Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. Boðullinn og skækjan, jólamynd sænska sjónvarpsins: Sænsk blöð gagniýna gróf ofbeldis- og kynlífsatriði Nauðungaruppboð á fasteigninni Háaleitisbraut 43, 4.t.v., þingl. eigandi Ingibjörg Erlendsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Sigríður Jósefsdóttir hdl„ Baldur Guðlaugsson hrl. og Steingrímur Eiríksson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Prá Gunnlaugi A. Jónssyni, DV, Svíþjóð: Mynd Hrams Gunnlaugssonar, Böð- ullinn og skækjan, eftir sögu Ivars Lo Johannsson, var einn af hápunktum jóladagskrár sænska sjónvarpsins, sýnd tvö kvöld í röð, 29. og 30. desemb- er. Myndin hafði fyrirfram hlotið ítar- lega kynningu í sænskum blöðum og kom þar fram að hún hafði yfirleitt ^hlotið góða dóma. Sænska sjónvarpið varaði þó við að myndin hefði að geyma gróf ofbeldis- og kynlífsatriði. Þegar kvikmyndadómar blaðanna eru skoðaðir að sýningu lokinni kem- ur hins vegar í Ijós að myndin hefur vægast sagt hlotið misjafna dóma. Er Hrafn einkum gagnrýndur fyrir að hafa verið of grófur í ofbeldis- og kyn- lífsatriðum myndarinnar. „Allt of nákvæm lýsing á sóðaskap miðaldanna," skrifar Aftonbladet meðal annars og segir að óþarfi hafi verið fyrir Hrafn að smyrja svo á sóða- skapinn. Svipaða gagnrýni er að finna i Dag- ens Nyheter sem segir að frásagan um Böðulinn hafi orðið Hrafni tilefni til að velta sér upp úr víðbjóði, blóði og brengluðum hugmyndum. Kválisposten segir að langt sé um Nauðungaruppboð á fasteigninni Síðumúla 11, þingl. eigandi Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik, ] Borgarfógetaembættið i Réykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Súðarvogi 20, þingl. eigandi Guðjón Ólafsson, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendureru Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Jónas Aðalsteinsson hrl. ________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. K&^£3Sa? BRAUTARHOLTI33 - SIMI695660. Golf CL árg. 1984, ekinn 30.000 Colt GLX árg. 1986, 4ra dyra, km, rauöur, 4ra dyra. Verö kr. gullsans, ekinn 16.000 km. Verö 360.000,- kr. 380.000,- MMC Cordia GLS árg. 1983, hvít- ur, ekinn 63.000 km, vökvastýri, rafmagn í rúöum. Verð kr. 350.000,- Ath. skipti á dýrari eða ódýrari. MMC Galant GLS árg. 1985, blá- sans, ekinn 42.000 km, sjálfskipt- ur, m/vökvastýri, rafmagn i rúðum. Verð kr. 545.000,- Range Rover árg. 1985, 4ra dyra, Honda Civic Sedan árg. 1982, ekinn 2.000 km - sem nýr. Verð grænsans, sjálfskiptur, ekinn kr. 1.270.000,- 53.000 km. Verð kr. 255.000,- Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á gamla árinu. G0TT ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA Á STAÐNUM TÚLVUVÆDD ÞJÓNUSTA OPIÐ: Mánud.-föstud. kl. 9.00-18.30. Laugard. kl. 10.00-17.00. Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson velt- ir sér upp úr „viðbjóði, blóði og brengluðum hugmyndum" skrifar eitt sænsku blaðanna. liðið síðan svo niðurdrepandi verk hafi verið sýnt í sænska sjónvarpinu. Ekki er þó öll gagnrýnin neikvæð. Dagens Nyheter segir meðal annars að margir leikstjórar hafi ástæðu til að öfunda Hrafh af hæfileika hans til að skapa andrúmsloft liðins tíma. -KMU Nauðungaruppboð á fasteigninni Álftamýri 44, 4.t.h., tal. eigandi Jens Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. 'SJ kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl. og Hákon Árnason hrl. _________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Fellsmúla 11,1 .t.h., þingl. eigandi Þorkell Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl. og Jón Þóroddsson hdl. _________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Leiklist Leiklist í Hallgrímskirkju Leikritið um Kaj Munk eftir Guðrúnu Asmundsdóttir, sem frumsýnt verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 4. janúar, er fyrsta trúarlega leikritið í fullri lengd sem leikið er í íslenskri kirkju, Hér er því um brautryðjendastarf að ræða sem ef til vill markar tímamót bæði í sögu leiklistar á íslandi og í íslensku kirkjulífi. Leikritið fjallar um trúarstyrk og eldmóð einstakl- ings sem fylgir sannfæringu sinni og trú á gildi sannleikans þótt sá sannleikur sé í andstöðu við sannfæringu fjöldans. Fyrir það geldur hann með lífi sínu, aðeins 46 ára gamall. 1 leiknum eru samtals 16 þátt- takendur en hlutverkin eru alls 32, stór og smá, og þar með talin þrjú hlutverk Kaj Munks á mismunandi aldursskeiði. Tónlistin er samin af Þorkeli Sigurbjörns- syni og tónlistarflytjéndur eru Hörður Áskelsson og Inga Rós Ingólfsdóttir. Ekkja Kaj Munks, Lise, og sonur þeirra, Arne, komu hingað til lands í gær til að vera viðstödd frumsýningu leikritsins. Sýningar verða í Hallgrímskirkju sunnu- daga kl. 16 og mánudaga kl. 20.30. Tekið verður við pöntun aðgöngumiða allan sól- arhringinn í síma 10745 og einnig verða seldir miðar við innganginn. Nauðungaruppboð á fasteigninni Reynimel 88, 2.f.m., þingl. eigandi Dagbjört Gísladóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Ölafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. _________________________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Reynimel 80, 3.t.h., þingl. eigandi Guðlaug Valdimarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kambsvegi 30, hluta, þingl. eigandi Guðjón Þór Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Guðjón Steingrímsson hrl. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Síðumúla 3-5, þingl. eigandi SÁÁ, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykja- vík. •'" ";____________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. & VERKAMANIMABUSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, REYKJAVÍK. SÍMI 81240. UMS0KNIR Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 94 tveggja til fjögurra herbergja íbúðum sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um u.þ.b. 100 eldri íbúðir sem koma til endursölu síðari hluta árs 1987 og fyrri hluta árs 1988. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30, frá mánudegin- um 15. desember 1986 og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 9-12 og 13-16. Umsóknum skal skila eigi síðar en 16. janúar 1987. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hæðargarði 4, efri hæð, þingl. eigandi Haukur Haraldsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 8. jan. '87 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Guðríður Guðmundsdóttir hdl„ Sveinn Skúlason hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Gunnar Sæmundsson hdl. ____________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Ásgarði 29, þingl. eigandi Valgerður Árnadóttir, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudag 7. jan. '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. _____________________________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.