Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. 39- Kunnátta Björgvins Jónssonar i drekaalbrigöi Sikileyjarvarnarinnar færöi honum auöveldan sigur gegn Hannesi Hlifari. Björgvin er efstur á mótinu eftir 5 umferðir. hótar hann að drepa hrókinn því að viðbótarvald hefur bæst við á fl> reitnum) 26.Hal! Dxal 27.Kxal Hxd6 28.cxb3 (ekki 28.Rxd6? exd6 og svart-" ur vinnur, því að hvíta drottningin sleppur ekki út) b6 29.Rg3! Rxg3 30.Dh2 Rf5 31.Dxe5 og niðurstaðan er jaíhteflisleg staða! 24.-Hxd6 25.g5 Bxb3! 26.cxb3 Rh5 Nú valdar svarti hrókurinn fB- reitinn og hvítur er glataður 27.Rxd6 exd6 28.Hxh5 Dd2+ 29.Ka3 gxh5 30.Dxh5 a5 31.Dg4 Db4+ -og hvítur gafst upp. Skák Jóhanns Þóris og Héðins úr 5. umferð í B-flokki var æsispenn- andi. Héðinn tefldi mjög vel framan af tafli en hann lenti i tímahraki sem Jóhanni tókst að notfæra sér út í ystu æsar. Er Jóhann lék hrók sak- leysislega til fB hefur Héðinn vafa- laust haldið að þetta væru dauðateygjurnar. Staða Jóhanns var töpuð en honum tókst að flækja tafl- ið svo mjóg að á endanum féll Héðinn í laglega gildru. - Hvítt: Jóhann Þórir Jónsson Svart: Héðinn Steingrímsson Grjótgarðsbyrjun l.d4 Rf6 2.e3 b6 3.f4 Bb7 4.Rf3 e6 5.Bd3 c5 6.0-0 Be7 7.Rbd2 d5 8.Re5 Rc6 9.c3 Dc7 10.Df3 Rd7 ll.Dh5 g6 12.Dh3 0-0 13.Dh6 BfB 14.g4?! Bg7 15.Dh4 Rcxe5 16.fxe5 ffi! 17.exfB BxfB 18.g5 Bg7 19.Rf3 e5! 20.Dg4 a6 Svartur hefur náð yfirhöndinni eft- ir glæfralega taflmennsku hvíts. Eftir 20.-e4 bjargar hvítur sér með 21.De6+ Kh8 22.Bb5 en með síðasta leik setur svartur fyrir lekann. 21.e4 exd4 22.cxd4 cxd4 23.Bd2 Rc5 24.Hacl De7?! Eins og Héðinn benti á eftir skák- ina var 24.-Dc8! sterkari. Endataflið er tapað á hvítt og eftir 25.Dh4 er 25.Bb4 dxe4 26.Bc4+ Kh8 27.Rh4 Dd6 28.HÍ6!? abcdefgh Hvítur á ekki annars úrkosti en að freista gæfunnar enda var svartur orðinn tímanaumur - átti aðeins 4 mínútur eftir á klukkunni. Örugga leiðin er nú 28.-Hxf6 29.gxfB DxfB er hvíta sóknin rennur út í sandinn. Héðinn áttar sig ekki á brellum Jó- hanns. 28.-Bxf6 29.Rxg6+!Kg7 Vitanlega ekki 29.-hxg6 30.Dh4+ Kg7 31.Dh6 mát! 30.Rxf8 Be5 31.Re6+ Kh8 32.g6 Hg8 33.g7+!Bxg7 34.Rg5Bd5?? Fellur í laglega gildru. Eftir 34.-HÍ8 og ef 35.RÍ7+ Hxf7 36.Bxf7 e3, ætti svartur að vinna. 35.DÍ5! Dh6 Eða 35.-Dg6 36.Dxg6 hxg6 37.Bxd5 og vinnur. ¦ 36.Dxd5Hf8 37.Dg8+! Kæfingamátið alþekkta. Svartur gafst upp. Eftir 37.-Hxg8 38.Rf7'er hann mát. Sveit Verzlunarskólans til Finnlands Um helgina fer fram Norðurlanda- mót framhaldsskóla í skák í bænum Heinola í Finnlandi sem er um 100 km norðan við Helsinki. Fulltrúi íslands á mótinu verður skáksveit Verzlunarskóla Islands, sem varð hlutskörpust á íslandsmóti fram- haldsskóla í ár. Sveitina skipa Þröstur Þórhalls- son, sem teflir á 1. borði, Davíð Ólafsson, Andri Áss Grétarsson og Gunnar Björnsson. Varamaður er Jósep Vilhjálmsson og liðsstjóri er Ólafur H. Ölafsson. íslendingar hafa verið mjög sigur- sælir á þessu móti. Það hefur verið haldið 12 sinnum síðan 1973 og hafa íslendingar 8 sinnum orðið efstir. -JLÁ Bridgefélag Siglufjarðar Aðalfundur Bridgefélags Siglu- fjarðar var haldinn 29. sept. sl. Ný stjórn var kosin og er hún þannig skipuð: Jón Sigurbjörnsson formað- ur, Þorsteinn Jóhannesson ritari, Sigurður Hafliðason gjaldkeri, Guð- brandur Sigurbjörnsson og Björn Ólafsson meðstjórnendur. Fyrsta mót vetrarins var einmenn- ingskeppni, Eggertsmót, og varð röð efstu manna þessi: stig 1. Ari Már Þorkelsson 92 2. Hinrik Aðalsteinsson 85 3. Georg Ragnarsson 83 4. Steinar Jónsson 82 5.-6. Björn Þórðarson 79 5.-6. Guðbrandur Sigurbjörnss. 79 6/10 var haldin tvímenningskeppni og urðu úrslit þessi: stig 1. Björn Þórðarson - Jónas Stefánsson 139 2. Ólafur Jónsson - Steinar Jónsson • 134 3. Guðmundur Árnason - Níels Friðbjarnarson 125 4. Anton Sigurbjörnsson - Guðbr., Sigurbjörnss. 116 5.-6. Björk Jónsdóttir - Stefanía Sigur.bj.d. 114 5.-6. Georg Ragnarsson - Þórleifur Haraldsson 114 Næstu 2 spilakvöld fer fram hrað- sveitakeppni þar sem- starfsmenn fyrirtækja og félaga taka sig saman og mynda sveitir. Tafl- & bridgeklúbburinn Síðastliðinn fimmtudag var önnur umferð spiluð i aðaltvímenn- inskeppni félagsins og urðu úrslit sem Ijér segir: A-riðUl 1. Guðjón Jóhannsson- Kristján Jónasson 125 2. Þórður Jónsson- Gunnar K. Guðmundsson 121 3. Anton Gunnarsson- Ragnar Magnússon 121 4. Reynir H. Eiríksson- Sigtryggur Jónsson 117 5. Gissur Ingólfsson- Sigfús Sigurhjartarson 114 B-riðill 1. Daði-Guðjón 161 2. Sigurjón Helgason- Gunnar Karlsson 132 3. Sigfús Örn Ármannsson- Friðjón Þórhallsson 120 4. Jón í. Björnsson-Kristján Lilliendahl 120 5. Jónas Ólafsson-Omar 112 Eftir tvær umferðir er staðan því sem hér segir: 1. Daði-Guðjón 350 2. Þórður Jónsson- Gunnar K. Guðmundsson 321 3. Sigurjón Helgason- Gunnar Karlsson 310 4. Sigfús örn Ármannsson- Friðjón Þórhallsson 302 5.-6. Jacqui McGreal- Þorleifur Jónsson 299 5.-6. Guðjón Jóhannsson- Kristján Jónasson 299 Þriðja umferð verður spiluð nk. fimmtudag 16/10 að Domus Medica, eins og venjulega. Stjórnin. Bridae Stefán Guðjohnsen Sl. þriðjudag var spilaður landství- menningur í einum 16 para riðli hjá Bridgefélagi Breiðholts. Röð efstu para var þessi: Stefán Oddsson-Ragnar Ragnarsson 278 Guðm. Baldursson-Jóhann Stcfánsson 245 Baldur Bjartm.-Gunnl. Guöjónsson 233 Anton R. Gunnarsson-Friðjón Þórh. 232 Halldór Magnússon-Valdimar Eliasson 218 Kristján Lilliendahl-Jón I. Björnsson 216 Hannes G. Sigurðss.-Þórarinn Hjaltas. 216 Meðalskor 210 Næsta þriðjudag hefst Swiss sveitakeppni. Spilaðir verða stuttir leikir. Spilarar, mætið tímanlega til skráningar. Stökum pörum hjálpað til að mynda sveitir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgesamband Vesturlands Undankeppni Vesturlandsmóts í sveitakeppni verður haldin á Akra- nesi 8.-9. nóvember nk. Spilaðir verða 14 32ja spila leikir (eftir þátt- töku) allir við alla nema í því tilfelli að fleiri sveitir en 12 skrái sig til leiks. Þá verða spilaðir 7 20 spila leikir eftir Monrad-fyrirkomulagi. 4 efstu sveitirnar úr undankeppninni leika svo til úrslita um Vesturlands- meistaratitilinn 7. febrúar 1987. Þetta mót er opið öllum bridge- spilurum á Vesturlandi og þurfa þátttökutilkynningar að hafa borist fyrir 2. nóvember í síma 1080 (Einar). Núverandi Vesturlandsmeistarar í sveitakeppni er sveit Þórðar Elías- sonar, Akranesi, en með honum spiluðu Alfreð Viktorsson, Bjarni Guðmundsson og Karl Alfreðsson. Þá er fyrstu lotu í innbyrðis styrk- leikakeppni spilara á Höfn í Horna- firði lokið og komið í ljós hverjir verða sendir til að leggja að velli atvinnumennina á norðanverðu Austurlandi í Austurlandstvímenn- ingi sem fram fer upp úr næstu mánaðamótum. Lokastaðan varð þessi (meðalskor 330): stig 1. Jón S. Ragnarsson-Baldur Kristj. 401 2. Birgir Björnss.-Kristinn Ragnarss. 350 3. Árni Stefánsson-Jón Sveinsson 343 4. Jón G. Gunnarsson-Kolb. Þorg. 343 5. Arni Hanness.-Guðbr. Jóhannss. 341 6. Gestur Halld.-Sverrir Guðm. 341 Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Vitastíg 3, 1. og 2. hæð, þingl. eigandi Jón Waltersson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur eru Jón Ingólfsson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Pétur Guðmundarson hdl., Útvegsbanki islands, Ævar Guðmundsson hdl., Iðnaðar- banki íslands hf., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Árni Guðjónsson hri. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Grettisgötu 58 B, þingl. eigandi Árni J. Baldvinsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Baldur Guðlaugsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 95, þingl. eigandi Skóverslun Þórðar Péturssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Hafsteinn Sigurðs- son hri. og Ólafur Gústafsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 118, þingl. eigandi Þórir Gunnars- son, fer fram á eigninni sjálfri rhiðvikud. 22. október 1986 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Meistaravöllum 13., 4. hæð, suður, þingl. eigandi Óskar Guð- mundsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. _________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Mióstræti 10, 2. hæð, þingl. eigandi Tómas Jónsson og Þór- unn E. Sveinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. okt. 1986 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Baldvin Jónsson hrl., Gjaldheimtan i Reykjavík og Þorsteinn Eggertsson hdl. ____ ______ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hverfisgötu 125,1. h. vestur, tal. eigandi Hafsieinn Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Baldur Guðlaugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Asgeir Thoroddsen hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 49,3. h. t.h., þingl. eigandi Sigurð- ur N. Einarss. og Sigrún Unnsteinsd., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 133, þingl. eigandi Birgir Jóhanns- son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 15.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hverfisgötu 82, 2. h., eldra hús, tal. eigandi Jón Þ. Waltersson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Pétur Guðmundarson hdl. og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. ______ ____Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Mímisvegi 4, þingl. eigandi Kristín Kjartansd., fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Sigríður Jósefsdóttir hdl. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Hverfisgötu 82, 4. hæð, þingl. eigandi Ólöf Birna Waltersdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 16.45. Uppþoðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. _________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Klapparstíg 40, tal. eigandi Ingólfur Óskars- son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt 1986 kl. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _________________________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Njálsgötu 13 A, efri hæð, þingl. eigandi Ragnar Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. okt. 1986 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugarnesvegi 86, 4.t.h., þingl. eigandi Guðrún Olga Glausen, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 21. okt. 1986 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. _____________ Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.