Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 9 Utlönd Ekkert lát á óeirð- unum í París Leiðtogar stúdenta fóru þess á leit við verkalýðsfélög að þau tækju þátt í sorgardegi vegna andláts tuttugu og tveggja ára gamals manns en hann lést úr hjartaáfalli á laugardaginn eft- ir að hafa lent í átökum við lögregl- una. Flest verkalýðsfélaganna hafa ákeð- ið að lögð verði niður vinna í eina klukkustund til þess að votta stúdent- um samhygð og fordæma aðgerðir lögreglunnar. I morgun tilkynnti franska útvarpið að lögreglan hefði skotið til bana ung- an mann af afrísku þjóðemi á föstu- dagskvöldið. Hafði hann tekið þátt í áflogum á bar nokkrum í úthverfi Parísarborgar. Sagt var í fréttunum að lögreglan hefði haldið þessu atviki leyndu til þess að það kynti ekki und- ir frekari óeirðum þó svo að það ætti ekkert skylt við mótmæli stúdenta. Alla helgina vom miklar óeirðir og náðu þær hámarki sínu í gærmorgun er mótmælendur rændu og rupluðu í Latneska hverfinu og kveiktu í bílum. í gærkvöldi héngu um tvö hundmð ungmenni umhverfis bílflökin. Hvorki sást til lögreglumanna né þeirra hjálmklæddu öfgamanna sem slegist hafa við öryggisverði í kjölfar mót- mælaganganna. Lausn Palmemorðs- ins á næsta leiti Gunnlaugur Jónsaon, DV, Lundi: „Yfirgnæfandi líkur“ benda til að ótilgreindur hópur manna standi á bak við Palmemorðið og lausn morðgát- unnar kann að vera á næsta leiti. Enn sem komið er vantar þó sannanir sem teljast fullnægjandi fyrir dómstóli. Þannig leit út sú mynd er Hans Holmér lögreglustjóri kynnti fyrir nokkrum leiðtogum sænsku stjóm- málaflokkanna á lokuðum fundi fyrir helgina. Vaxandi óánægja með árangursleysi lögreglunnar leiddi til þess að fram kom krafa frá fulltrúum stjómmála- flokkanna um að Holmér léti þeim í té upplýsingar um stöðu mála. Holmér lét til leiðast gegn því að ekki læki út eitt einasta orð af því sem fram kæmi á fundinum. Engu að síður segist Expressen í gær geta skýrt frá því mikilvægasta er fram kom á fundinum, nefhilega að lögregl- mia vanti nú aðeins herslumuninn til að leysa morðgátuna. Meðal þeirra sem vom á fundinum má neftia Carl Bildt, formann íhalds- flokksins, Kjell Olof Feldt, íjármála- ráðherra og Olof Johansson, varaformann miðflokksins. Að sögn Expressens munu stjóm- málamennimir verið allánægðir með þær upplýsingar sem Holmér lét þeim í té. IVO FRABÆR FRA AIWA* Á SÉRSTÖKU JÓLATILBOÐSVERÐI CS-W 220 Verð áður kr. jW-r680T- Verð áður kr. JA&60- Tilboðsverð kr. 9.990,- stgr. Tilboðsverð kr. 12.990,- stgr. ,0tvarp: LW-MW-FM stereo. Magnari: 20 músíkvött. Tvöfaldur upptökuhraði milli segulbandstækja. Auto laudness. Viðstöðulaus afspilun (Deckl Deck2) Til í svörtu, silfurlitu og rauðu. Útvarp: LW-MW-FM stereo. Magnari: 32 músíkvött. 5 banda tónjafnari. Lausir hátalarar. Innstunga fyrir plötuspilara. Auto laudness. Til í svörtu, silfurlitu og rauðu. Ármúla 38, símar 31133 og 83177, og Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 656611 AIWA' LOKSINS Á ÍSLANDI HVANNBERGSBRÆÐUR LAUGAVEGI 71, S. 13604 S. 84750 & 78501 MÍLANÓ LAUGAVEGI 20, S. 10655 HALLÓ, KRAKKAR! NÚ ERU ÞEIR KOMNIR NÝJU KÚREKA-KU LDASTÍGVÉLIN, ÞAU ERU MEIRIHÁTTAR SJÁUMST.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.