Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1986, Page 44
FRÉTTASKOTIÐ 62 25 25 Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt - hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst.óháð dagblað LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986. Hungurverkfall við Skólavórðustíginn: Matarlaus í tvær vikur Þrítugur fangi í Hegningarhúsinu árás á annan mann. í bréfi, sem sam- við Skólavörðustíg hefúr hvorki fangar hans sendu ritstjóm þessa neytt majtar né drykkjar í hálfan blaðs, segir: ,3á er um er rætt fékk mánuð. Með sveitinu vill hann vekja átta mánaða fangelsisdóm ef'tir að athygli á rangri málsmeðferð, að því hæstiréttur hafði fengið málið til er hann telur. umfjöllunar. Ákærandi hafði þó Dóm þennan hlaut maðurinn fyrir dregið kæm sína til baka og enn- fremur lagt fram vottfest skjal þess forstöðumaðm- Hegningarhússins, í Guðmundur sagði að yfirmenn efnis að sættir hefðu tekist með samtali við DV. hans í dómsmálaráðuneytinu vissu malsaðilum.“ Hann sagði að maðurinn væri um þetta mál. Ekki náðist í Þorstein undir stöðugu eftirliti læknis hússins Jónsson, deildarstjóra í dómsmála- „Við hofum auðvitað áhyggjur af en enn hefði heilsu hans ekki hrakað ráðuneyti, en hann hefur með þetta manmnum en hann hefúr það sæmi- svo að ástæða væri til að flytja hann mál að gera. legt,“ sagði Guðmundur Gíslason, á sjúkrahús. KÞ Kynferðis- afbrotamaður í ** Reykjavíkur- lögreglunni Lögreglumaður í trúnaðarstarfi í lögregluliði Reykjavíkur hefur verið fluttur til í starfi eftir að ljóst varð að hann hefúr tvívegis verið kærður fyrir kynferðislega áreitni við unglinga. Lögreglumaðurinn var kærður árið 1982 og var yfirmönnum hans kunnugt —'um kærumar. Töldu þeir hins vegar að málið hefði verið látið niður falla og því var ekkert aðhafst f málinu. I kjölfar fyrirspumar DV varð Böðv- ari Bragasyni lögreglustjóra hins vegar Ijóst að máli lögreglumannsins hafði lokið með dómsátt og sekt sem hinn kærði féllst á að greiða. Að þeim upplýsingum fengnum var lögreglu- maðurinn umsvifalaust látinn víkja úr trúnaðarstarfi sínu innan lögregl- unnar. Fyrri kæran á lögreglumanninn barst frá 17 ára pilti sem hafði þegið far með hinum kærða heim af dans- leik. f bílnum lagði lögreglumaðurinn hönd sína á læri unglingsins og end- uðu samskipti þeirra í handalögmál- yun. Seinni kæran barst frá 15 ára pilti er lögreglumaðurinn hafði gripið um aftan frá og þuklað í búningsherbergj- um Sundlaugar vesturbæjar þar sem þeir vom einir að afklæðast. -EIR TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF., IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK. SÍMAR: 92-4700-92-3320. LOKI Kannski hægt sé að búa til afþuklara fyrir þessa menn? Norðanátt um allt land og kalt í veðri. Snjókoma og slydda eða kalsarign- ing á norðanverðu landinu, en þurrt og víða léttskýjað fyrir sunnan. Veðrið á mánudag: Kalt í veðri Veðrið á morgun: Léttir smám saman til á Suðurlandi Á morgun, sunnudag, gengur í norðan- og norðaustanátt með slyddu á norðanverðu landinu en léttir smám saman til á Suðurlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.