Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Page 19
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. 19 ■ Bátar Hraðfiskibátar. Mótun hf. hefur hafið sölu á hraðfiskibátum frá 7,9 m til 9,9 m, allt að 9,6 tonn, m/ kili og hefð- bundnum skrúfubúnaði. Sími 53644. Plastgerðarbátar. Til sölu eru nýir Plastgerðarbátar, 5,7 tonna, opnir eða dekkaðir, skilað með haffærisskír- teini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 20. Nýr 6 tonna dekkaður, fullbúinn plastbátur til sölu, einnig 1,5 tonna 4x4 pickup. Uppl. í síma 671968. ■ Vídeó Video verðmúrinn brestur! „Iceland Video“, „Eldur í Heimaey", „Surtur fer sunnan" og fleiri vinsælar video- kassettur eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen fást í Ullarhúsinu, Hafnar- stræti 7, sími 26970. Á verði frá kr. 720 til kr. 1600. Líka á ameríska kerfinu og á mörgum tungumálum. Sendið vinum og vandamönnum erlendis. Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video-Stopp. Donald sölutum Hrísa- teig 19, s. 82381. Leigjum tæki, alltaf það besta af nýjum myndum og gott betur. Afsláttarkort. Opið 9-23.30. Ca 4ra ára gamalt Panasonic VHS videotæki til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 21459.. ■ Vaiahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, erum að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Lada 2105 ’86, Fiesta ’78, Fiat 127 ’85. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil '78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Mazda 626 ’79, VW Golf ’75-’77, Opel Rekord ’77, Mazda 929 ’76, Fiat 131 ’79, Peugeot 504 ’75, Lada 1600 ’78, Mazda 818 ’77, 2ja dyra, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel ’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang n ’74, Chairman ’79. Bílgarður sf., sími 686267. Varahlutir og viðgeröir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Rangé Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Sjálfskipting. Til sölu Chevrolet 350 skipting ’78, upptekin. Uppl. í síma 667028. Varahlutir í Charade og Colt ’81 til sölu, einnig Mazda 323 og 929 ’82. Uppl. í síma 43887. ■ Vélar_______________________ Trésmiðavélar: Hjólsagir, fræsarar, heflar og slípivélar. Til sýnis að Smiðjuvegi 28, Kópavogi. Iðnvélar og tæki, simi 76100. Járniðnaðarvélar. Höfum að jafnaði á lager rennibekki, súluborvélar, hefla, deilihausa, rafsuðuvélar, loftpressur, háþrýstiþvottatæki o.fl. Kistill, sími 74320 og 79780. ■ BOaþjónusta Viögerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjamt verð. Turbo sf„ bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 83363. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Bón og þvottur. Tökum að okkur að þvo og bóna allar gerðir fólksbíla og jeppa, örugg og góð þjónusta. Þvottur og bón, Kópavogi. Uppl. í síma 641344. ■ Vörubílar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl. o.fl., einnig boddíhlutir úr trefja- plasti. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í Volvo Henschel, M. Benz, Man og Ford 910, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. ■ BOaleiga AG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subáru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaieigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79—’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ós bilaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. AK bilaleiga, s. 39730. Leigjum út nýjar Mözdur, fólks- og stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bíl hjá AK. Sími 39730. Bilaleiga R.V.S., sími 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. Bilaleiga R.V.S., simi 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. ■ BOar óskast 70-150 þús. staögreitt. Óska eftir bíl á góðu verði staðgreitt. Má þarfnast einhverra lagfæringa sé tekið tillit til þess í verði. Sími 79732 eftir kl. 20. Góður Fiat 127 óskast, útborgun 50 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1957. Óska eftir 1-2 ára gömlum bíl, vel með förnum. Góð greiðsla. Uppl. í síma 53262 eftir kl. 14. Óska eftir nýlegri Hondu Prelude. Uppl. í síma 26114. ■ BOar til sölu Lestu þessa! Þessir eru til sölu, VW Golf CL ’87 m/topplúgu og höfuð- púðum aftur í (rauður), Ford Sierra station ’84 með og án topplúgu (hvít- ir), Audi 100CC ’83 (dökkblár), BMW 318 I ’81 m/topplúgu og spoilerum (svartur), MMC Sapparo ’82 (grá- brúnn). Úppl. í síma 92-3776 og 92-4909 frá kl. 10-19 og 924385 eftir kl. 19, Einn í ófærðina: Til sölu Scout ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, læstur að framan og aftan, á 37" Super Svamper dekkjum, Spicer 44 hásingar, upphækkaður, með ljóskösturum. Skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 54579 eftir kl. 17. Bronco Sport 76 til sölu, verð 350-370 þús., skipti koma til greina á ódýrari, t.d. pickup eða sendibíl og jafnvel frambyggðum Rússajeppa. Uppl. á kvöldin í símum 611272 og 51301. Honda Accord ’82, 2ja dyra, einstak- lega vel með farinn bíll, ekinn 35 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri og topp- lúga. Á sama stað nýtt golfsett, MacGregor. Uppl. í síma 31514. Honda Civic Sedan ’82, sjálfskiptur, ekinn 53 þús. km, mjög vel með far- inn, fallegt lakk. Greiðslukjör. Til sýnis á Bílasölunni Bjöllunni. Uppl. í síma 99-3413. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Tercel 4x4 ’84, nýinnfluttur, ekinn 44.000 km, rafmagnstopplúga, aukamælar, tvílitur m/rönd, gullfall- egur, verð 460.000. ÁTH. skipti á ódýrari. Sími 37532 og 78729. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf„ Dugguvogi 2, sími 84111. Góðir bílar: Ford Sierra 2000 GL ’84, 5 gíra, 5 dyra, sóllúga. BMW 5201 ’82. Colt ’81. Peugeot 504 station ’77. Bíla- skipti, greiðslukjör. Sími 78388. Mazda 929 79 (’80), ljósbrún, sanseruð, mjög góður bíll, ekin ca 116 þús. km, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma 667377. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, ca 180 fm, til leigu, leigist í 6 mán. til 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Smáíbúða- hverfi 180“. Húsnæði í Sigtúninu. Til leigu eru 4 svefnherbergi með aðgangi að baði og eldhúsi, laus nú þegar. Leigjast saman eða hvert í sínu lagi. Sími 84509. 3ja herbergja teppalögð íbúð rétt við Hlemm til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „Strax 200“, fyrir 6. jan. Einstaklingsfbúð til leigu í Garðabæ, laus strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í . síma 46833. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 672495 eftir kl. 18. Nauðungaruppboð á fasteigninni Neðstaleiti 9, íb. 0101, tal. eigandi Agnar Þorláksson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik og Veðdeild Landsbanka íslands. ____Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Simca 1508 78 til sölu, nýlegt lakk, þarfnast lagfæringa. Verð 25 til 35 þús. Einnig Fiat '11. Uppl. í síma 79319. Simca 1508 árg. 78 til sölu, nýlegt lakk, þarfnast viðgerðar, einnig ít- alskur Fiat '11, skoðaður ’86, selst ódýrt. Uppl. í síma 79319. Tilboð óskast í Chevrolet Citation ’80, 6 cyl„ sjálfskiptan, einkaeign, skemmdan eftir árekstur. Til sýnis Funahöfða 13, símar 38490 og 76450. Trabant station ’82, vel með farinn bíll, ekinn 33 þús. km, vetrar- og sumar- | dekk, staðgreiðsla 35 þús. kr. Uppl. í \ síma 30387. Þrir á sama stað: Til sölu Datsun Cherry DL ’79, Honda Accord ’78 og Datsun AF II ’77. Uppl. í síma 54579 eftir kl. 17. Benz 300 D 78, sjálfskiptur, Benz 207 D ’82 með kúlutoppi. Vörubílasalan, sími 51201. Cadilac Eldorado árg. '81 til sölu, ekinn 76.000, verð 550.000 staðgreitt. Uppl. í síma 97-4315 og 97-4391. Daihatsu Charmant 79 station til sölu, einnig borðsög m/hallanlegu blaði. Uppl. í síma 46589. Fiat Panda '83/84 til sölu, nýtt lakk, góður bíll, verð 160 þús. Uppl. í síma 76019 eftir kl. 18. Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl„ bein- skiptur, ekinn 84 þús. mílur, 302 vél. Uppl. í síma 97-1808. Ford Fairmont 78 til sölu, í góðu standi, skipti koma til greina. Uppl. í síma 21696. Honda Civic '81, sjálfskipt, til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 45235. Scout 74 til sölu, gullfallegur bíll og í góðu standi, skipti athugandi á fólks- bíl. Uppl. í síma 666838. Subaru station 78, skemmdur eftir árekstur, gangfær, til sölu. Uppl. í síma 53203 eftir kl. 19. Subaru. Til sölu gullfallegur græn- sanseraður Subaru hatchback 4x4 '83. ekinn 38 þús. Uppl. í síma 17579. Susuki Swift '86 til sölu, ekinn 4500 km og Skoda ’85, ekinn 11000 km. Uppl. í síma 44905. Tilboð óskast í Subaru 1800 ’85 station 4x4, útlit og ástand gott. Uppl. í síma 25538. Toyota Cressida árg. '82, sjálfskiptur, góður einkabíll. Uppl. í síma 42005 eftir kl. 18. Willys '80 CJ5 með blæju, ekinn 53 þús. mílur, til sölu, verð 380 þús„ skipti möguleg. Uppl. í síma 82905. ítalskur sportbill, Fiat Morette '71, mik- ið endurnýjaður, og Toyota Cressida '78 til sölu. Uppl. í síma 14098. Honda Accord árgerð 78 til sölu, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 16757. Lada Samara '86 og Lada Sport ’79 til sölu. Uppl. í síma 99-8190 og 99-8199. Toyota Corolla '77, rauð, til sölu, í góðu ástandi, sjálfskipt. Uppl. í síma 73579. Vantar afturrúðu i Mazda 626 1600 '82. Uppl. í síma 25236. ■ Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð á góðum stað í Rvík til leigu frá og með 1. febr. '87. Leigist með ísskáp, uppþvotta- og þvottavél. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 333“. Vesturbær. Góð 2ja herb. íbúð til leigu með einhverjum húsgögnum. Reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV fyrir föstudag, merkt „15. jan.“. Björt, 2 herbergja, 70 fm íbúð í Hraun- bæ til leigu næstu 7 mánuði, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Björt íbúð“. Nauðungaruppboð á fasteigninni Víðimel 60, kjallara, þingl. eigandi Guðmundur Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Búnaðarbanki íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105., 107. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Löngufit 15, Garðakaupstað, þingl. eign ívars H. Friðjónssonar. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Garðakaupstað á eigninni sjálfri miðviku- daginn 7. janúar 1987 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 163. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 og 2. og 5. tölu- blaði þess 1986 á eigninni Skógarlundi 10, Garðakaupstað, þingl. eign Hafstéins Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað, Sveins Skúlasonar hdl., Guðjóns Steingrimssonar hrl„ Eggerts B. Ólafssonar hdl„ Útvegsbanka islands, Valgeirs Pálssonar hdl., Guðmundar Péturssonar hdl., Friðjóns Ö. Friðjónssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Hjaltasonar hrl. og Guðriðar Guðmundsdóttur hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. janúar 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. VÍSITALA JÖFNUNARHLUTABRÉFA Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verð- hækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1987 og er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 1. janúar 1983 vísitala 557 1. janúar 1984 vísitala 953 1. janúar 1985 vísitala 1.109 1. janúar 1986 vísitala 1.527 1. janúar 1987 vísitala 1.761 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 2. janúar 1987, Ríkisskattstjóri. Hárvaxtarkremið frá Dorothy Gleave Ltd. Englandi Hárvaxtarkremið hefur þegar gefið fráþæran árangur hérlendis. Við notkun þess verður hárið einnig fall- egra og hraustlegra, það stöðvar hárlos og flösu og þar sem eru skallablettir, vegna þess að hárrótin er óvirk og í dvala, fá hársekkirnir og hárrótin næringu og hvatningu frá hárvaxtarkreminu. Með því að nudda hárvaxtarkreminu mjúklega í hár- svörðinn daglega, einungis 15 mín., kemur árangur í Ijós innan mánaðar. BBC útvarp og sjónvarp og dagblöð í Bretlandi og víðar hafa sagt frá hárvaxtarkreminu sem þegar hefur vakið verðskuldaða athygli. Mánaðarskammtur kostar kr. 2.500,- en 2 mánuðir kr. 4.500,-. Sjampó fylgir hverjum tveimur glösum af hárvaxtarkreminu. Vinsamlega sendið greiðslu í póstg- író eða ávísun ásamt nafni og heimilisfangi til: Logaland, pósthólf 7163, 127 Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 2-90-15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.