Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 21 Fréttir Ljúffeng glögg á kaffiteríunni Regína Hrararensen, DV, Selfnssi: Hún var ljúffeng, jólaglöggin sem boðið var upp ú um daginn þegar Hótel Seffoss opnaði kaffiteríu. Ter- ían er á fyrstu hæð í hinni glæsilegu hótelbyggingu. Bjöm Lárusson hót- elstjóri bauð gesti velkomna og síðan var boðið upp á gimilegt kalt borð, þar á meðal kryddaða síld sem ég var mjög hrifin af. Smakkaðist gestum allir réttimir vel, svo ekki sé talað um jólaglöggina sem borin var fram. Að sögn forstöðukonu teríunnar, Erlu Guðmundsdóttur, verður terían opin frá kl. 8.00-18.00 alla daga. Kokkurinn heitir Valgarð Guð- mundsson og þykir frábær í sinni iðn. Hefur enginn fundið að mat né kaffi hjá honum frá þeim tíma sem hótelið tók til starfa sl. vor. Mun það vera sjaldgæft á þessum síðustu tím- um. Grímur ráðinn forstjóri RSF Grímur Valdimarsson hefur verið ráðinn forstjóri Rannsóknastofhunar fiskiðnaðarins frá og með 1. desember sl. Grímur hefur verið settur forstjóri stofiiunarinnar síðan Bjöm Dag- bjartsson tók sæti á Alþingi. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 20. nóvember og sótti Grímur Vald- imarsson einn um stöðuna. Hann er doktor í gerlafræði sjávarfiska og varði ritgerð sína þar um við Univers- ity of Strathclyde í Glasgow árið 1977. Sama ár hóf hann störf við Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins og árið 1978 var hann ráðinn deildarstjóri gerladeildar. -S.dór Hjá okkur fæst landsins mesta úrval af fjar- stýrðum bílum í öllum verðflokkum. Sendum gegn póstkröfu um land allt — Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði. I TÓmSTUflDflHÚSIÐ HF Laugavegi 164, sími 21901 LEITIN ENDAR HJA ESSO Á bensínstöðvum ESSO fást ódýrar en vandaðar vörur af ýmsu tagí, sem eru tilvaldar í jólapakkann. Þar fæst Iíka jólapappír ásamt merkíspjöldum og margs konar vamíngí tíl jólaundírbúníngs s.s. lítaðar perur í útíseríuna, framlengíngarsnúrur og öryggí, að ógleymdum reYkskynjurum og slökkvítækjum. TVEIR KERTASHAKAR MEÐ KERTUM. STEREÓ ÚTVARP VONDUÐ SIMTÆKI MEÐ TÓNVALI VHS MYNDBAND 3 KLUKKUSTUNDIR Komdu við á næstu bensínstöð ESSO og gerðu góð kaup Athugaðu að það er opíð bæðí á kvöldín og um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.