Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. Fréttir Stofnuð rannsóknar- staða í minningu Krístjáns Bdjáms í tilefiii af því að 70 ár eru liðin frá fæðingu Kristjáns Eldjáms hefur menntamálaráðherra stofiiað rann- sóknarstöðu í fomleifafræði við Þjóðminjasafh íslands. Er staðan kennd við Kristján. Ráðið verður í stöðuna til eins árs í senn til sérstakra rannsóknarverkefha á sviði menning- arsögu. Staðan var formlega stofhuð á laug- ardaginn, 6. desember, sem var fæðing- ardagur Kristjáns. Þennan sama dag var formlega gengið frá sameiningu mynt- og seðlasafna Þjóðminjasafiis- ins og Seðlabankans. Var ókveðið að velja þennan dag til þess því Kristján var á sínum tíma hvatamaður að 'sam- einingunni. Verður safnið eftirleiðis til sýningar í skjalasafni Seðlabank- ans við Einholt. í safhinu eru allar útgáfur íslenskra Rannsóknarstaða í minningu Kristjáns Eldjárns var stofnuð á fjölmennri samkomu í Þjóðminjasafninu að viðstödd- um menntamálaráðherra og forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. ILÆ*m Kodak mvndovélar á einstaklega hagstœðu (fyrir 35mmfilmur) fiá kr. 2.950. 5áxa ábyxgö L‘ HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALU! Frá stofnun mynt- og seðlasafnsins. Á myndinni eru Þór Magnússon þjóð- minjavörður, Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, Anthon Holt, starfsmaður safnsins, og Ólafur Pálmason, forstöðumaður þess. mynta og seðla auk erlendra sýnis- elspeningur Halldórs Laxness sem homa og frægra minningar- og hann ánaihaði safninu á síðasta ári. heiðurspeninga. Þar á meðal er nób- -GK íslendingar stofna bílaleigu í Lúxemborg Tveir íslenskir flugstjórar og fjöl- skyldur þeirra hafa stofhað bílaleigu í Lúxemborg. Bílaleigan heitir Lux Viking. Eigendumir em Sigurður Halldórsson og Eyjólfur Hauksson. Þeir em báðir flugstjórar hjá Cargo- lux. Halldór sonur Sigurðar og Elsa Walderhaug, eiginkona Eyjólfs, sjá um daglegan rekstur bílaleigunnar. í bílaflotanum em 30-40 bílar og er lögð áhersla ó að bílamir séu nýir. Leigan býður upp á Ford Escort, Ford Sierra fólks- og skutbíla og Ford Scorpio. Þá em og á boðstólum ótta sæta Toyotabílar. Útibú hefur verið sett á laggimar í Salzburg. Viðskiptavinir geta því tekið bílinn þar og skilið hann eftir í Lúxem- borg eða öfugt. Sú þjónusta er og í boði fyrir aldrað fólk eða smærri hópa að fá bílstjóra og túlk með bílaleigu- bílnum. Lux Viking er til húsa í sama húsi og veitingastaðurinn Cockpit Inn sem margir þekkja. Flestar ferðaskrifstofur á íslandi hafa umboð fyrir þessa nýju íslensku bílaleigu í Lúxemborg. Eigendur og starfsmenn íslensku bílaleigunnar Lux Viking í Lúxemborg. DV-mynd Valgeir Sigurðsson Tveir kóngar í flotanum Jón G. Hauksscn, DV, Akureyii Frystitogaramir Akureyrin frá Akureyri og Örvar frá Skaga- strönd em kóngamir í íslenska fiskveiðiflotanum. Báðir togaram- ir em með langhæsta aflaverðmæti togara á landinu og báðir búnir að rjúfa 200 milljóna múrinn á þessu ári. Akureyrin hefur veitt fyrir um 240 milljónir króna og Örvar fyrir um 215 milljónir. „Við eigum einn túr eftir til ára- móta,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins sem gerir út Akureyrina. Þorsteinn sagði ennfremur að afli Akureyrinnar væri nú um 4800-4900 tonn. „Þetta er svipaður afli og í fyrra en verð á fiski hefur hækkað um 15-18% frá í fyrra.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.