Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 56
56 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1986. Andlát Siguijón Ó. Gíslason lést 28. nóv- ember sl. Hann fæddist ó Gauksstöð- um í Garði 22. ógúst 1910, sonur hjónanna Gísla Einarssonar og Steinunnar Jónsdóttur. Sigurjón vann í 15 ór hjó Vatnsveitu Reykja- víkur og seinni órin var hann vaktmaður ó Landakotsspítala. Eft- irlifandi eiginkona hans er Anna Ámadóttir. Þeim hjónum varð tveggja dætra auðið. Útför Sigurjóns verður gerð fró Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Kristmundur Baldursson verk- stjóri, Njarðvíkurbraut22, Njarðvík, varð bróðkvaddur fimmtudaginn 4. desember. Þórdís Hólm Sigurðardóttir and- aðist ó Landspítalanum 4. desember. Útför Guðmundu Bjarnadóttur, Lönguhlíð 23, fer fram fró Hóteigs- kirkju í dag, 8. desember, kl. 13.30. Útför Árnheiðar Guðnýjar Guð- mundsdóttur, Árlandi 6, er andað- ist ó Vífilsstaðaspítala 28. desember, fer fram fró Dómkirkjunni í Reykja- vík þriðjudaginn 9. desember kl. 15. Alfreð Rasmussen skósmiður, Teigaseli 4, Reykjavík, verður jarð- sunginn fró Fossvogskirkju í dag, 8. desember, kl. 15. Útför Stefáns Steingrímssonar, Barmahlíð 35, fer fram fró Fríkirkj- unni í Reykjavík þriðjudaginn 9. desember kl. 15. Útför Emils Jónssonar, fyrrum róðherra, fer ffam fró Hafnarfjarðar- kirkju þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Vegna jarðarfarar ÁRNHEIÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR verður fyrirtækjum okkar að Skógarhlíð 10 lokað eftir hádegi þriðjudaginn 9. desember. ísarn hf., Landleiðir hf., Norðurleið hf. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkutanga 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. desember 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skúlaskeiði 38, 2. hæð, Hafnarfirði, tal. eign Elíasar Más Sigurbjömssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. desember 1986 kl. 17.15. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. UTBOÐ Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli býð- ur út handslökkvitæki, ásamt uppsetningu þeirra. Verkinu skal lokið 20. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Fjarhitun h/f, Borgartúni 17, Reykjavík, frá og með mánudeginum 8. desember gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Fjarhitun h/f eigi síðar en 30. desember 1986. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 9. janúar 1987. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. TIL SÖLU 1. stk. fjölnotenda-tölvupakki. Vélbúnaður. IBM AT. 1 stk. PC AT enchanced 1 stk. PC AT keyb. Denmark 1 stk. diskette drive 360 AT 1 stk. DOS 3,0 1 stk. monocrome display 1 stk. mono/printer adapter 1 stk. prentarakaplar 1 stk. Visunal V102 skjár 1 stk. Star Radix-15 prentari. Hugbúnaður 1 stk. BOS stýrikerfi 1 stk. BOS viðskiptamannabókhald 1 stk. BOS fjárhagsbókhald 1 stk. BOS sölukerfi 1 stk. BOS lagerkerfi 1 stk. BOS ritvinnsla 1 stk. BOS autoclerk Upplýsingar. Hugur hf. sími 641230. I gærkvöldi Berglind Guðmundsdóttir nemi „Vantar meira unglingaefni ' Unglingamir í frumskóginum eru mjög góðir og fjölbreyttir þættir og það mætti vera meira um slíka þætti á dagskrá sjónvarpsins. Föstudags- myndin Flekkað mannorð var mjög góð enda með úrvalsleikurum en Sá gamli var alveg þrautleiðinlegur eins og venjulega, þrátt fyrir það sat ég yfir honum. Myndrokkið horfi ég alltaf á en að sjóUsögðu sit ég ekki alla nóttina heldur tek það upp og horfi á það þegar ég kem því við. Þátturinn um leiðtogafundinn á laugardaginn, ísland á allra vörum, var mjög leiðinlegur, ég hélt satt að segja að þeir myndu taka annað sjónarhom inn í myndina. Auk þess Berglind Guðmundsdóttir. finnst mér ekki tímabært að sýna hann núna, það hefði mátt bíða með það a.m.k. í eitt ár. Áfram læknir er alltaf jafnfyndin þó að þetta sé í þriðja skipti sem ég sé hana en ó seinni myndinni gafst ég upp. Stöð 2 finnst mér mun betri en rík- issjónvarpið enda býður hún meira upp ó unglingaefni þó erlent sé. Ég hlusta nokkuð mikið á útvarp, bæði Bylgjuna og rás 2. Ég svissa yfir eftir innihaldi þáttanna en rás 1 hlusta ég fremur lítið ó nema frétt- imar sem ég heyri alltaf yfir kvöld- matnum. Rás 2 stendur alltaf fyrir sínu á föstudagseftirmiðdögum. Tombola Þessar ungu stúlkur, sem heita Ingibjörg Sunna og Gunndís Finnbogadætur og Arný og Björk Elfa Jónsdætur, héldu ný- lega tombólu til styrktar lömuðum og fötluðum. Þær söfnuðu 749 krónum. Hlutaveltur Toyota Celica loksins komin til landsins Toyota Celica er sportbíll sem stendur undir nafni - og vel það, enda komast fáir með tæmar þar sem Toyota hefur hælana í hönnun og smíði sportbíla (high-perform- ance cars). Toyota Celica er fullkomið dæmi þess, enda einn mest seldi sportbíll í heimi. Auk þess hefur Celica staðið í fremstu víglínu í rallkeppni síðustu árin. Ný gerð af Toyota Celica, sem kynnt var fyrir u.þ.b. ári er af bílasérfræðingum blaða og tímarita víða um heim talin bera höfuð og herðar yfir sambærilega sport- bíla. Við hönnun þessarar nýju bifreiðar lögðu bílasmiðir Toyota áherslu á eftirfar- andi atriði: (1) Hönnun á nýrri og kraft- mikilli vél. (2) Framhjóladrif og létta en netta yfirbyggingu með rúmgóðu og þægi- legu farþegarými. (3) Nýja gerð undir- vagns og fjöðrunarbúnaðar, auk sérlega sterkrar byggingar sem uppfyllir ýtrustu kröfur og (4) góð hlutföll, vandaða smíði og falleg form sem hæfa nútímasportbíl. Aírnæli Myndakvöld. Ferðafélags íslands Miðvikudaginn 10. desember verður myndakvöld á vegum Ferðafélagsins í Ris- inu, Hverfisgötu 105, og hefst það stund- víslega kl. 20.30. Efni: Ólafur Sigurgeirs- son sýnir myndir frá dagsferð meðfram Laxárgljúfrum, myndir frá Svalvogum og Lokinhömrum (ferð nr. 9 í áætlun), ferð í Vonarskarð og dagsferð frá Stafnesi í Ósa- botna og víðar. Eftir hlé sýnir Höskuldur Jónsson myndir úr vinnuferðum FÍ og dagsferðum. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Kynnist Ferðafélaginu í leik og starfi. Aðgangur er 100 krónur. Ath. Þeir sem eiga frátekna farmiða í áramótaferð til Þórsmerkur eru vinsamlegast beðnir að greiða þá fyrir 15. des. nk. Eftir það verða ósóttir miðar seldir öðrum. Síðasta vísnakvöldið á árinu Síðasta vísnakvöld Vísnavina á þessu ári verður haldið á Hótel Borg þriðjudags- kvöldið 9. desember kl. 20.30. Aðalefni kvöldsins verður kynning á nýútkominni hljómplötu Vísnavina, Að vísu..., og mun fjöldi flytjenda af henni láta í sér heyra. Áuk þeirra munu koma fram þau Wilma Young og Matthías Kristiansen og einnig treður upp Sverrir nokkur Stormsker með lög af nýrri plötu. Áhugamenn um vísna- tónlist eru hvattir til að mæta og ylja sér við glas af jólaglögg og góða dagskrá. Fastagestir, athugið. Kvöldið er að þessu sinni þriðjudagskvöld en ekki mánudags- kvöld eins og venja hefur verið. Ný hljómplata Út er komin ný hljómplata, „The Flies“, með Herbert Guðmundssyni, unnin í sam- vinnu við Steingrím Einarsson. Platan hefur að geyma 9 lög, þar af 8 ný og 1 af síðustu plötu Herberts, „Transmit", sem kom út í mars sl. og er það endurhljóð- blandað. Þeir sem koma helst við sögu á þessari plötu eru meðal annarra Magnús Hávarðarson, Þorsteinn Jónsson, Óskar Páll, Ásgeir Óskarsson, Ásgeir Jónsson, Magnús Þór, Jóhann Helgason, Þorsteinn Magnússon o. fl. Framleiðandi er Bjart- sýni en útgáfu og dreifingu annast Skífan hf. Spilakvöld Kársnessóknar Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimil- inu Borgum þriðjudaginn 9. desember kl. 75 ára afmæli á í dag, 8. desember, Sigurður B. Magnússon, fyrrum útgerðarmaður frá Nýjalandi í Garði, nú Faxabraut 81, Keflavík. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. FYRIR AULA1ANDSMENN ISRAEL 14 dagar, verð frá 34.580,- ISRAEL + EGYPTALAND 14 dagar, verð frá 36.870,- Brottför vikulega. FERÐA SKRIFSTOFA STÚDENTA Hringbraut. stmi 25822 og 16850 Við erum ferðaskrifstofa þeirra sem ekki vaða í peningum! Tilkyimingar Til umhugsunar Þú, sem gefur bömum gjafir þessi jól. Hvað ætlarðu að gefa þeim? Við hvetjum þig til að vanda valið vel. Það setur eng- inn tímasprengju í jólaböggul bamanna né heldur önnur vopn. - Gerið bömin ekki að litlum hermönnum: - Gefið þeim friðar- gjafir og leggið með þeim áherslu á frið, samvinnu og bróðurkærleika. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Vímulaus æska Skrifstofa foreldrasamtakanna Vímulaus æska, Síðumúla 4. Opið mánudaga kl. 13-16, þriðjudaga kl. 9-12, miðvikudaga kl. 9-12, fimmtudaga kl. 9-10, föstudaga kl. 9-12. Sími 82260. Vetrarsýning í Gallerí íslensk list Félagar í Listmálarafélaginu hafa opnað sýningu á 36 myndverkum í Gallerí islensk list, Vesturgötu 17, Reykjavík. Er hér um að ræða olíumálverk, vatnslitamyndir, olíupastelmyndir, teikningar og myndir gerðar með blandaðri tækni. Auk þess eru á sýningunni graftkmyndir. Þetta er sölu- sýning sem stendur fram að jólum. Sú nýbreytni er tekin upp við þessa sýningu að þeir sem kaupa myndir fá þær afhentar strax og aðrar myndir eru þá settar upp í staðinn. Sýning þessi er því síbreytileg. Hér gefst tækifæri til að skoða og eignast myndverk eftir marga af okkar þekktustu málunun. Þeir sem eiga verk á þessari sýningu eru: Bragi Ásgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Einar Þoriáksson, Guð- munda Andrésdóttir, Hafsteinn Aust- mann, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Kristján Davíðsson, Kjart- an Guðjónsson, Vilhjálmur Bergsson og Valtýr Pétursson. Auk þess á Guðmundur Benediktsson myndhöggvari verk á sýn- ingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.