Alþýðublaðið - 28.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1921, Blaðsíða 3
AL>f ÐDBLAÐIE) 3 Búsáhaldasýningin. Miðvikudag 29. júni verður sýud: Kl. 10—12 Vinna með dráttarvél. — 4— 5 Skurðgröftur með sprengiefni. ’ — 71/* Kvikmyndir í Nýja Bíó: Vinna með þúfna- síéttunarvél. Yms bústörf á Jamteland f Svíþjóð. Notkun haglendis í Svíþjóð. fara fram á höímnni, og vér verðum að krefjast þess, að leyfi þetta verði hið bráðasta tekið aftur, vegna þess ónæðis, sem umferð um Tjörnina gerir fugl- unurn, Aðalf nndnr Eimskipafélagsíns var haldinn á laugardagínn. Sam- þykt var að gefa 10 þús. kr. til heilsuhælis á No’ðurlaadi. io°/o verður úthlutað í arð af hlutafé. Stjórnin situr óbreytt, Heimiiisiðnaðarsýning var opnuð í gær f Iðnskólanum. Er þar margt að sjá og nytsamlegt og skortir sennilega ekki aðsókn að sýningunni. HonnngsfSrin. KI 9 S mergun gaf að líta geysi langa runu bif reiða á leið austur úr bænum til Þingvaiia. Verður komið á Þingvöll kl. 12, etinn morgun- verður kl. i og flytur þá Matt- hfas þjóðmsnjavörður erindi á dönsku um Þingvöll. Ki. 6 verður hátfðahald á Lögbergi. Sungið kvæði um konungsfjölskylduna 0. fl. Um kvöldið verður danz og leikið undir á iúðra. Á morgun kl. 8 verður lagt af stað riðandi til Geysis. Sfra Halldör Holbeíns pré< dikar á morgun f dómkirkjunni við setningu Stórstúkuþingsins. Hikill mannfjöldí heflr farið héðun í dag til Þingvaila f skemti- ferð. Stúdentasamkoma var f gær f Iðnó að viðstöddum konungi og krónprinsi. Margir yngri stúdent- ar mættu ekki á þessari sam- komu vegna skoðana sinna, en fjöldi gamalla háskólamanna voru þarna mættir, auk þeirra ungra manna sem konungdóminn hylla. • Hjálparstöð Hjúkrunarféiagsias Likn ei opin aem hér segir: Mánndaga. . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjndaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. k Föstudaga.... — 5 — 6 e t. Laugardaga ... — 3 — 4 s. h lítlenðar jréttir. Kolaframleiðsla heimslns 1920. I sögu koianna mun árið 1920 lengi f minnum haft. Verðið verður þá hærra en nokkurntím- an áður eg framleiðslan minkar að sama skapi, Alls var unnið f heiminum 1,300,000,000 smálestir, sem er nokkru meira en 1919 en miklu minna en 1913 Á þessu ári hefír Evrópa, sem ætíð áður var í fyrstu röð, dregist aftur úr og er nú Amerfka orðin stærsti kolaframleiðandi heimsins. Eru það Bandarfkin sem mest hafa aukið framleiðsluna, eða úr 38,5 pct. fyrir strfðið í 45,1 pct. af heimsframleiðslunni efttr stríð. Fylgi Terkamannahreyf* ingarinnar f Englandi fer sífelt vaxandi. Ný- lega fór fram þingkosning f kjör- dæmi einu í Lmcashire. Verka- mannafulltrúinn Halls var kosinn með 13,430 atkv. Fulltrúi sam- steypuflokksins (Lloyd George- stjórnarinnar) fékk 13,125 atkv. og fulltrúi frjálslynda flokksins 5571 atkv. Við næstu kosningár á undan f þessu sama héraði fengu verka- menn 6,827 en samsteypuflokkur- inn 14250 atkv. Atkvæðamagn verkamanna vzxið urn heiming. Sförþingið i Noregi heflr nýlega samþykt að hækka toll á innfiuttri vöru frá Spáni um helming. Er tollbarátt- an þar með f algleymingí miili landanna. er blað jafnaðarmanna, geflnn út á Akureyri. Kemur út vikuiega f nokkru stærra broti en „Vísir". Ritstjóri er Halldór Frlðjðnssoa. V er kamaðuriim m bezt ritaður ailra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað, Aiiir Norölendingar, vfðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blððl Gerist áskrifendur frá nýjári á /tjgreiðsln yUþýðnbl. Skrijstsja alnenniHgs, Skólavövðustíg B, tekur að sér mnheimtu, annast um kaup og sölu, gerir samn- inga, skrifar stefnur og kærur, ræður fólk í allskonar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslaun. Lánsfé tll bygglngar Aiþýðu- hússlns er veitt móttaka i Al- þýðubrauðgerðlnnl á Laugaveg 61, á afgrelðslu Alþýðublaðsins, I brauða8ðlunn! á Vesturgðtu 29 ug á ekrlfetofu samnlngsvlnnu Oagsbrónar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtæklðl iiiþýdubladid er ödýraafa, fjölbreyffasfa og bezfa dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.