Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu lítil tveggja herbergja íbúð í miðbænum. Leigist með húsgögnum frá og með 5. jan. ’87. Fyrirfram- greiðsla. Verð tilboð. Uppl. í síma 76323. Sérhæð m/bilskúr til leigu frá 1. febrú- ar til 15. maí. Uppl. í síma 45235. ■ Húsnæði óskast Gamli miðbærinn. Ungan mann í at- vinnulífinu vantar 60-100 ferm húsnæði í Kvosinni eða næsta ná- grenni. Til greina kemur bæði íbúðar- eða atvinnuhúsnæði, sem breyta má í íbúð. Góðar greiðslur fyrir rétt hús- næði. Uppl. í síma 28630 á skrifstofu- tíma, eða 421%. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., ‘iK'innig að öðru húsnæði. Opið kl. 10 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. ibúð óskast til leigu strax. 2ja 3ja herbergja íbúð óskast í 5 mánuði (jan.-l. júní), helst í Hlíðum eða vest- urbæ, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-4194 eftir kl. 18. 2ja-4ra herbergja íbúð óskast. Við er- um par, bæði í námi, og bráðvantar íbúð, afar reglusöm. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í símum 32311 og 30205. Hjón m/eitt barn og annað í vændum óska eftir íbúð strax. Öruggar mánað- argreiðslur. Símar 12859 á daginn og 28360 á kvöldin og um helgar. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Eru U eigin atvinnurekstri. Vinsamlegast hringið í síma 46284 eða 12927. Par með eitt barn óska eftir 2-3 her- bergja íbúð í Hafnarfirði eða ná- grenni. Vinsamlegast hringið í síma 53203. Tvær barnlausar konur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, öruggar mánaðargreiðslur, eru reglusamar. Vinsamlegast hringið í síma 689487. Óskum ettir ibúð eða einbýlishúsi til leigu í Mosfellssveit eða nágrenni Revkjavíkur. Erum húsnæðislaus nú f janúar. Uppl. í síma 672693. 2ja herb. ibúð óskast i bænum, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. L’ppl. í síma 84158 og 20481. Einstæða móöur með 2 börn vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Öruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 78566. Óska eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð á leigu. Nánari uppl. í síma 21719. ■ Atvinnuhúsnæói Vinnustofa. Listmálara vantar til leigu rúmgóða og ’ojarta vinnustofu í Reykjavík. Margt getur komið til greina, s.s. aflagt iðnaðarhúsnæði sem þarf endurbótar við. Vinsamlegast hringið í síma 23785. Jarðhæð, ca 90 fm, með stórum bíl- skúrsdyrum til leigu, hentugt undir' heildsölu eða Iager. Tilboð sendist DV, merkt „Jarðhæð". Til leigu i austurborginni fyrir heild- verslun eða léttan iðnað, 120 fm á 1. hæð og 170 fm á 2. hæð. Símar 39820 og 30505. ■ Atvinna í boði AU-PAIR U.S.A. Professional family with one 4 years old girl is seeking an English-speaking female for child- care-duties of Boston on a bus-route. Preferably a nonsmoker with an int- ernational driver’s license. She will get her own room with TV and time- df for language-studies. Send photo, Tesumé, reference, phonenumber and address to: PO-box 8973 Boston, Massachusetts 02114, USA. Ungur og reglusamur nýstúdent, 22ja ára stúlka óskar eftir herb. eða íbúð. Heimilishjálp kemur til greina og ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18479. Guðrún. Aðstoöarstúlka óskast í sveit, má hafa með sér barn, æskilegur aldur 20 til 35 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1956. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir starfsfólki, vinnutími 9 til 18 eða 14 til 18. Hafið samband við auglþj. DV í*síma 27022. H-1954. Smáíbúðahverfi. Vegna veikinda vant- ar okkur starfsmenn í Staðarborg, heilsdags eða hlutastörf. Uppl. í sím- um 30o45 eða 79148. Starfsfólk óskast. Vantar konur til starfa við strauborð og við fatapressu. Hálfs dags og heils dags störf. Efna- laugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Bíddu nú, ef þú / Rólegur, Novikov. Hún^N isýnir mér leiðina inn í virk- \/ÞÚ ert vitlaus að trúa> Jf því að hún drepi Greb ef þú lætur hana fá byssu. MODESTY BLAISE ty FETER O'OONREU Imm *r NCVILLC C0LVIN ferð svona að, hvað verður þá um Willie? ems og um var samið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.