Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. 27 Kasparov bætir stöðuna fyrst. 22. -Dd7 23.g4 Og nú hefur hann auðvitað ekki áhuga á e-peðinu vegna 23.-He8 og svartur vinnur. 23. -He8 24.De5 Dd8 25.Kg2 Db6 26,Hdl c5 27.Ba4 Hf8 28.Hd6 Dc7 29.Hxe6 Df7 abcdefgh 30.Dxc5! Nú er 30.-Dxe6 svarað með '31.Dxf8+ og Kasparov á einnig svar við mannsfóm Hubners sem virðist gefa honum jafhteflisvon... 30.-Rxg4 31.Dxf8+! Dxf8 32.hxg4 -Og Hubner gafst upp, enda vamarlaus gagnvart 33.He8 með drottningar- vinningi. Kortsnoj náði 2. sæti á mótinu með því að leggja Short að velli í síðustu umferð. Þeir verða báðir meðal þátt- takenda á IBM-stórmótinu sem hefst 19. febrúar í Reykjavík og þar mun Portisch einnig tefla. Portisch tapaði fimm skákum í röð i Brussel og Short tapaði tveim síðustu. Kortsnoj virðist aftur á móti loks hafa náð sér upp úr öldudalnum. Á stórmeistaramóti í Israel, sem haldið var samhliða ólympíumótinu í Dubai, í mótmælaskyni, stóð hann sig afleitlega. Hann teflir samt ævin- lega af hörku og oft hefur hann náð góðu sæti á seiglunni. Við skulum líta á skák hans við Short úr loka- umferðinni. Hvítt: Nigel Short Svart: Viktor Kortsnoj Frönsk vöm. I.e4 e6 2.d4 d5 3.Rc3 Bb4 4.e5 c5 5.a3 Bxc3+ 6.bxc3 Re7 7.RÍ3 Da5 8.Bd2 Rbc6 9.Be2 cxd4!? Losar strax um spennuna á mið- borðinu í stað þess að leika 9.-Bd7, eins og algengt er. Nú lagast peða- staða hvíts en hann þarf að vera á varðbergi gagnvart því að svartur nái tökum á drottningarvæng og þrýstingi eftir c-línunni. 10. cxd4 Da4 ll.Be3? Slæmur leikur. Betra er ll.Bc3, sem heldur aftur af möguleikum svarts á drottningarvæng. 11. -b6 12.Dd3 Leikið til að hindra 12.-Ba6 en gefur svörtum kost á að einfalda taflið sér í hag. 12. -Rb4! 13.Db5+ Dxb5 14.Bxb5+ R4c6 15.Bd2 Hann reynir að leiðrétta mistökin. Annars lægi Ra5-c4, eða Rf5 i loft- inu. 15.-Bd7 16.Ba6 f6 17.exf6 Og nú kom 17.Bc3 fxe5 18.Rxe5 til greina og reyna að opna taflið fyrir biskupana. 17.-gxf6 18.Bc3 h5 19.Rh4 Kf7 20.0-0 Hag8 21.f4? Hg4 22.g3 abcdefgh 22.-Hxh4! 23.gxh4 Rf5 Með skiptamunsfóminni náði svartur að tvístra hvítu peðastöð- unni og hann hefur a.m.k. peð upp úr krafsinu og heilbrigða stöðu. Ef nú 24.Hfdl, þá 24.-Hg8+ og síðan 25. -Hg4 og f-peðið er dauðans matur og einnig h4-peðið, sem þó skiptir minna máli. 24.KÍ2 Rcxd4 25,Bxd4 Rxd4 26x4?! Þennan leik er einnig auðvelt að gagmýna og benda á t.d. 26.Hacl, sem sjálfcagt hefði gefið meiri von. 26. -Rb3! 27.Hadl Rc5 28.Bb5 Bxb5 29.cxb5 Kg6 30.Hgl+ Kf5 31,Ke3 Hc8 32. Hg7 Rb3! Samvinna svörtu mannanna er glæsileg. Eftir 33.Hxa7 d4+ 34.Kf2 Hc2 + 35.Kgl Ke4 er d-peðið tilbúið til þess að hlaupa af stað. Short finn- ur styttri leið til þess að tapa íaflinu. 33. Hd3? d4+ 34.KÍ3 Hc3! 35.Hxc3 dxc3 36, Hc7 c2!- - Og Short gafst upp, því að 37. Hxc2 er svarað með 37.-Rd4 + með gaffli á kóng og hrók. / / VINNINGASKRA STÓRHAPPDRÆTTI LANDSAMBANDS FLUGBJÖRGUNARSVEITANNA. Dregið24.desember 1986. 17 GoldStar 2 TOYOTA LANDCRUSER komu á miða númer 58955 og 139656 3 Heimilispakkar með: GoldStar 20"sjónvarpi, Mitsubishi farsíma, Macintosh einkatölvu, GoldStar-HQ myndbandstæki, GoldStarhljómtækjasamstæðu og GoldStar feröatæki. Komu á miða númer: 16152,53326,116503 17 GoldStar 20"sjónvörp komu á miða númer: 740, 1998, 23549, 23578, 43694, 45303, 55500, 56130, 66803, 67036, 87683, 90451,108838, 112154,132056, 142158, 160666. 17 Mitsubishi farsímar komu á miða númer: 6817,13060,27705, 28556, 46371,46907, 61454,61573, 70050, 92162, 112380,134693, 135177,142479, 142767, 161717, 163547. 17 Macintosh einkatölvur komu á miða númer: 13499,13554, 29502, 30147, 47072, 47483, 62321,76046,80289, 92971,95212, 114276, 115106, 136011, 136027, 144644, 144764. hljómtækjasamstæður komu á miða númer: 15736, 17214, 34471, 37814, 47683, 62663, 62825, 81620, 81450, 95937, 97601,116310, 120547, 138974,139401, 145235,145246. 17 GoldStar HQ myndbandstæki komu á miða númer: 19211, 19687, 38072, 53185, 53291,64213, 65541,82513, 83398, 97796, 99977, 121616, 122858, 139430,139486, 152230,153657. 17 GoldStar ferðatæki komu á miða númer: 22333, 40731,43061, 54005, 54970, 66172, 66544, 83759, 85197, 100643,106704, 129507, 129847,140338, 141634, 157274, 158431. Birt án ábyrgðar. Upplýsingasími er 25851 Þökkum vinum og velunnurum veittan stuðning á liðnu ári. FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR INNANHÚSS- ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ. Nafn........................... Heimilisfang..................................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danniark DV 03/01 1987 Styrkir til náms í Noregi 1. Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram styrk handa íslenskum stúdent eða kandidat til háskólanáms í Noregi háskólaárið 1987-88. Styrk- tímabilið er níu mánuóir frá 1. september 1987 að telja. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 4.100 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. 2. Ennfremur bjóða norsk stjórnvöld fram styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1987-88. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kem- ur í hlut Islendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. - Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningarmála. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,150 Reykja- vík, fyrir 31. janúar nk., á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið 29. desember 1986 Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignaskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1987 vegna greiðslna á árinu 1986, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 20. janúar 1987: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. 4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalnings- blaði. II. Til og með 20. febrúar 1987: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalnings- blaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. III. Til og með síðasta skiladegi skattframtala 1987, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignarétt- indum, sbr. 1. og 2. ti. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekju- ársins er til frádráttar í reit 70 á skatttramtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýs- ingar gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum). Reykjavík 1. janúar 1987, Ríkisskattstjóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.