Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. 49 Fréttir Nýtt met slegið í komu ferðamanna til íslands Fyrstu 10 mánuði ársins komu 104.300 erlendir ferðamenn til fslands og hafa aldrei fyrr komið svo margir útlendingar til landsins. Allt árið í fyrra komu 97.443 erlendir ferðamenn til landsins. Aukningin miðað við fyrstu 10 mánuðina í fyrra nemur 16,5%. Að sögn Birgis Þorgilssonar, framkvæmdastjóra Ferðamálaráðs, má gera ráð fyrir að erlendir ferða- menn verði um 120 þúsund í ár ef miðað er við tölur þessa árs og ársins í fyrra. Gjaldeyristekjumar af ferðamönn- um í ár nema um 4 milljörðum króna og hafa ekki fyrr verið svo miklar. í fyrra vom gjaldeyristekjumar 3,1 milljarður króna. Birgir Þorgilsson sagði að búist væri við enn frekari aukningu er- lendra ferðamanna á næsta ári og væm Þjóðverjar þar efstir á blaði. Benti hann á að þýska flugfélagið Lufthansa væri komið með áætlunar- ferðir til fslands inn á bráðabirgðaá- ætlun hjá sér og væri þar gert ráð fyrir ferðum til íslands um helgar frá Munchen og Dusseldorf. -S.dór ER BÍLLINN FERÐAFÆR EF ??? SNJÓAR Síðumúla 7-9, ® 82722 Noack ÖRUGGT START í FR0STHÖRKU VETRARINS Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:. 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 irrterRent VP-Planner er öflugur töflureiknir, samhæfður við Lotus 1, 2, 3 . Án erfiðleika er unnt að ganga beint í gögn sem unnin hafa verið á Lotus. Að auki býður VP-Planner upp á nýja notkunarmöguleika, sem miða að fljótari vinnslu. VP-Planner getur einnig unnið með gagnaskrár í dBASE II, dBASE TTT HRASF TTT4- oa VP-Info. VP-Info er öflugt og hraðvirkt gagnasafnskerfi, samhæft við dBASE II, dBASE III og dBASE III+ VP-Info býður upp á margar nýjar skipanir, sem miða að því að einfalda og stytta notendaforritin. VP-Info getur unnið með allt að 13 skrár í einu, þar af 6 opnar. VP-Info vinnur tvisvar til tíu sinnum hraðar en flest önnur gagnasafnskerfi. Atlantis hefur einkaumboð á ís- landi fyrir töflureikninn VP-Planner og gagnasafnskerfið VP-Info. Ótrúlega hagstætt verð! SKULAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163 Nýjungar við áætlanagerð — og gagnavinnslu — öflureiknirínn VP-Planner agnasafnskerfið VP-Info AÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.