. Atvinna, hjúkrunarfræöingar! Hjúkr- unarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði, frá 1. nóv. Umsóknarfrestur til 25. okt. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 9^62480. Heimavinnandi húsmæður, aukavinna. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu- starfa í aukavinnu í Reykjavík og Hafnarfirði, aðallega er um að ræða vinnu frá kl. 16 og um helgar. Uppl. I síma 83436. Rösk og snyrtileg kona óskast til starfa á huggulegum stað í miðbænum 4 tíma á dag, 5 daga vikunnar, frá kl. 11-15, æskilegur aldur 40-55 ára. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1461. Vanur lagermaður óskast til starfa sem fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt, vera samviskusamur og athugull. Vinnutími að jafnaði frá kl. 7.30-17. 45. Nánari uppl. í síma 26862 milli kl. 13 og 16 frá og með nk. mánudegi. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Starfsfólk óskast í uppvask og aðstoð í eldhúsi, vinnutími frá 8-16 mán. til fös. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1458. Framleiðslustörf. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa, breytt launafyrir- komulag. Uppl. gefur framleiðslu- stjóri. Opal, Fosshálsi 27, sími 672700. Hlutastarf í mötuneyti. Óskum eftir konu til starfa í mötuneyti okkar tvo daga í viku, föstud. og laugard. Uppl. í síma 83811 til kl. 17 á föstud. og mán. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast á hárgreiðslustofu í hluta- eða heils- dagsstarf Uppl. í síma 21470 eftir kl. 14 í dag og á morgun. Tommahamborgarar óska eftir að ráða starfsfólk á matsölustað sinn að Grensásvegi 7. Uppl. veittar á staðn- um milli kl. 14 og 16 20. og 21. október. Trésmiðir. Óskum að réða nokkra tré- smiði við nýbyggingu Hagkaups strax. Uppl. á byggingarstað eða í síma 84453. Vill ekki einhver skólastúlka eignast aukapening? Óska eftir stúlku til að þrífa einu sinni í viku. Uppl. í síma 43453 eftir kl. 18. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofuna Aþenu. Uppl. í síma 75383. Ræstingar. Starfsfólk óskast til ræst- inga, vinnutími eftir samkomulagi. Opal, Fossháls 27, sími 672700. Stúlka óskast í létt heimilisþrif, 4 tíma í viku, góð laun fyrir röska stúlku. Uppl. í síma 32257. Viljum ráða verkamenn í byggingar- vinnu strax. Uppl. í síma 641544 milli kl. 9 og 17. Bar. Mig vantar tvær duglegar stúlkur til veitingastarfa, helgarvinna (kvöld), lágmarksaldur 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1449. Aðstoð óskast 2-3 síðdegi í viku á heimili í Frostaskjóli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1450. Góður krossgátuhöfundur óskast strax. Uppl. í síma 33344. Rafsuðumenn óskast (fyrir CO 2). Uppl. á kvöldin í síma 76689. ¦ Atvinna óskast 24 ára sjúkraliði óskar eftir atvinnu frá 1. nóv., vanur afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 622268 eftir kl. 17 á sunnudag. 44 ára kona óskar eftir atvinnu, er alvön öllum almennum skrifstofu- störfum, stundvís og reglusöm. Uppl. í síma 35455. 27 ára vélvirki óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 45851. Óskum eftlr kvöld- og helgarvinnu, erum vanar innslætti á tölvu. Uppl. í síma 43686. BBarnagæsIa Barngóð stúlka óskast til að gæta eins og hálfs árs stelpu nálægt Borgar- holtsbraut, helst ekki yngri en 16 ára. Uppl. í síma 641425. Er einhver dagmamma sem vill taka að sér 5 mán. stelpu, helst sem næst Hlemmi. Uppl. í síma 622268 eftir kl. 17 á sunnudag. Ýmislegt Geymsla - Hafnarfirði. Tek í geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla o.fl. þess háttar í ódýru, óupphituðu húsnæði. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 651699, aðallega á kvöldin. Einkamál Kona á miðjum aldri óskar eftir að kynnast reglusömum manni, geðgóð- um og traustum. Algjörum trúnaði heitið. Svarbréf sendist DV, merkt „Vinátta 2002", fyrir 28. okt. Kennsla Nýtt námskeið hefst 20. okt. Kenni að mála á silki og jóladúka, kúnstbród- erí, hvítsaum, rósasaum og gamla sauma. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Kennum stærfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku og fl., einkatímar og fámennir hópar. Uppí. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Til sölu ekta beinagrind, tilvalin fyrir læknanema og nema í svipuðu námi. Álstandur fylgir, einstakt tækifæri. Uppl. í síma 74916. Þýska. Get tekið nemendur í einka- tíma í þýsku. Uppl. í síma 26423. (Geymið auglýsinguna). Samarinn Mikið úrval erlendra seðla nýkomið. Gömul, íslensk póstkort. Úrval prjón- merkja frá Þýskalandi og fieiri löndum. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Spákonur Les f lófa, tölur og spái í spil. Uppl. í síma 26539. B Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og húsgagnahr. Áratuga- reynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum, teppahreins- un, allt handþvegið, vönduð vinna, vanir menn, verkpantanir. Sími 10819, Ástvaldur, og 29832, Magnús. Hreinsgerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Húsfélðg, húsfélög. Mjög hagstætt verð á teppahreinsun sé pantað fyrir 1. nóv. Uppl. í síma 82036 milli kl. 18 Qg20.____________________' Þriftækniþfónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Bókhald Bókhald - tölvuþjónusta. Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyrir stærri og smærri fyrirtæki. Uppgjör til sölu- skatts, launaskatts og lífeyrissjóða. Gerum föst verðtilboð. Bókhaldsstof- an, Skipholti 5, Gunnar Herbertsson, sími 21277, og Páll Bergsson, sími 622212. Þjónusta Bón og þvottur. Þú hringir, við sækjum bílinn þinn og lánum þér annan bíl á meðan eða þú hringir og pantar tíma og kemur með bílinn. Símar 25369 og 25433. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni, nýbyggingar og viðgerðir og breytingar á eldra húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1453. Veggfóðrun, dúkalagnir, flísalagnir og teppalagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Uppl. í síma 40192. Tek að mér að lagfæra, stytta og sauma sængurfatnað og margt fleira. Uppl. í síma 26423. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húseigendur, húsfélög, tek að mér smáverkefni utanhúss, lagfæringar á girðingum, heimkeyrsíur með eða án hitalagna o.s.frv. Sími 30348, Halldór. Innheimtuþlónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a, sími 28311. Píanó- og þungaflutningar.Sjáum um að flytja píanó, vélar, peningaskápa, fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og 611004. Pipulagnir. Tökum að okkur nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Löggiltur pípulagningameistari. Símar 641366 og 11335 í hádeginu og á kvöldin. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasimalagnir og viðgerð á dyrasímum og almennar við- gerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Málningarvinna, hraunum - málum - ' lökkum. Fagmenn, V. Hannesson, sími 78419 og 622314. Raflagnir. Breytingar, endumýjun, viðgerðir. Tilboð ef óskað er. Sími 687382 á kvöldin. ¦ Líkamsrækt Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sói- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perurnar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Snyrtistofan Gott útlit býður upp á Kwik Slim vafninga, Clarins megr- unarnudd og Clarins andlitsbað, einnig fótaaðgerðir. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 46633. ¦ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT '86. Atli Grétarsson, Mazda 626 GLX. s. 78787, Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX Turbo '85. Valur Haraldsson, Fiat Regata '85. s. 28852-33056, Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686, Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE '86. Már Þorvaldsson, Subaru Justy '87. s. 52106, Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384 Lancer 1800 GL '86. Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600 '86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX '86, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason,' s. 74975, Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX '86. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX '87, R-306. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Öku- og bif hjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukcnnsla - æfingatímar. Kenni á Toyota Corolia liftback '85, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll próf- gögn. Sverrir Björnsson, sími 72940. Bifhjólapróf - Ökukennsla Kenni á M. Benz '86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkst., okuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas. 985-21903, hs. 54188.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.