Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. Meiming Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson og Gunnar Kvaran. JÓLAUÓS 40 ljósa útisería Hvít — Rauð — Blá Hver sería er 40 ljós og spennubreytir. Hægt er að nota tvær seríur við hvem spennubreyti. Vönduð sería og hættulaus. Samþykkt af Rafmagnseftirhti ríkisins. Verð: 1 sería og spennubreytir kr. 1.650 — aukasería kr. 825. Rafkaup Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 681518 ÚTSÖLUSTAÐIR: RAFVÖRUR/Reykjavík BLÓMAVAL/Reykjavík RAFVIÐGERÐIR/Reykjavík MOSRAF/Mosfellssveit RAFLAGNAVINNUSTOFA SIGURÐAR INGVASONAR/Garði STAPAFELL/Keflavík KJARNI/Vestmannaeyjum ÓTTAR SVEINBJÖRNSSON/Hellissandi VERSLUN EINARS STEFÁNSS/Ðúðardal PÓLLINN/ísafirði SVEINN Ó. ELÍASSON/Neskaupstað RAFSJÁ HF/Sauðárkróki Sam- leiks- ræktin blakti Tónleikar Kammermúsikklúbbsins i Bú- staðakirkju 1. desember. Flytjendur: Halidór Haraldsson, Guöný Guð- mundsdóttir, Gunnar Kvaran. Efnisskrá: Franz Schubert Trió fyrir píanó, fiðlu og knénðlu í Es-dúr op. 100, D 929; Jóhannes Brahms: Trió fyrir píanó, nölu og knénölu í C-dúr op 87. Aðrir tónleikar kammermúsík- klúbbsins voru eins og oftar áður helgaðir tríókúnstinni. í þetta sinn var tríóið eins skipað og það tríó sem klúbburinn var stofnaður fyrir og utan um, píanó, fiðla og knéfiðla. A þessum tónleikum var vígt nýtt hljóðfæri sem Kammermúsíkklúbb- urinn hefúr fest kaup á, konsert- flygill af gerðinni Yamaha. Varð ekki annað heyrt en að val hans hefði tekist vel og lofar hljóðfærið góðu. Það er að minnsta kosti víða í borginni leikið á mun lakari gripi, og það á stöðum þar sem fram fara upptökur fyrir útvarp. Annars eru hJjóðfæri, jafhvél frá þekktustu verksmiðjum, eirts misjöfh og þau eru mörg og er ekkert merki þar undanskilið. En hér virðist valið hafa tekist mjög vel. Galdurinn í góðum kammerleik Það var líka sérstakt stuð á þeim sem léku þetta kvöldið. Samleiks- ræktin var það sem blakti og hér léku þrír snjallir einleikarar með það eitt í huga að fella leik sinn í sama farveg. Sem sé galdurinn í góðum kammerleik hafður að leiðarljósi. í Schuberttríóinu er spilað inn á fínu tilfinningamar. Ég kannaðist að vísu ekki fyllilega við hljóm fiðl- unnar. Þetta var ekki alveg sú sama Guðný og við höfum heyrt að und Tónlist Eyjólfur Melsted anfomu. Það örlaði jafnvel stundum á grófleika í tóninum. Þó kom það ekki niður á samleiknum. Gunnar hefur aftur á móti sjaldan spilað eins hlýtt og Halldór rúllaði fingranum yfir píanóið eins og hann væri að skoppa svampboltum af mýkstu gerð. Brahms naut sín enn betur en Schubert. Kannski var það af því að þar fékk maður betur að heyra hljómmagn nýja flygilsins og svo átti þaninn leikurinn líkast til betur við skap og upplag leikendanna. Þar var samstillingin ekki síðri en í Schuberttríóinu og áheyrandinn gekk út viss um það í hjarta sinu að tríókúnstin væri ein eðlust kúnsta. EM. m LÁUSAR STOÐUR HJA wí REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður og stöður ófaglærðs starfsfólks nú þegar eða um áramót á þessi heimili. Brákarborg v/Brákarsund Foldaborg, Grafarvogi Rofaborg v/Skólabæ Lækjaborg v/Leirulæk Leikfell v/Æsufell Suöurborg v/Suöurhóla Hamraborg v/Grænuhlíö Vesturborg v/Hagamel Upplýsingar veita umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vista í símum 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Dyngjuborg v/Dyngjuveg Langholt (skóladagheimili) v/Dyngjuveg Staöarborg v/Háagerði Fálkaborg v/Fálkabakka Hálsakot (skóladagheimili) v/Hálsasel Grandaborg v/Boðagranda Tjarnarborg v/Tjarnargötu. BORMIM VEUA pkiymobl! TOmSTUflDfiHUSiD Hf Lcupcuegi 161-neutiouit s-21201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.