Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Side 30
30 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. BlOHéml frumsýnir metgrínmyridma: Krókódíla Dundee He’ss'jrvi’yod the rnosí hqsíiljiand fjfirrittive tanct knownto ,t!an Now at! he's got to cio is maíee í! through a wer.’k in New Vbrk. Nú er hún komin, metgrinmyndin Crocodile Dundee sem sett hefur allt á annan endann, bæði i Bandarikjunum og Eng- landi. I London hefur myndin slegið öll met fyrstu vikuna og skotið aftur fyrir sig myndum eins og Rocky 4, Top Gun, Beverly Hills Cop og A View to a Kill. i Banda- rikjunum var myndin á toppnum i niu vikur og er það met árið 1986. Crocodile Dundee er hreint stórkostleg grinmynd um Mick Dundee sem kemur al- veg ókunnur til New York og það eru engin smáævintýri sem hann lendir i þar. island er fjórða landið þar sem þessi frábæra grínmynd er sýnd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman. Myndin er i Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Ráðagóði róbótinn SHOrT ORCuir Short Circuit er i senn frábær grin- og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna. Ró- bótinn númer 5 er alveg stórkostlegur. Hann fer óvart á flakk og heldur af stað i hina ótrúlegustu ævin- týraferð og það er ferð sem biógestum mun seint gleym- ast. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Leikstjóri: John Badham. Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Léttlyndar löggur Þessi mynd verður ein af aðal- jólamyndunum i London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestanhafs 1986. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tíma Aliens *★★★ A.l. Mbl. ★★★★ Helgarp. Aliens er splunkuný og stórkost- lega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „besta spennumynd allra tlma''. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Öskubuska Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Pétur Pan Sýnd kl. 3, Vitaski Sýnd kl. 5, >kipið , 7, 9 og 11. Sími 18936 Vopnaður og hættulegur (Armed and Dangerous) Þegar Frank Dooley er rekinn úr lögreglunni ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Þegar dómari ráðleggur Norman Kane að hætta starfi sem lög- maður ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegir og misheppnaðir öryggisverðir ganga lausir i Los Angeles, Eng- inn er óhultur. Sprenghlægileg, ný, bandarisk gamanmynd með tveimur óviðjafnanlegum grín- leikurum í aðalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy. Robert Loggia (Jagged Edge). Frábær tónlist: Bill Meyers, Atl- antic Star, Maurice White (Earth, Wind and Fire), Michael Hender- son, Sigue Sigue Sputnik, Glen Burtnick, Tito Puenta and His Latin Ensamble og Eve. Harold Ramis (Ghostbusters, Stripes) skrifaði handritið að þessari bráðskemmtilegu gaman- mynd. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Völundarhús (Labyrinth) Stjörnubíó frumsýnir jólamyndina 1986 Ævintýramynd ársins fyrir alla fjölskylduna M.' David Bowie leikur Jörund I Völundarhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergs- ins Varðar, loðna skrímslisins Lúdós og hins hugprúða Dídí- musar tekst Söru að leika á Jörund og gengið hans. David Bowie flytur fimm frum- samin lög í þessari stórkostlegu ævintýramynd. Listamönnunum Jim Henson og George Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aöstoð háþróaðr- ar tækni, að skapa ógleymanleg- an töfraheim. I Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7 og 9. Á ystu nöf Sýnd í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Dolby stereo. LKIKFLIAG RKYKIAVlKUR SÍM116620 N/eguriwn sunnudag kl. 20.30. MÍNSF&nm I kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. febr. í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Hetjan Hávarður \ bm-J->f hífív / \ •wiöl^ai M® 'írá»iB«/*38R’ -íimöb tsmwœmw * iíwKsi œii w Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dall- as-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fá- brotið þartil Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu - jörð- inni. Þar lendir hann í ótrúlegustu ævintýrum, er i slagtogi við kvennahljómsveit, brjálaða vís- indamenn, reynir að aðlagast borgaralífinu á vonlausan hátt og verður að endingu ástfanginn af kvenkyns jarðarbúa. Til að kór- óna allt saman er hann siðan fenginn til þess að bjarga jörðinni frá tortimingu. Sýnd i A-sal kl.2.45,5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Dolby stereo. E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd i B-sal kl. 2.45, 5, 7,9 og 11. Dolby stereo. Lagarefir Redford og Winger leysa flókið mál. ★★★ Mbl. og ★★★ DV. Sýnd í C-sal kl. 2.45, 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð börnum. IISnska óperan AIDA eftir G. VERDI Aida: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Amneris: Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Anna Júliana Sveinsdóttir. Radamés: Garðar Cortes. Amonasro: Kristinn Sig- mundsson. Ramphis: Viðar Gunnarsson. Konungur: Hjálmar Kjartans- son, Eiður A. Gunnarsson. Hofgyðja: Katrin Sigurðar- dóttir. Sendiboði: Hákon Oddgeirs- son. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Bríet Héðinsdótt- ir. Leikmynd: Una Collins. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir, Una Collins. Lýsing: Árni Baldvinsson. Dansahöfundur og aðstoðar- leikstj.: Nanna Ólafsdóttir. Kór- og æfingastjórar: Peter Locke, Catherine Williams. Frumsýning föstud. 16. jan- úar kl. 20.00. 2. sýning sunnud. 18. janúar kl. 20.00. Miðasala opnuð föstud. 2. jan. og er opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt til 5. jan. Fasta- gestir vitji miða sinna í siðasta lagi 6. jan. VISA-EURO REGNBOGMN Samtaka nú Eldfjörug gamanmynd. Bílaverk- smiðja í Bandaríkjunum er að fara á hausinn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að vinna undir stjórn Japana??? Svarið er í Regnboganum. Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Mimi Rogers, Soh Yamamura. Sýnd i dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Mánaskin Létt og skemmtileg mynd um gleðikonur, vasaþjófa og annað sómafólk, með Katía Rupe, Pascal Aubier. Leikstjóri: Otar losseliani. Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Jólasveinninn Sýnd kl. 3. Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja." ★★’/. S.V. Mbl. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Borgarljósin Hið sígilda listaverk um flæking- inn og blómasölustúlkuna. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari er Charles Chaplin. Sýnd kl. 3.15. Link Spennumynd sem fær hárin til að rísa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn og þá er voðinn vís. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Terence Stamp, Steven Pinner. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Dolby stereo. Guðfaðir II Sýnd kl. 5.15. Allra siðasta sinn. Lögreglumaður- inn Sýnd kl. 3, 9 og 11.15. Allra siðasta sinn. Frumsýnir jólamynd ársins 1986 Nafn rósarinnar Wl», fa tf« of Cod, away wjönBatdet? Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvikmynduð eftir sögu sam- nefndrar bókar er komið hefur út í islenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Llkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsi- spennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) Feodore Chaliapin William Hickey Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Dolby stereo. Þjóðleikhúsið 5. sýning sunnudag kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. 6. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið: (Lindargötu 7) í smásjá sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala kl. 13.15-20. Slmi 1-1200. Upplýsingar í símsvara, 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Jólamyndin 1986 Heat Hann gengur undir nafninu Mexfkaninn. Hann er þjálfaður til að berjast. Hann sækist eftir hefnd en þetta snýst ekki um peninga heldur um ást. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSIÐ Jólamyndirt 1986 Frumsýnir ævintýramyndina „Strákurinn sem gat flogið“ (The Boy Who Could Fly) Splunkuný og stórkostlega skemmtileg og vel gerð ævintýra- mynd, gerð af Nick Castle (Last Starfighter). Heitasta ósk Erics var að geta flogið eins og Super- man og það gat hann svo sannarlega. En hann þurfti að hafa mikið fyrir þvi. Boy Who Could Fly er frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Erlend skrif um myndina: „Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar. Látið hana ekki fljúga frá ykkur. Þessi mynd mun láta þig líða vel. Þú munt svifa þegar þú yfir- gefur bióið." Good Morning America. David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Underwood, Louise Fletcher, Fred Savage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11. Salur 1 Stella í orlofi Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú að verða ein allra vinsæl- asta íslenska kvikmyndin frá upphafi. M issið ekki af þessari frábæru gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Purpuraliturinn The Color Purple Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Stóri fuglinn . í Sesame-stræti Bráðskemmtileg og spennandi, ný, bandarísk kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 130,- Sýnd kl. 5 og 7. Salur 3 Fjórir á fullu Sprenghlægileg og mátulega djörf, bandarísk gamanmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.