Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1986, Blaðsíða 57
MÁNUDAUUR 8. DESEMBER 1986. 57 J„Kauptu handa mér eina pylsu með engu sem getur lekið niður í nýja fína kjólinn minn.“ Vesalings Emma Bridge Hjá Svíum stendur nú yfir úrtöku- mót vegna Evrópumeistaramótsins í Wiesbanden í júÚ og heimsmeistara- keppninnar í Sto.kkhólmi í lok septem- ber. Eftir forkeppni 8 sveita í opna flokknum komust þessar fjórar í úr- slitakeppnina. 1. Mats Nilsland, Gören Ofsén, Anders Wigren og Peter Andersson með 112 stig. 2. S.O. Flod- quist, P.O. Sundelin, Hans Göthe og Tommy Gullberg meö 93 stig. 3. Anders Berglund, Ake Sjöberg, Bjöm Axelsson og Gunnar Hallberg meö 90 stig og 4. Anders Morath, Jörgen Lind- quist, Anders Brunzell og Jim Nielsen meö73stig. I keppni tveggja efstu sveitanna tapaöi sveit Nilsland stórt á þessu Norður *G9 t?G643 0 KG98542 ♦ ekkert Aurtur VÁK952 OlO +G109873 SUÐUH * D108765432 <?10 0 enginn *ÁD5 aagnir gengu þannig. Noröur gaf. Allir á hættu. Norður Austur Suöur Vestur 3T 3H 4S 6H dobl pass pass pass Mats Nilsland átti út frá suðurspilun- um. Taldi — eins og flestir myndu gera — aö norður væri meö eyöu í spaöa. Spilaði því út spaöa og austur vann sitt spil eftir aö hafa svínað fyrir hjarta- gosa og laufdrottningu. Þaö geröi 1660 fyrir Flodquist og Co. Með laufás út gat vörnin fengið f jóra fyrstu slagina eöa 800. Skák Florencio Campomanes, forseti Al- þjóðaskáksambandsins, er liðtækur skákmaður. Hann tefldi m.a. á íímm ólympíuskákmótum fyrir heimaland sitt, Filippseyjar, á árunum 1956-’66. Þessi staða kom upp í skák Campomanesar, sem hafði hvítt og átti leik, og Cassidy, írlandi, á ólympíuskákmótinu í Havana 1966: Campomanes ætti að vinna um síð- ir með 57. Rc7, en hann var of bráður á sér: 57. Rxg7? Bxg7 58. b4. (Lítur vel út, því að hvernig á svartur að stöðva bæði frípeðin?) 58. -Ke4! 59. b5 Bd4. í ljós kemur að hvítur getur ekki bætt stöðuna. Ef 60. f6, BxfB 61. Kxf6, þá 61. -Kd5 og kóngurinn kemst að b-peðinu. Keppendur sættust á jafntefli. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. - 11. des. er i Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kí. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og - helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl, 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Það er lifandi Frankenstein! Það er lifandi. LaJIiogLína spili. Vestur *Á VD87 0 ÁD763 * K642 Stjömuspá Stjörnuspá gildir fyrir þriðjudaginn 9. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Fjárhagur þinn vænkast í dag og þú stendur betur heldur. en áður. Heilsa þín þarfnast meiri umhirðu núna. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Vertu ekki um of hryggur yfir vinskap sem virðist vera að fjara út þar sem þín bíður meiri vinátta. Vertu hrein- skilinn í dag, það skilar góðum árangri. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Flýttu þér ekki að vingast við einhvern. Þú átt mjög góð- an dag í dag. Þér gengur betur seinnipartinn. Nautið (21. apríl-21. mai): Einhver nátengdur þér gæti verið ósanngjarn og krefj- andi og þú þarft á allri þinni þolinmæði að halda. Seinni hluti dagsins virðist ekki ætla að verða eins stressandi. Tvíburarnir (22. maí-21.júní): Ró er nú að færast yfir allt þitt líf. Dagurinn hentar vel til þess að byrja aftur á verkefni sem þú byrjaðir á fyrir löngu. Gerirðu það mun þér ganga mjög vel. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Vináttusamband virðist vera að breytast í ástarsamband. Minni háttar vandræði virðast vera í uppsiglingu en þú heldur ró þinni og kemst í gegn um þetta án vandræða. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Hlutimir ganga upp og niður í dag. Peningamálin valda einhverjum ágreiningi. Kvöldið virðist ætla að verða gott. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú færð bréf viðvíkjandi viðskiptum og það hefur góð áhrif á þig. Þú ættir hins vegar að svara fljótt. Heimilislíf- ið gengm vel. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef þú ætlar að taka lán þá gættu að hagsmunum þínum. Dagurinn verður nokkuð annasamur og þú þarft að fást við fjölmörg mál. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Farðu vel að fólki þá gengur samvinnan betur. Þurfirðu að skrifa áríðandi bréf gerðu það þá strax. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert beðinn að taka að þér meira starf að félagsmálum heldur en þú kærir þig um. Þótt þú neitir er nauðsynlegt að fara vel að félögunum til þess að forðast vandræði. Gættu þín í fjármálunum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert mjög metnaðargjarn, farðu þó ekki ofTari. Reyndu að njóta rólegs lífs heima fyrir. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Krossgátan 1 T~ 3 W~ 9' T~ 7 4 I W~ // iT* & w~ is lt> It iT" 20 V I pr i Lárétt: 1 munnvatn, 6 eins, 8 ríkt, 10 skoðar, 11 halli, 13 keyra, 14 kján- ar, 16 þyngdareining, 18 hest, 20 nagli, 22 tónverk, 23 huggun. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 gæfu, 3 ella, 4 eldur, 5 karlmannsnafn, 6 hlífðarfat, 7 meiða, 12 fugl, 15 deila, 17 tímgun- arfruma, 19 málmur, 21 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spölur, 8 lofa, 9 róg, 10 átu, 11 utan, 12 togna, 16 KA, 17 stelk, 19 usli, 21 dug, 23 rjóða, 24 rá. Lóðrétt: 1 sláttur, 2 pot, 3 öfugt, 4 laun, 5 urt, 6 ró, 7 ógnar, 12 akkur, 14 oss, 15 alda, 18 eið, 20 ló, 22 gá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.