Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. Knattspyma unglinga Það vakti athygli mína hvað flestir krakkanna voru í góðu jafn- vægi jafiit utan vallar sem innan. Hér hefiir orðið mikil breyting til batnaðar. Fyrir nokkrum árum var það al- geng sjón að heilu knattspymuliðin í yngstu flokkunum væru heldur illa til höfð eftir tapaðan leik og ekki óalgeng sjón að flestir væru hágrát- andi inni í klefa. Þegar ég leit inn í klefa keppenda Framkoma kvakkanna til mikils sóma eftir úrslitaleiki Reykjavíkurmótsins voru leikmenn afslappaðir og leið vel þrátt fyrir tap. Þetta atriði hefur gífurlega mikið að segja, ekki síst heilsufarslega. Svo er það hin siðferðilega hlið málsins: Að kunna að taka tapi sem sigri með reisn, sem skiptir svo miklu máli fyrir einstaklinginn, og það sýndu drengimir að þeir kunna svo sann- arlega. -HH - - 4. flokkur: Valur með áberandi besta liðið í 4. fl. Valur-Víkingur, 5-1 TU úrslita um Reykjavíkurmeist- aratitilinn í 4. fl. léku Valur og Víkingur. í upphafí virtist óöryggi einkenna leik liðanna, einkum Víkinganna sem raunverulega komust aldrei í gang. Valsstrák- arnir gengu því á lagið og áður en varði var staðan orðin 3-0, Val í hag. Fyrsta markið gerði Friðrik Sölvi Gylfason úr vítaspyrnu. Sveinn Sigfinnsson gerði tvö næstu mörk á sinn alkunna snaggaralega hátt og má segja að þar með hafi úrslit leiksins verið ljós. Víkingar löguðu þó stöðuna í 1-3 rétt undir lok fyrri hálfleiks þegar Helgi Sigurðsson skoraði úr víta- spymu sem réttilega var dæmd á Valsmenn. Síðari hálfleikinn léku Valsmenn af miklu öryggi og bættu við tveimur mörkum, þeirra Ólafs Indriða Trvggvasonar og Friðriks Sölva Gylfasonar. 5-1 sigur Vals verður að teljast rétt- lát úrslit þótt Víkingar hefðu getað minnkað muninn undir lokin þegar Guðmundi Ámasyni mistókst víta- Valsstrákamir sigmðu í öllum sín- um leikjum sem sýnir að hugarfarið var í lagi og ásetningurinn. Liðið er skipað góðum strákum sem léku af skynsemi og sýndu góða baráttu í þessu móti. Mest áberandi vom þeir Dagur Sigurðsson, Sveinn Sigfinns- son. Friðrik Sölvi Gylfason og Ólafúr Indriði Tryggvason. Víkingar náðu aldrei vel saman í þessum leik en þrátt fyrir það skipa liðið margir góðir einstaklingar. Bestir vom þeir Einar Birgis, Helgi Sigurðs- son, Guðmundur Ámason og Haukur Ófeigsson. Að öðm leyti skipa Vík- ingsliðið eftirtaldir leikmenn: Hilmar Bjömsson, Gísli Ólafsson, Lárus Har- aldsson og Jón Egill Þórisson. Maður leiksins: Dagur Sigurðsson, Val. -HH. Sagt eftir leikinn: Dagur Sigurðsson, fyrirliði 4. fl. Vals: „Víkingamir vom slakari en ég bjóst við. Við áttum sigurinn fyllilega skilinn." Guðmundur H. Ámason, fyrirhði 4. fl. Víkings: „Ég er ekki ánægður með þessi úrslit. Við getum miklu meira. Valsstrákamir áttu mun meira spyma. í leiknum og því fór sem fór.“ r 1 . Riðlakeppni 4. og 5. fl. | . 4.flokkur 5. flokkur | A-riðill: A-riðill: 1 ■ ÍR-KR 2-4 Leiknir-V íkingur 4-6 I 1 Leiknir-Víkingur 1-1 Valur-Fram 2-2 1 | KR-Víkingur 1-2 Víkingur-Fram 6-7 1 ■ ÍR-Leiknir 4-3 Leiknir-Valur i-7 J | Leiknir-KR 1-2 Valur-Víkingur 10-4 I Víkingur-ÍR 5-4 Fram-Leiknir 2-5 . 1 ■ Víkingur 3 2 1 0 8- 6 5 Valur 3 2 1 0 19- 7 5 ■ 1 KR 3 2 0 1 7- 5 4 Fram 3111 11-13 3 1 ■ ÍR 3 10 2 10-12 2 Víkingur 3 10 2 16-21 2 1 ■ Leiknir 3 0 1 2 5- 7 1 Leiknir 3 1 0 2 9-15 2 1 ■ B-riðill: B-riðill: 1 | Fram-Valur 0-2 Fylkir-KR 0-i I _ Þróttur-Fylkir 3-5 Þróttur-ÍR 1 Valur-Fylkir 7-1 KR-fR ÍW 1 1 Fram-Þróttur 5-2 Fylkir-Þróttur 3-3 | 1 Þróttur-Valur 3-5 Þróttur-KR 1-9 1 | Fylkir-Fram 2-2 ÍR-Fylkir 6-2 | 1 Valur 3 3 0 0 14- 4 6 KR 3300 13- 26 1 m Fram 3 111 7-6 3 ÍR 3 2 0 1 10- 6 4 . | Fylkir 3 111 8-12 3 Fylkir 3 0 1 2 5-10 1 | l^róttur 3 0 0 3 8-15 0 Þróttur 3 0 1 2 5-15 1 | -----------------------. „ .. M iQQR í aftari röð frá vinstri: Jón Óskar ykjavikurmeistarar KR t 5. 'lo^ ej Nökkvi Gunnarsson, Þor- jmundsson, GesturPalsson, Andn Sveinsson^^^ ^ ^ fr. vinstN: sinn Bogason og Jonas Kristin Daðj lngóifSson fyrirliði, ynjar Gunnarsson, Sigurður Oli ður með 6. fiokki, og Einkur idri Sigþórsson, en hann er einn g DV-mynd HH KR-ingar sigruðu Val, 6-5, í góðum leik - Andri Sigþórsson skoraði 5 marka KR-inga 4. flokkur Vals, sigurvegarar í Reykjavíkurmótinu 1986 (innanhúss). í aftari röð talið frá vinstri: Sævar Tryggvason þjálfari, Helgi Jacobsen, Friðrik Sölvi Gylfason, Dagur Sigurðsson fyrirliði og Ólafur Indriði Tryggvason. í fremri röð frá vinstri: Rafn Hilmarsson, Sveinn Sigfinnsson, Friðrik Jónsson og Júlfus Axelsson. (DV-mynd HH) 5. flokkur: náði forustu fyrir KR (5-4) og Vals- menn jafna 5-5) með hörkuskoti Ólafs Brynjólfesonar (5-5). Rétt undir lokin skoraði Andri Sigþórsson sigurmark KR-inga í 6-5 sigri þeirra en drengur- inn var svo sannarlega iðinn við kolann því hann skoraði 5 marka KR-inga. Bestir í annars jöfnu liði KR vom hinn marksækni Andri Sigþórsson, Sigurður Óli Hákonarson, Nökkvi Gunnarsson, Andri Sveinsson og Daði Ingólfsson (fyrirliði). I Valsliðinu bar mest á þeim Einari Kristjánsson (fyrirliða), tvíbumnum Ólafi og Guðmundi Brynjólfssonum, Ólafi Helga Ingasyni, Valtý Stefáns- syni og Ingva Snæ Einarssyni. Leikur liðanna var bráðskemmtileg- ur og kunnu hinir fjölmögu áhorfend- ur vel að meta hugmyndaríki og flóknar tæknibrellur hinna ungu leik- manna. Maður leiksins: Andri Sigþórsson, KR. - HH - Úrslitaleikurinn í 5. flokki milli KR og Vals var allan tímann mjög spennandi því mikið jafnræði var með liðunum. Þegar 10 sek. voru til leiksloka var staðan 5-5 og allt gat gerst. En þá komst hinn frá- bæri framheiji KR, Andri Sigþórs- son, inn fyrir vöm Vals og skoraði 6. mark KR-inga og sigurinn þar með í höfn. Valsstrákamir byijuðu leikirm af miklum krafti og tóku snemma forustu með marki Einars Kristjánssonar eftir skemmtilegan samleikskafla. Stuttu seinna jafiiaði Andri Sigþórsson fyrir KR eftir harða sóknarlotu KR-inga. Mikill hraði færðist í leikinn og skiptust liðin á upphlaupum og voru sum hver mjög skemmtilega útfærð hjá báðum liðum. í einu slíku ná KR-ingar forustu, 2-1, og enn var Andri Sigþórsson þar að verki. Vals- menn gera nú allt sem þeir geta til að jafna og voru nærri því þegar hinn snjalli framherji Vals og fyrirliði, Ein- ar Kristjánsson, brenndi af í góðu færi. En KR-ingar sneru vöm í sókn og í hraðaupphlaupi bætti Andri Sig- þórsson við 3. marki KR-inga með glæsilegu langskoti. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálf- leik þrátt fyrir góða tilraun beggja liða. Staðan því 3-1 KR í vil. Valsstrákamir komu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og sóttu stíft og eftir góðan kafla skoraði Einar Kristjánsson laglegt mark og staðan 3-2 fyrir KR. KR-ingar svömðu með harðskeytt- um sóknarlotum og bætti Andri Sveinsson við 4. marki KR sem hann skoraði af miklu harðfylgi. Staðan orðin 4-2 fyrir KR og útlitið ekki gott fyrir Valsstrákana. En annað átti eftir að koma í ljós. Ólafúr Helgi Ingason (sonur Inga Bjöms Albertssonar) skoraði 3. mark Vals með góðu skoti. Stuttu síðar jafna Valsmenn (5-5) með marki Guðmundar Brynjólfssonar - og allt á suðupunkti. Andri Sigþórsson Sagt eftir leikinn: Daði Ingólfsson, fyrirliði 5. fl. KR: „Ég er ánægður með úrslitin. Valsliðið er gott en við vorum bara betri í þess- um leik.“ Einar Kristjánsson, fyrirliði 5. fl. Vals: „Sigurinn hefði alveg eins getað orðið okkar en við verðum að taka þessu. Við óskum KR-ingum bara til hamingju."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.