Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. Fréttir . - Línan flytur sig um set Húsgagnaverslunin Línan flutti fyrir skömmu úr Hamraborg í Kópa- vogi í nýtt húsnæði að Suðurlands- braut 22 í Reykjavík. Verslunin á um þessar mundir 10 ára aftnæli og heftrr hún verið til húsa í Hamraborg frá stofriun og verður þar rekin áfram um sinn, fram eftir desembermánuði a.m.k. Línan var stofnuð, eins og áður er sagt, fyrir 10 árum og í upphafi var lögð aðaláhersla á sölu léttra húsgagna úr reyr en síðan furu. Nú, 10 árum síðar, er vöruúrvalið mun meira þó enn sé áhersla lögð á hina léttu línu samfara gæðum, styrk, endingu og notagildi. Línan býður alla gamla og nýja viðskiptavini velkomna í hið glæsi- lega og rúmgóða nýja húsrými Línunnar að Suðurlandsbraut 22. -MS ■ i fi is iii is t onr'irv JL JLy JiaJi WéLÆma <JL JKsfch Jfc o njtTfjnrrcfT c*usp&nr 10 DAIHATSU CUORE ALLIR VINNINGAR DREGNIR ÚT! Strætisvagnar RVK: um a Rætt hafði verið um í stjóm Strætisvagna Reykjavíkur að vagnamir sem aka niður Lauga- veg, leiðir 2, 3, 4, 5 og 15 hættu því 1. desember si. Þess í stað kæmu tveir vagnar sem væm í ferðum á milli Hlemmtorgs og Lækjartorgs og myndu þeir aka niður Laugaveginn á 10 mínútna fresti. Nú hefur því verið frestað fram í janúar að koma kerfinu á. Ástæðan fyrir frestuninni er hörð andstaða kaupmanna við breytingunni, að sögn Sveins Bjömssonar, forstjóra SVR. Sagð- ist hann vonast til þess að breyt- ingin gæti tekið gildi strax í byrjun næsta árs. Ástæðuna fyrir henni sagði Sveinn augljósa. Umferðin niður Laugaveg væri orðin svo yfirþyrmandi að tímasetningar vagnanna, sem aka þurfa niður Laugaveginn, fara alltaf úr skorð- um. Lausn á því yrði að finnast. Nú aka 17 vagnar niður Laugaveg- inn á hverri klukkustund. Vagn- amir hafa 3 viðkomustaði á þessum 1200 m langa kafla Lauga- vegarins og stopp þeirra tefur líka fyrir annarri umferð. „Ég held að það sé misskilningur hjá kaupmönnum að fólk, sem ætl- ar að versla við Laugaveginn í jólainnkaupunum, fari með vögn- unum niður götuna. Fólk fer úr á Hlemmi og gengur síðan niður Laugaveg og skoðar í búðar- glugga. Þeir sem ferðast með vögnunum, sem fara niður Lauga- veg, er fólk sem er að fara milli borgarhluta. Við gerðum ráð fyrir því að vagnamir á leiðum 2, 3, 4, 5 og 15 fæm Skúlagötuna niður í Kvos í stað Laugavegarins. Ég held að þessi hugmynd okkar sé mjög góð lausn,“ sagði Sveinn Bjömsson. -S.dór SÍS flutti Oslóartréð Oslóartréð, jólatréð sem Osló- arbúar gefa Reykvíkingum, var að þessu sinni flutt með Sambands- skipi. „Þetta er í fyrsta sinn sem Sam- bandið flytur Oslóartréð,“ sagði Stefán Eiríksson hjá Skipadeild, SÍS. Eins og Eimskip hefur jaíhan gert flytur Sambandið' jólatréð endurgjaldslaust og annast upp- setningu þess á Austurvelli. „Við veitum mjög góða þjónustu og það vita þeir úti,“ útskýrði Sam- bandsmaðurínn þessa breyttu tilhögun. Ekki fengust skýringar frá Eimskip. -KMU Þverholti 11 Símiimer 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.