Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. 43" Útvarp - Sjónvarp Veðrið Laugardagur 18. október _____Sjónvarp_____ 16.00 íþróttir. 16.55 Fréttaágrip á táknmáli. 17.00 Hildur - Endursýning. Annar þáttur. Dönskunámskeið í tíu þáttum. Saga íslenskrar stúlku á danskri grund. Stuðst er við sam- nefnda kennslubók. Umsjónar- maður Bjarni Fehxson. 17.25 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). 14. Níkorema. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Edda Þórarins- dóttir. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 22. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.35 Rokkhátíð í Montreux þriðji hluti (Festival Rock de la Rose d'or Montreux). Tónlistarþáttur frá alþjóðlegri rokkhátíð í Sviss. Eftirtaldir söngvarar og hljóm- sveitir koma fram: Chris Rea, Blow Monkeys, Double, Billy Ocean, Animotion, Simply Red, Ready for the World, Sandra, INXS, Belouis Some, Cock Robin, Sam Harris, Marilyn Martin og Frankie Goes to Hollywood. 21.55 Dagur sjakalans (The Day of the Jackal). Bresk-frönsk bíómynd fré 1973 gerð eftir samnefndri sögu eftir Frederick Forsyth. Leikstjóri Fred Zinnemann. 00.20 Dagskrárlok. Stöd2 16.30 Hitchcock. Eg sá það allt (I Saw The Whole Thing). Þáttur þessi fjallar um bílslys þar sem ökumað- urinn fer af slysstað án þess að kalla til lögregluna. Fimm vitni eru kölluð til og ber öllum saman en þar með er ekki öll sagan sögð. 17.30 Myndrokk. 17.55 Undrabörnin (Whiz Kids). Undrabörnin eru fimm venjulegir unglingar. En eitt hafa þeir fram yfir aðra sem eru á þeirra aldri. Þeir lenda í því að leysa dularfulla atburði með hjálp tölvu, eigin hug- vits og hugrekkis. 18.55 Allt í grænum sjó (Love Boat). Ástarævintýri, líf og fjör um borð í þessu fræga fleyi er í grófum dráttum uppistaða þessara þátta. Enginn sjónvarpsþáttur getur státað af jafnmörgum kvikmynda- stjörnum í gestahlutverkum. 20.00 Ættarveldið (Dynasty). 22.15 Spéspegill (Spitting Image). Hvað skyldi Ronald Reagan, Eng- landsdrottning, Bob Dylan, frú Gandhi og Mick Jagger eiga sam- eiginlegt? Þau gætu séð sig í nýjum brúðumyndaflokki. Samt eru þau aðeins brot af öllum þeim brúðum sem gerðar hafa verið fyr- ir þessa þætti. 22.45 Maðurinn sem vissi of mikið (The Man Who Knew Too Much) eftir Alfred Hitchock. 00.15 Götuvígi. (Streets of Fire). Myndin gerist í New York þar sem óaldalýður ræður ríkjum og al- menningur lifir í stöðugum ótta. Rokksöngkonan Ellen Aim (Diane Lane) kemur til að halda tónleika í heimábæ sínum en er rænt af skæðasta gengi bæjarins. Tom Cody (Michael Paré), gamall her- maður, er fenginn til að bjarga Ellen og er sú ferð ekki hættulaus. 01.45 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Útvarp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. (Frá Akur- eyri). Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir pg fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson" og Óláfur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Þriðji þátt- ur: „Uppreisnarmaður". Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. 17.00 Að hlusta á tónlist. Þriðji þátt- ur: Um tónblæ. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Islenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gaman- saga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (5). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 „Bréf úr myrkri". Baldur Pálmason les úr ritum Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöðum og flytur formálsorð. Áður útvarpað 15; ágúst í sumar. 21.00 íslensk einsöngslög. Anna Júl- íana Sveinsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl 0. Run- ólfsson og Árna Thorsteinson. Lára Rafnsdóttir leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás n ~~ 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Krist- jáns Sigurjónssonar. 12.00 Létt tónlist. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 A næturvakt með Ásgeiri Tóm- assyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunn- ar. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni. - FM 96,5 Um að gera. Þáttur fyrir ungl- inga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk á öllum aldri hefur gamanaf. Umsjón: Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Bylgjan 08.00-12.00 Pétur Steinn Guð- mundsson og helgin framund- an. Pétur stýrir tónlistarflutningi til hádegis, lítur yfir viðburði helg- arinnar og spjallar við gesti. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10:00. 12.00-15.00 Jón Axel á ljúfum laug- ardegi. Jón Axel fer á kostum í stúdíói með uppáhaldslögin. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunn- ar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 30 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Halldórsdóttir á laugardegi. Vilborg leikur nota- lega helgartónlist og les kveðjur frá hlustendum. Fréttir kl. 18.00. 18.30-19.001 fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins og Randver Þorláks bregða á leik. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur yfir atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátt- hrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Sunnudagur 19. október Sjónvarp 17.45 Fréttaágrip á táknmáli. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Andrés, Mikki og félagar (Mickey and Donald). 25. þáttur. Bandarísk teiknimyndasyrpa frá- Walt Disney. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.20 Stiklur. Endursýndur þáttur frá 1983. 12. í Mallorcaveðri í Mjóa- firði - II. Vilhjálmur Hjálmarsson fylgir sjónvarpsmönnum áfram um Mjóafjörð og allt út á Dalatanga. Umsjón og stjórn: Ómar Ragnars- son. 19.00 Auglýsingar og dagskrá. 19.05 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Sjónvarp næstu viku. 20.20 Myndlistarmaðurinn Helgi Friðjónsson. Umsjón: Halldór B. Runólfsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.05 Ljúfa nótt (Tender is the Night). Annar þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir F. Scott Fitzgerald. 22.00 Vladimir Ashkenazy. Bresk heimildamynd um píanósnilling- inn og hljómsveitarstjórann frá Sovétríkjunum sem gerðist ís- lenskur heimsborgari. I myndinni er fylgst með Ashkenazy við píanóleik, æfingar og stjórn Kon- unglegu fílharmóníusveitarinnar. Rætt er við Þórunni Jóhannsdótt- ur, konu hans, og Ashkenazy segir frá lífi sínu og starfi, hlutskipti tónlistarmanna í Sovétríkjunum og hvers vegna hann sneri baki við því. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Stöð2 15.30 íþróttir. 17.00 Amazon. Einn frægasti leiðang- ur sem farinn hefur verið um Mið-Ameríku undir stjórn Jacques Cousteau. Leiðangur þessi hefur verið kallaður leiðangur aldarinn- ar. 18.00 Oscar Wilde. Þáttur um hið geysiviðburða- og örlagaríka líf Oscar Wilde. Þáttaröðin fjallar um örlög hins kynhverfa glaumgosa og snillings á Viktoríutímabilinu, þ.e. því tímabili sem öll frávik frá meðalhegðun voru talin ógnun við þjóðfélagið. Þættirnir fjalla um líf og starf Oscar Wilde, rógburðinn, gróusögurnar og að lokum réttar- höldin frægu sem urðu honum að falli. 19.00 Ástarhreiðrið. (Let There Be Love) Gamanþættir. 19.30 Allt þá þrennt er (Three is a company). Þetta eru þættir sem byggðir eru á misskilningi sambýl- isfólks en það eru tvær ungar stelpur ásamt hinum gamansama Jack Tripper sem bæði þykist vera kokkur og hommi. Við sögu koma húseigendurnir, eldri hjón, ásamt hinum alræmda kvennabósa á efri hæðinni. 19.55 Cagney og Lacey. Cagney og Lacey er þáttur um tvær lögreglu- konur sem starfa í New York. 21.00 Bleiki pardusinn (The Trail Of The Pink Panther). Hinum dýrmæta Pink Panther demanti er stolið frá gimsteinageymslu í Lug- ash. Leynilögreglumanninum Jacques Clouseau er falið málið. Með aðalhlutverk fara Peter Sell- ers, David Niven, Richard Mullig- an o.fl. 22.30 Tískuþáttur (Fashion Show). Nýjasta tískan. 23.00 Glæpir h/f. (Crime Inc). Þættir þessir fjalla um amérisku mafíuna. hvernig hún varð til og þróaðist. Byggt á sannsögulegum heimild- um. Þættir þessir eru gerðir af breska sjónvarpinu og er engu sleppt. EKKI VIÐ HÆFI BARNA... 24.00 Þrenningin (Threesome). Ný sjónvarpskvikmynd frá CBS. Tveir æskuvinir horfast í augu við vandamál þegar þeir verða báðir ástfangnir af sömu stúlkunni. 01.30 Dagskrárlok. Útvarp rás I 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöð- um í Bakkafirði flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregriir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Sig- urbjörn Einarsson predikar. Orgelleikari Kjartan Sigurjónsson guðfræðinemi. Guðfræðinemar leiða safnaðarsöng. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Háskóli í huga þjóðar. Sam- felld dagskrá um háskólanám og íslenska menntamenn fyrir daga Háskóla Islands. Bergsteinn Jóns- son dósent tók saman. Lesari ásamt honum: Gunnar Stefánsson. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Æv- ar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Skáid vikunnar - Jón úr Vör. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. ' 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.45 Skáld vikunnar - Hrafn Jök- ulsson. Sveinn Einarsson flytur þáttihn. 20.00 Ekkert mál.-Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmund- ur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agnar Þórðar- son. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Samsett dagskrá frá íslenska ríkisútvarp- inu. a. Verk eftir Árna Björnsson í útsetningu Atla Heimis Sveins- sonar. b. Tónlist eftir Jón Nordal frá tónleikum í Norræna húsinu sl. sumar. c. Óperuaríur í flutningi Kristjáns Jóhannssonar og Sin- fóníuhljómsveitar Islands. Sigurð- urEinarsson kynnir. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarð- ur Stefánsson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ól- afs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akureyri). 00.55 Dagskrárlok. Utvarp rás II 13.30 Krydd i tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjórn- andi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Bylgjan m v) ns *';^'¦/¦ ^ •.,'ííVi ^>i 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morg- unsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Fréttir kl. 10.00. 11.00-12.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 12.30-13.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins og Randver Þorláks (endurtekið frá laugar- degi). 13.00-14.30 Helgarstuð með Hemma Gunn. Músík, spjall og grín eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 14.30-15.00 Sakamálaleikhúsið - Safn dauðans. 1. leikrit. Þar til dauðinn aðskilur okkur. Leik- gerð, þýðing og leikstjórn: Gísli Rúnar Jónsson. Tónlist: Hjörtur Howser. 15.00-17.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa á rólegum nótum. Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir 'kl. 18.00. 19.00-21.00 Bjarni Ólafur Guð- mundsson á sunnudagskvöldi. Bjarni leikur létta tónlist úr ýms- um áttum og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. 21.00-24.00 Popp á sunnudags- kvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 0 ?f^p f I dag veður suðaustlæg átt á landinu. Skúrir á suður- og vestur- landi en þurrt fyrir norðan. Kaldi eða stinningskaldi. Veðrið á hádegi í gær: Veðrið Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir skýjað 10 Galtarviti rjgiung 6 Höfn léttskýjað 8 Keflavíkurflugv. skúrir 6 Kirkjubæjarklaustu. r skúrir 9 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík skúr 4 Vestmannaeyjar skúrir 0 Bergen skýjað 9 Helsinki skýjað 9 Kaupmannahöfn skýjað 14 Osló hálfskýjað 12 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn ngmng 11 Algarve léttskýjað 22 Amsterdam léttskýjað 13 Aþena alskýjað 18 Barcelona skýjað 21 (Costabrava) Berlin skýjað 14 Chicago alskýjað 8 Feneyjár heiðskírt 17 (Rimini/Ligriano) Frankfurt skvjað 17 Glasgow hálfskýjað 13 Jjondon mistur 15 Los Angeles léttskýjað 16 Lúxemborg i þokumóða 14 Madrid \ skýjað 18 Malaga skýjað 23 (CostaDelSol) Montreal skýjað 4 New York skýjað 9 Nuuk skýjað -3 París þokumóða 16 Róm þokumóða 23 Vín skýjað 13 Winnipeg heiðskírt 1 Valencia skýjað 18 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nf. 197 - 17. október 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi 40,140 57,400 28,920 5,3970 5.5149 5,8912 8,3028 6,2107 0,9788 Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss.franki 24,8268 Holl. gyllini 18,0000 Vþ. mark 20,3447 ít.líra 0,02937 Austurr. sch. 2,8916 Port.escudo 0,2759 Spá. peseti 0,3057 Japansktyen 0,26035 Írskt pund 55,281 SDR 49,0050 ECU 42,2935 40,260 57,572 29.007 5,4131 5,5314 5,9089 8,3276 6,2293 0,9818 24,9010 18,0538 20,4055 0,02946 2,9003 0,2767 0.3066 0,26112 55,446 49,1517 42,4199 40,520 58.420 29.213 5,2898 5,4924 5.8551 8.2483 6.0855 0,9625 24,6173 17,6519 19,9576 0,02885 2,8362 0,2766 0,3025 0,26320 54,635 49,0774 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. J SMIÐJUKAFFI m PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu- dags frá kl. 18.00 til 04.00 föstudag og laugardag frá kl. 18.00 til 05.00. SMIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D, Kópavogi, simi 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.